Þótt íslensk nafnorð hafi fjögur föll eru það aðeins tiltölulega fá orð sem hafa fjórar mismunandi beygingarmyndir í eintölu – allt karlkynsorð. Flest kvenkynsorð hafa
Á undanförnum árum hefur orðtakið þetta reddast orðið þekkt sem einhvers konar einkunnarorð eða lífsspeki Íslendinga, sem lýsi kæruleysi, æðruleysi og óbilandi (jafnvel óraunsærri) bjartsýni
Ein sú „málvilla“ sem oftast er amast við er þegar fólk segir ég vill í stað hins hefðbundna ég vil. Þessi málbreyting virðist ekki vera
Eitt af því sem fólk veltir stundum fyrir sér – og deilir um – er þágufall fleirtölu af orðinu banani. Er það banönum eða bönunum?
Í Málfarsbankanum segir: „Norðurlönd eru ein heild og Ísland er venjulega talið hluti hennar. Fleirtöluorðið Norðurlönd, í þessari merkingu, er ekki fleirtala orðsins Norðurland […]. Miðað við
Sögnin forða er iðulega notuð í merkingunni 'afstýra, komast hjá' en oft er þó amast við notkun hennar í þeirri merkingu. Þannig segir Málfarsbankinn: „Sögnin forða merkir:
Einhver mest áberandi nýjung í íslenskri setningagerð undanfarna áratugi er hin svokallaða „nýja þolmynd“ – setningar eins og það var barið mig í stað ég var barin(n) og það var hrint mér í
Í íslensku eru iðulega notuð sambönd með tveimur eða jafnvel þremur hjálparsögnum – ég mun hafa selt húsið, húsið hefur verið selt, húsið mun hafa