Ég ímynda mér að einhverjum kunni að þykja vera þversagnir í því sem ég hef skrifað hér undanfarið um íslensku og útlendinga. Annars vegar hef
Í nýrri starfsauglýsingu frá Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu er þess krafist að umsækjendur hafi „Gott vald á íslensku og/eða ensku“ (feitletrun mín) og ráðherra segir
Á fyrstu sex æviárunum eða svo tileinkum við okkur flestar helstu reglur móðurmáls okkar. Máltökunni er þó síður en svo lokið – við höldum áfram
Þótt ég hafi fengist við lítið annað en að kenna og rannsaka íslenskt mál og málfræði allt frá 1980, og þar af haft af því
Gleðilega þjóðhátíð! Það var gaman að hlusta á ávarp fjallkonunnar á Austurvelli í morgun. Ávarpið var sérlega fallegt og áhrifamikið ljóð eftir Brynju Hjálmsdóttur og fjallkonan var
Í frásögn af ferð söngkonunnar Bríetar til Vestmannaeyja rakst ég á setninguna „Henni var brunað af flugvellinum og beint upp á svið.“ Mér fannst þetta
Eignarhaldsfélagið Festi hefur töluvert verið í fréttunum undanfarið í tengslum við starfslok forstjóra þess. Í þessum fréttum hefur komið fram töluverð ringulreið á beygingu nafnsins
Í umræðum um kynjað og kynhlutlaust málfar er iðulega bent á að hefðbundin málnotkun, þar sem karlkyn fornafna og lýsingarorða er notað í almennri merkingu,
Nýlega var mikið skrifað um ágæta grein sem Agnes Sólmundsdóttir, Dagbjört Guðmundsdóttir, Lilja Björk Stefánsdóttir og Anton Karl Ingason birtu í Ritinu í lok síðasta