Einhvern tíma á skólaárum mínum, annaðhvort í gagnfræðaskóla eða á fyrstu árum í menntaskóla, lét íslenskukennarinn okkur skrifa niður þau nýyrði sem best þóttu heppnuð
Í gær var hér spurt út í fyrirsögn á mbl.is, „Rúta eyðilagðist af eldi við Selfoss“. Fyrirspyrjandi sagðist hafa „lesið að það sé ekki hægt
Í Málfarsbankanum segir: „Rétt er að gera greinarmun á notkun sagnarinnar byggja og miðmynd hennar byggjast. Dæmi: Þetta mat er byggt á sjálfstæðri rannsókn. Hann
Sambandið þegar hér / þar / þarna er / var komið sögu(nni) er gamalt í málinu og kemur fyrir þegar í fornu máli – „var
„Hingað til hefur það verið talin ein höfuðprýði og meginkostur íslenzkrar tungu, hve gagnsæ orðin eru“ sagði Gísli Magnússon í Samvinnunni 1971. Sigurður Líndal sagði
Við Ólína Þorvarðardóttir ræddum stöðu og framtíð íslenskunnar við Gunnar Smára Egilsson í „Rauða borðinu“ á Samstöðinni í gær. Okkur greindi á um sumt, eins
Hér hefur orðið mikil umræða um orðið feðraveldi og merkingu þess. Í þeirri umræðu skiptir máli að hafa í huga að feðraveldi er í raun
Í dag hefur verið nokkur umræða í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum um kjörorðið „Fokk feðraveldi“ sem var áberandi í kvenna- og kváraverkfallinu í gær. Í „Bítinu“
Um daginn rakst ég á grein með titlinum „Nýja Fjölnismenn“ í Fréttablaðinu 2010. Þar segir: „Undir lok átjándu aldar var íslenzkan orðin mjög lúin og
Flest vita væntanlega – og verða áþreifanlega vör við – að það er kvennaverkfall í dag eins og nokkrum sinnum áður undanfarna tæpa hálfa öld.