Sögnin forða er iðulega notuð í merkingunni 'afstýra, komast hjá' en oft er þó amast við notkun hennar í þeirri merkingu. Þannig segir Málfarsbankinn: „Sögnin forða merkir:
Einhver mest áberandi nýjung í íslenskri setningagerð undanfarna áratugi er hin svokallaða „nýja þolmynd“ – setningar eins og það var barið mig í stað ég var barin(n) og það var hrint mér í
Í íslensku eru iðulega notuð sambönd með tveimur eða jafnvel þremur hjálparsögnum – ég mun hafa selt húsið, húsið hefur verið selt, húsið mun hafa
Fyrir nokkrum árum fór ég stundum á ágætan grænmetisstað niðri í bæ. Þar voru yfirleitt tveir aðalréttir í boði, en svo var þriðji möguleikinn, „Blanda
Í Málfarsbankanum segir: „Ekki er hægt að tala um að eitthvað „sígi upp á við“, t.d. vextir. Sögnin síga á annaðhvort við hreyfingu niður á við eða
Í áratugi hefur verið barist hatrammlega gegn svokallaðri „þágufallssýki“ eða „þágufallshneigð“ sem felst í því að notað er þágufall á frumlag nokkurra sagna sem áður
Á landsprófi í íslensku 1971 var spurt: „Hvers vegna er rangt mál að segja: Þannig mönnum er ekki treystandi?“ Þessari spurningu gat ég ekki svarað
Stundum verður þess vart að fólki finnst undarlegt eða beinlínis rangt að tala um að eiga von á einhverju þegar það sem um er rætt
Oft er amast við málbreytingu sem nú er í gangi og tekur til hóps orða sem mætti e.t.v. kalla „líkamsorð“, þ.e. orð um ýmis líffæri
Flestar sagnir sem hafa nd í stofni mynda þátíð með ‑ti. Þetta eru benda, henda, lenda, venda — þátíð benti, henti, lenti, venti. Sögnin enda