Lengst af 20. öldinni var útlendingum sem sóttu um íslenskan ríkisborgararétt gert skylt að kasta nafni sínu og taka upp íslenskt nafn í staðinn. Þetta
Af lýsingarorðinu sem vísar til Spánar eru til þrjú afbrigði – spanskur, spánskur og spænskur. Af þessum þremur afbrigðum er spanskur langsjaldgæfast, einkum á síðustu áratugum,
Endurskoðuð íslensk málstefna fyrir 2021-2030 er ágæt um margt og hægt að taka undir flest sem í henni stendur. En það er ekki nóg –
Það er ljóst að þau viðmið sem enn eru notuð um „rétt“ mál og „rangt“ eru í mjög mörgum tilvikum úrelt. Í bók minni Alls
Þótt vissulega hafi verið rekin hörð málhreinsunarstefna í Lærða skólanum á seinni hluta 19. aldar þarf að hafa í huga að nemendur Halldórs Kr. Friðrikssonar
Viðmið okkar um „rétt“ og „rangt“ mál, sem í seinni tíð eru stundum kölluð „íslenskur málstaðall“, mótuðust að miklu leyti á seinni hluta 19. aldar
Þótt ég hafi skrifað hér pistil um gagnsleysi orðflokkagreiningar í gær táknar það alls ekki að ég telji þekkingu á orðflokkum og eðli þeirra fánýta.
Ég hef áður, bæði hér og í bók minni Alls konar íslenska, sagt frá einu mesta áfalli unglingsára minna – þegar ég gataði á (í
Ágæt kona sem ég þekki hringdi í mig til að ræða (mis)notkun orðsins vinnuafl. Í Íslenskri orðabók er þetta orð sagt hafa tvær merkingar, vissulega
Eins og þið hafið örugglega orðið vör við hefur óvenjumikil umræða verið um íslenskuna og stöðu hennar að undanförnu, bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.