Um daginn var ég spurður að því hvort notkun á samtengingunni eftir að væri að breytast. Nú sjást oft og heyrast setningar eins og ég
Ég fór að velta fyrir mér því stílbragði, eða hvað á að kalla það, að lengja sérhljóð í atviksorðum og lýsingarorðum til áherslu – og
Við segjum að eitthvað gerist á daginn og daginn er þolfall eintölu. Hins vegar segjum við að eitthvað gerist á morgnana og á kvöldin, og
Í framhaldi af umræðu í gær um merkingu og notkun orðsins maður og samsetninga af því fór ég enn einu sinni að velta fyrir mér
Ég hef stundum rætt um merkingu orðsins maður og samsetninga af því. Nýlega var ég að lesa íþróttafréttir á mbl.is og staldraði við eftirfarandi málsgrein:
Í Málfarsbankanum segir: „Rétt er að segja í fyrrinótt þegar átt er við nóttina fyrir daginn í gær. Ekki hefur tíðkast að nota orðin „í gærnótt“
Orðið hán er þriðju persónu fornafns í hvorugkyni sem notað er í vísun til kynsegin fólks (í stað það sem er ekki heppilegt af ýmsum
Þótt margt hafi þegar verið skrifað um nýjustu „afsökunarbeiðni" Samherja vil ég ekki láta mitt eftir liggja með að greina orðræðuna í henni. „Ámælisverðir viðskiptahættir