Í gær var í Málvöndunarþættinum á Facebook vakin athygli á fyrirsögn á vef RÚV: „Varð „emotional“ í þjóðsöngnum“. Þetta er tilvitnun í viðtal við Dagnýju
Orðið opnunartími er þyrnir í augum margra málvöndunarmanna. Málfarsbankinn segir: „Betra er að tala um afgreiðslutíma, þjónustutíma eða opið frá/milli … en „opnunartíma“. Orðið er ekki nýtt
Meðferð sagnanna opna og loka er algengt aðfinnsluefni í málvöndunarumræðu. Oft er amast við því að talað sé um að opna og loka hurðum í
Sögnin valda er oft til umræðu í málfarsþáttum, enda er hún ekki einföld í beygingu. Við segjum ég veld í nútíð en í þátíð ég
Á fyrri árum mínum í kennslu fékk ég stundum, einkum frá eldri nemendum, spurningar á við „Er nú búið að leyfa þetta?“, yfirleitt bornar fram
Það sem stundum er kallað „íslenskur málstaðall“ – viðmið okkar um viðeigandi málsnið og rétt mál – varð til á 19. öld þótt ræturnar séu
Fleirtölumyndina hurðar í stað hurðir af nafnorðinu hurð heyrði ég fyrst fyrir rúmum 30 árum þegar ég stóð í húsnæðiskaupum og skoðaði fjölmargar íbúðir. Við
Hvað er „rétt mál“ og hvað er „rangt mál“? Við hvað á að miða þegar tilbrigði eru í málinu? Oft er vísað til þess að