Ástralskt hefti

Í þessu sérriti Bjarts og frú Emilíu er að finna smásögur eftir sex þekkta ástralska höfunda, Henry Lawson, Patrick White, Jack Davis, Peter Carey, Beverley Farmer og Helen Garner.

Rúnar Helgi valdi sögurnar, þýddi þær og ritaði formála.

Útgefandi: Bjartur.