Í gær skrifaði ég í Facebook-hópnum Málspjall um mikilvægi þess að skapa jákvæðari ímynd af íslenskunni og sagði: „Það verður ekki gert með leiðréttingum og
Í nýlegri ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu árið 2021 er sagt að íslenskan eigi við ákveðinn ímyndarvanda að etja. Óhætt er að taka
Í boðhætti er annarrar persónu fornafnið þú venjulega hengt á sagnstofninn og tekur þá ýmsum breytingum. Í stað ú kemur u, og í stað þ
Íslensk málstefna 2021-2030 hefur nú verið birt á vef Íslenskrar málnefndar. Ég fékk drög að stefnunni til umsagnar í vor og lýsti ánægju með þau
Ég var að lesa skýrslu Íslenskrar málnefndar um kynhlutlaust mál og varð óneitanlega fyrir nokkrum vonbrigðum. Þar segir í upphafi: „Í íslenskri málstefnu 2021–2030 sem
Nýlega heyrði ég setningu sem fékk mig til að velta fyrir mér hvort ný setningagerð væri að koma inn í málið. Setningin var einhvern veginn
Nýlega sá ég á Facebook heilmikla umræðu um setninguna „Tveim konum var flogið til Íslands“ sem hafði komið fyrir í fréttum. Hliðstæðar setningar hafa margoft