Íslenska hefur þrjú málfræðileg kyn. Það væri sannarlega mjög mikið inngrip í málkerfið og meira en lítið vafasamt að ætla sér að breyta þessu. En
Sumt fólk er kynsegin, skilgreinir sig ekki sem (eingöngu) annaðhvort karlkyns eða kvenkyns. Þetta fólk vill því ekki að persónufornöfnin hann og hún séu notuð um það – finnst þau
Í Málfarsbankanum segir: „Rétt er að segja að einhver sé sjálfs sín herra en ekki „sjálfs síns herra“.“ Báðar myndirnar, sín og síns, eru vitanlega
Í nútímamáli er stundum val milli tveggja setningagerða í aukasetningum til að orða sömu merkingu; annars vegar setninga tengdra með að og sögn í persónuhætti
Einu sinni fyrir óralöngu var ég að stjórna fundi í Menntaskólanum á Akureyri og bað þá sem styddu einhverja tillögu að rétta upp hend. Í
Í kverinu Gætum tungunnar sem var gefið út 1984 segir: „Að dingla merkir EKKI að hringja. Að dingla merkir að sveiflast eða vingsa. Bendum börnunum
Á undanförnum árum hef ég iðulega rekist á setningar eins og „Gætu verið ár í að klöppin hrynji“, „Æðislegt rjómapasta á mínútum“ og ýmsar fleiri
Útkoma Ensk-íslenskrar orðabókar með alfræðilegu ívafi 1984 er einn merkasti viðburður íslenskrar orðabókasögu og var bylting fyrir alla sem þurftu að vinna með enskan texta, ekki
Frá stofnun árið 1957 hefur Evrópusambandið (áður Evrópubandalagið) lagt áherslu á að virða þjóðtungur sambandsríkjanna. Í upphafi var ákveðið að opinber tungumál sambandsins skyldu vera
Nýlega tóku Staksteinar Morgunblaðsins það eftir bloggara nokkrum að uppnefna formann Viðreisnar Tobbu Kötu. Þetta vakti réttmæta hneykslun margra – það er ótrúlegt að uppnefni