Ég rakst á fyrirsögn sem er skemmtilegt dæmi um hvernig föll breyta stundum merkingu. Þarna er notað nefnifall, „Fornbílasafnið í Brákarey verður lokað í sumar“,
Atviksorðin máske/máski og kannske/kannski eru tökuorð úr dönsku, komin inn í málið á 16.-17. öld. Samkvæmt tímarit.is var máske miklu algengara lengi framan af –
Ég hef oft verið spurður eitthvað sem svo: „Ef nógu margt fólk tekur upp einhverja vitleysu, verður hún þá rétt?“ Ég hef alltaf svarað slíkum
Fornöfnin hvor og sinn tengjast oft nánum böndum, eru eiginlega eitt tvíyrt fornafn þar sem hvor sambeygist orðinu sem það vísar til en sinn sambeygist
Ég hef stundum sagt að ekkert sé brýnna að kenna í skólum landsins en orðræðugreiningu. Það hellist yfir okkur svo mikið af falsfréttum að það
Óákveðin fornöfn með -hver sem seinni lið, einhver og sérhver, hafa tvær mismunandi myndir í nefnifalli og þolfalli hvorugkyns eintölu – eitthvert, sérhvert og eitthvað,
Ég sé því stundum haldið fram að ég hafni því að til sé „rangt mál“. Í gær var t.d. skrifað í athugasemd í hópnum Málspjall
Um þessar mundir set ég daglega pistil undir fyrirsögninni „Málvilla“ dagsins inn í hópinn Málspjall á Facebook. Flesta þessara pistla hef ég birt áður en