Nýlega var ég spurður um sögnina fjárafla sem fyrirspyrjandi sagðist oft hafa rekist á undanfarið í merkingunni 'afla fjár'. Ég kannaðist ekki við þessa sögn
Orðið menning er vitanlega gamalt í málinu og hefur ýmsar merkingar. Í fornmáli merkir það 'lærdom, kundskab, dannelse' eða 'lærdómur, þekking, siðfágun' samkvæmt Ordbog over
Í gær var vitnað hér í fyrirsögn á vefmiðli þar sem stóð „Brjótandi tíðindi“. Þetta orðalag er auðvitað hrá þýðing á Breaking News í ensku
Ég veit að mörgum í þessum hópi (og ekki síður utan hans) finnst ég oft tala gáleysislega um málbreytingar – leggja blessun mína yfir þær
Nú er komin ný útgáfa af Risamálheildinni (2022) sem hefur að geyma hátt í 2,7 milljarða orða – rúmum milljarði meira en fyrri útgáfa frá
Það er skammt síðan bandaríska verslunarhátíðin Black Friday festi sig rækilega í sessi á Íslandi. Í jólablaði Morgunblaðsins 2010 er sagt frá bandarískum hátíðisdögum, fyrst
Fyrir helgi skrifaði ég hér í pistli um kynhlutlaust mál: „[F]orsendan fyrir því að vilja breyta hlutlausu kyni er pólitísk en ekki málfræðileg. […] Og
Undanfarið hefur verið hér talsverð umræða um kynhlutlaust mál og ekki í fyrsta skipti. En þrátt fyrir að þetta mál hafi verið rætt fram og
Í Íslenskri orðsifjabók kemur fram að sögnin knúsa sjáist fyrst á 17. öld í merkingunni 'knosa, mylja, þjarma að' og sé tökuorð úr dönsku sögninni