Smáorðið að er hluti ýmissa íslenskra samtenginga, en það er þó misvel séð. Í Málfarsbankanum segir: „Mælt er með eftirfarandi samtengingum, a.m.k. í rituðu máli
Atviksorðið síðan er iðulega notað með forsetningunni fyrir í ýmsum samböndum sem vísa til tíma – fyrir löngu síðan, fyrir mörgum árum síðan, fyrir tveimur
Íslensk málsaga spannar a.m.k. þúsund ár – og jafnvel allt að sex þúsund ef við miðum við rekjanlega sögu allt aftur til indóevrópska frummálsins. Allan
Fjölmargar íslenskar sagnir eru leiddar af nafnorðum án nokkurs viðskeytis — nafnháttarendingunni -a bara bætt við nafnorðsrótina. Margar þessara sagna eru gamlar, en nýjar eru
Í málfarshópum er fólk iðulega að amast við orðinu snjóstormur – kallar það ensku og gerir því skóna að það sé að útrýma rammíslenskum orðum
Ég sá nýlega orðið Þykkvbæingur notað nokkrum sinnum í frétt á vefmiðli. Það lék enginn vafi á merkingunni – það var verið að tala um
Iðulega er bent á að grunnmerking sagnanna skíra og vígja sé kristileg – skíra merki 'gefa (e-m) nafn með kristilegri athöfn' og vígja merki 'lýsa trúarlega helgi
Í gær var spurt í Facebook-hópnum Málspjall hvort ætti að segja hvað skulda ég þér mikið? eða hversu mikið skulda ég þér? Ég svaraði því
Í dag er haldið samræmt könnunarpróf í íslensku í 9. bekk, og af því tilefni fór ég að velta fyrir mér í hverju væri verið