Nýlega sá ég í þýddri grein á vefmiðli setninguna „Mamma, pabbi, ég er í sambandi með einhverjum“. Mér fannst þetta dálítið sérkennilegt og óíslenskulegt en
Forsetningin fyrir tekur ýmist með sér þolfall eða þágufall í dæmum eins og staðan er 2:1 fyrir Ísland/Íslandi. Þetta samband með þolfalli var a.m.k. komið
Í Facebook-hópnum Málspjall spannst nýlega mikil umræða út frá fyrirspurn um orð yfir gerendur eineltis. Ég áttaði mig á því eftir á að fólk talaði
Stundum sér maður að farið er að leggja nýja merkingu í lýsingarorðið auðmýkjandi. Elsta dæmi sem ég hef rekist á um þetta er í DV
Meginreglan um kyn samsettra orða er sú að seinni eða seinasti hluti þeirra ráði kyninu. Þetta gildir um örnefni eins og önnur orð. Þannig getum
Undanfarið hefur orðið nokkur umræða um þær kröfur um íslenskukunnáttu sem eru gerðar í auglýsingu Eflingar um störf á skrifstofu félagsins. Íslenska er ríkismál og
Á seinustu árum hafa iðulega birst fréttir um að erlent starfsfólk í ýmsum þjónustustörfum verði fyrir aðkasti vegna skorts á íslenskukunnáttu. Það er vitanlega óviðunandi
Í umræðum á Facebook um nýútkomna bók mína, Alls konar íslenska, hef ég séð að sumum blöskrar að ég skuli halda því fram að ekkert
Tungumálið er valdatæki – eitt öflugasta valdatæki sem fólk í lýðræðisþjóðfélagi getur beitt. Eins og öðrum valdatækjum er hægt að beita því á mismunandi hátt,