Venjulega er sagt að hægt sé að brjóta orðin upp í byggingareiningar, myndön, sem hafi afmarkaða merkingu hver fyrir sig. Oft virðist þetta vera rétt
Ný orð er hægt að mynda á ýmsan hátt úr íslensku hráefni. Ein helsta leiðin er að bæta forskeytum eða viðskeytum við rætur eða orð
Orðum málsins er hægt að skipta niður í afmarkaða hluta sem hver um sig hefur ákveðna merkingu eða hlutverk. Þessir hlutar nefnast myndön. Flest fallorð
Formleg tengsl liða í samsettum orðum eru einkum með tvennu móti. Algengast er að orð séu annaðhvort fast samsett (stofnsamsett), þar sem fyrri liðurinn er
Mikill meirihluti íslenskra starfsheita er karlkyns. Mörg þeirra hafa -maður sem seinni lið, s.s. vísindamaður, alþingismaður, námsmaður, verslunarmaður, verkamaður, lögreglumaður, stýrimaður, iðnaðarmaður, leiðsögumaður, formaður og
Oft finnst fólki rökrétt að tala fyrri liðar í samsettum orðum endurspegli merkingu orðanna. Í Málfarsbankanum segir t.d.: „Ritað er mánaðamót en ekki „mánaðarmót“. Fyrri
Sambandið annað en er iðulega notað með lýsingarorði til að fá fram andstæða merkingu. Við segjum það er ómögulegt annað en fallast á þetta sem
Iðulega er amast við því að talað sé um mikið af fólki og sagt að þess í stað eigi að tala um margt fólk. Þetta
Hugtakið „stafrænn tungumáladauði“ (digital language death) hefur talsvert verið notað í umræðu um stöðu og lífvænleik tungumála upp á síðkastið. Það vísar til þess þegar