Af því að ég verð bráðum 67 ára fór ég að skoða aðeins orðalagið löggilt gamalmenni. Þetta orðalag virðist ekki vera mjög gamalt. Elstu dæmin
Eins og kunnugt er breytist orðaforði málsins og orðanotkun ekki aðeins á þann hátt að nýyrði og tökuorð bætist við; einnig koma til breytingar á
Orðið utankjörfundaratkvæðagreiðsla er eitt lengsta orð málsins, 29 bókstafir og 10 atkvæði. Sé það sett í fleirtölu með greini er það utankjörfundaratkvæðagreiðslurnar, 33 bókstafir og
Í bók sem ég hef verið að skrifa er kafli sem heitir „Virðing við viðmælendur“. Prófarkalesari gerði athugasemd við þetta og vildi breyta því –
Meðal þess sem þarf að huga að í umræðu um mál og kyn er hvernig fólk talar um sig sjálft. Tala karlmenn um sig sem
Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður er vel máli farinn og orðheppinn. Í handknattleikslýsingu í gær lýsti hann aðförum leikmanns þannig að þær væru „stjak meira en
Orðasambandið út í hött sem merkir 'fráleitt, út í bláinn' tíðkast a.m.k. síðan á 18. öld. Í Merg málsins eftir Jón G. Friðjónsson segir: „Líkingin
Mjög fjörug umræða skapaðist um setninguna Aðeins þeir sem þykja vænt um þig heyra þegar þú ert þögul sem var sett inn í Facebook-hópinn Málspjall