Í frétt á mbl.is í morgun var notuð sögnin óheimila: „að sögn Jaberi óheimiluðu öryggisverðir henni að sýna skilaboð aftan á kjólnum.“ Sögnin heimila er
Í viðtali sem ég var að lesa í netmiðli var haft eftir viðmælanda: „Já, það er stutt á milli hláturs og gráturs.“ Það minnti mig
Orðið horbjóður er býsna algengt í óformlegu máli og er að finna í Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls þótt það hafi ekki komist inn í orðabækur. En
Örugglega hefur ekkert íslenskt orð verið hrakyrt jafnmikið og ókei. Það hefur verið kallað „orðskrípi“, „átakanlegt dæmi um orðfátækt“, „óyrði“, „„graftrarkýli“ á fögrum líkama máls
Í gær var á Vísi frétt með fyrirsögninni „Stærðarinnar tré féll á Tjarnargötu.“ Þessi fyrirsögn varð tilefni fyrirspurnar hér í dag um notkun orðsins stærðarinnar
Í Málvöndunarþættinum var í dag bent á að í auglýsingu í Morgunblaðinu stæði „eiga miklar þakkir skyldar“ og spurt hvort þetta væri nýtt og komið
Ég hugsa að við þekkjum öll einhver dæmi um orð eða orðasambönd sem eru eingöngu notuð innan ákveðinnar fjölskyldu, vinahóps eða vinnustaðar. Þetta geta verið
Ein algengasta klisja í máli fólks sem tekur þátt í opinberri umræðu um þessar mundir er að ekki fari saman hljóð og mynd hjá einhverjum
Ég sá í Málvöndunarþættinum að í fréttum hefði verið notað orðalagið einu(m) megin þar sem venja væri að segja öðru(m) megin. Í fréttinni sem um