Sögusagnir

Árið 2006 hlaut ég þriggja ára styrk frá Rannís til að vinna að bók um sjálfsmeðvitaðar íslenskar bókmenntir. Um líkt leyti fékk ég starf sem kennari við Háskóla Íslands og fór svo að ég varð að afþakka hluta af styrknum þess vegna. Á næstu árum birti ég allmargar fræðigreinar sem byggðust á viðkomandi rannsóknum en ég hef enn ekki náð að klára bók um efnið. Hún mun, ef af verður, byggja á eftirfarandi ritgerðum: