Year: 2021

Málfar

manns

Orðið manns í samböndum eins og fjöldi manns, þúsund manns o.s.frv. er auðvitað að forminu beygingarmynd af orðinu maður – nánar til tekið eignarfall eintölu.

Share