Þýddar glæpasögur 2010-2017 eftir höfundum

 

Adler-Olsen, Jussi, f. 1950.

  • Konan í búrinu. Þýð. Hilmar Hilmarsson. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2011. 378 s. I
  • Flöskuskeyti frá P. Þýð.: Jón St. Kristjánsson. Reykjavík. Vaka-Helgafell, 2012. 421. bls. I
  • Veiðimennirnir. Þýð.: Hilmar Hilmarsson. Reykjavík. Vaka-Helgafell, 2012. 416 bls. I
  • Skýrsla 64. Þýð. Jón St. Kristjánsson 1958. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013. I
  • Stúlkan í trénu. Á frummáli: Den grænseløse. Þýð.: Jón St. Kristjánsson (1958). Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2015. 544 s.
  • Afætur. Jón St. Kristjánsson þýddi. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2017. 484 s.

Ahnhem, Stefan, f. 1966.

  • Níunda gröfin. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Reykjavík: Ugla, 2017. 552 s.

Alsterdal, Tove.

  • Konurnar á ströndinni. Þýð.: Jón Daníelsson. Reykjavík: Veröld, 2012. 392 bls.

Bates, Quentin, f. 1962.

  • Bláköld lygi. Jón Þ. Þór þýddi. Reykjavík: Ugla 2017. 358 s.

Bauer, Belinda.

  • Svörtulönd. Þýð.: Anna Margrét Björnsdóttir. Reykjavík: Draumsýn, 2012. 366 bls.

Binet, Laurent, f.  1972.

  • HHhH. Þýð. Sigurður Pálsson. Reykjavík: JPV, 2014. 376 s.

Bjørk, Samuel, f. 1969.

  • Ég ferðast ein. Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir 1957. Reykjavík: Bjartur, 2016. 537 s. I

Blædel, Sara f. 1964.

  • Aldrei framar frjáls. Þýð. Árni Óskarsson. Akranes: Uppheimar, 2010. 365 s.
  • Hefndargyðjan. Þýð. Árni Óskarsson. Reykjavík: Uppheimar, 2011.
  • Aðeins eitt líf. Þýð.: Árni Óskarsson. Akranes: Undirheimar, 2012. 350 bls.
  • Dauðaengillinn. Þýð. Árni Óskarsson og Magnús Sigurðsson. Reykjavík: Undirheimar, 2013. 300 s.
  • Gleymdu stúlkurnar. Á frummáli: De glemte piger. Þýð.: Árni Óskarsson (1954). Reykjavík: Bjartur, 2015. 268 s..
  • Dauðaslóðin. Þýðandi: Ingunn Snædal 1971. Reykjavík: Bjartur, 2016. 236 s.
  • Talin af. Ingunn Snædal þýddi. Reykjavík: Bjartur, 2017. 302 s.

Bradley, Alan f. 1938.

  • Þegar öllu er á botninn hvolft. Þýð. Karl Emil Gunnarsson. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2011. 352 s.

Brekke, Jørgen. f. 1968.

  • Endimörk náðarinnar. Þýð. Salbjörg Jósepsdóttir. Reykjavík: Draumsýn, 2013. 382 s.

Brown, Dan, f. 1964.

  • Inferno. Þýð. Arnar Matthíasson og Ingunn Snædal. Reykjavík: Bjartur, 2013. 487 s.

Carlsson, Christoffer, f. 1986.

  • Ósýnilegi maðurinn frá Salem. Akureyri: Tindur, 2017. 287 s.

Child, Lee, f. 1954.

  • Fimbulkaldur. Þýð. Salka Guðmundsdóttir. Reykjavík: JPV útgáfa, 2011. 406 bls.
  • Eitt skot. Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir. Reykjavík: JPV, 2012. 415 bls. I
  • Fórnardauði. Þýð.: Jón St. Kristjánsson. Reykjavík: JPV, 2012. 411 bls.
  • Rutt úr vegi. Þýð. Hallgrímur H. Helgason. Reykjavík: JPV, 2013.
  • Eða deyja ella. Þýð. Jón St. Kristjánsson. Reykjavík: JPV, 2014. 473 s. .
  • Ekki snúa aftur. Á frummáli: Never go back. Þýð.: Jón St. Kristjánsson (1958). Reykjavík: JPV, 2015. 398 s.
  • Villibráð. Þýðandi: Jón St. Kristjánsson 1958. Reykjavík : JPV útgáfa, 2016. 400 s.
  • Eftirlýstur. Jón St. Kristjánsson þýddi. Reykjavík: JPV. 2017. 400 s.

Chirovici, E.O. f. 1964.

  • Speglabókin. Magnes J. Matthíasdóttir þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 304 s.

Christie, Agatha 1890-1976.

  • Morðið í Austurlandahraðlestinni. Á frummáli: Murder on the Orient Express. Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson (1961). Reykjavík: Ugla, 2015. 232 s.

Clark, Mary Higgins 1927-2020.

  • Skugginn af brosi þínu. Þýð. Pétur Gissurarson. Reykjavík: Bókaforlagið Bifröst, 2011. 328 s.
  • Týndu árin. Þýð. Pétur Gissurarson. Reykjavík: Bifröst, 2013. 312 s.
  • Pabbi er farinn á veiðar. Þýð. Pétur Gissurarson. Reykjavík: Bifröst, 2014.
  • Þú ert ávallt í huga mér. Á frummáli: I've got you under my skin. Þýð.: Pétur Gissurarson (1935). Reykjavík: Bókaforlagið Bifröst, 2015. 295 s.
  • Áfram líður tíminn. Pétur Gissurarson þýddi. Reykjavík: Bifröst, 2017. 280 s.

Claudel, Philippe, f. 1962.

  • Rannsóknin. Þýð. Kristín Jónsdóttir. Reykjavík: Bjartur, 2011. 192 s. .

Conrad, Joseph.

  • Leynierindrekinn: einföld frásaga. Þýð.: Atli Magnússon. Reykjavík: Ugla. 319 bls.

De la Motte, Anders, f. 1971.

  • [Geim].Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013.

Dicker, Joel, f. 1985.

  • Sannleikurinn um mál Harrys Quebert. Þýð. Friðrik Rafnsson. Reykjavík: Bjartur, 2014. 684 s.

Doughty, Louise, f. 1964.

  • Öngstræti. Þýð. Bjarni Jónsson.. Reykjavík: Bjartur, 2014. 342 s.

Egeland, Tom, f. 1959.

  • Boðskapur Lúsífers. Kristín R. Thorlacius. Reykjavík: JPV, 2013. 477.s.

Egholm, Elsebeth, f. 1947.

  • Líf og limir. Þýð. Auður Aðalsteinsdóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2011. 384 s.
  • Með góðu eða illu. Þýð.: Auður Aðalsteinsdóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2012. 400 bls.
  • Eigin áhætta. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi. Reykjavík: Ugla, 2017. 351 s.

Ekberg, Anna.  

  • Konan sem hvarf. Árni Óskarsson þýddi. Reykjavík: Veröld, 2017. 460 s.

Enger, Thomas, f. 1973.

  • Skindauði. Þýð. Halla Sverrisdóttir. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 418 s.
  • Draugaverkir. Þýð.: Halla Sverrisdóttir. Akranes: Uppheimar, 2012. 480 bls.

Flynn, Gillian, f. 1971.

  • Hún er horfin. Þýð. Bjarni Jónsson. Reykjavík: Bjartur, 213. 569 s.

Friis, Agnete og Kaaberøl, Lene.

  • Dauði næturgalans. Þýð.: Ingunn Ásdísardóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2012. 377 bls.

Gerhardsen, Carin, f. 1962.

  • Piparkökuhúsið. Þýð. Nanna B. Þórsdóttir. Reykjavík: JPV, 2014. 323 s. I
  • Mamma, pabbi, barn. Á frummáli: Mamma, pappa, barn. Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir (1945).  Reykjavík: JPV, 2015. 348 s.
  • Vögguvísa. Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir 1945. Reykjavík : JPV, 2016. 299 s.

Gerritsen, Tess, f. 1953.

  • Skurðlæknirinn. Þýð. Hallgrímur H. Helgason. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2011. 375 s.
  • Lærlingurinn. Þýð.: Hallgrímur H. Helgason. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2012. 357 bls.

Giolito, Malin P., f. 1969.

  • Kviksyndi. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 458 s.  .

Granhus, Frode 1965-2017.

  • Hringiðan. Örn Þ. Þorvarðsson þýddi. Reykjavík: Draumsýn, 2017. 342 s.

Green, Linda, f. 1970.

  • Á meðan ég lokaði augunum. Þýðandi: Ingunn Snædal 1971. Reykjavík: Drápa, 2016. 352 s.

Grue, Anna, f. 1957.

  • Fallið er hátt. Þýð. Berglind Steinsdóttir. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2011. 358 s.

Hammer, Lotte, f. 1955. Hammer, Søren. 1952.

  • Svívirða. Þýð. Ásdís Guðnadóttir. Reykjavík: Bjartur, 2010. 340 s.

Hawkins, Paula. f. 1972.

  • Drekkingarhylur. Ingunn Snædal þýddi. Reykjavík: Bjartur 2017. 422 s.
  • Konan í lestinni. Á frummáli: The girl on the train. Þýð.: Bjarni Jónsson (1966). Reykjavík: Bjartur, 2015. 377 s.

Heivoll, Gaute, f. 1978.

  • Meðan enn er glóð. Þýð. Sigrún Árnadóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2011. I

Hermanson, Marie, f. 1956.

  • Kallinn undir stiganum. Þýð. Ísak Harðarson. Akranes: Uppheimar, 2010. 262 s.

Hiekkapelto, Kati, f. 1970.

  • Kólibrímorðin. Þýðandi: Sigurður Karlsson 1946. Reykjavík : Skrudda, 2016. 372 s.

Hiltunen, Pekka, f. 1966.

  • Stúdíóið. Sigurður Karlsson þýð. Akranes: Undirheimar, 2013. 440 s.

Hjorth, Michael, f. 1963m Rosenfeldt, Hans, 1964.

  • Maðurinn sem var ekki morðingi. Þýð. Halla Kjartansdóttir. Reykjavík: Bjartur, 2010. 432 s.
  • Meistarinn. Þýð.: Halla Kjartansdóttir. Reykjavík: Bjartur, 2012. 504 bls.
  • Gröfin á fjallinu. Eftir Michael Hjorth og Hans Rosenfeldt 1964. Þýð. Halla Kjartansdóttir. Reykjavík: Bjartur, 2013. 488 s.

Holt, Anne, f. 1958.

  • Það sem mér ber. Þýð. Sólveig Brynja Grétarsdóttir. Reykjavík: Salka, 2010. 383 s.
  • Það sem aldrei gerist. Þýð. Sólveig Brynja Grétarsdóttir. Reykjavík: Salka, 2011. 392 s.
  • Forsetinn er horfinn. Þýð.: Solveig Brynja Grétarsdóttir. Reykjavík: Salka, 2012. 429 bls.

Horst, Jørn Lier, f. 1970.

  • Vetrarlokun. Þýð.: Örn Þ. Þorvarðarson. Reykjavík: Draumsýn, 2012. 333 bls.
  • Möltugátan. Þýðandi Sigurður Helgason. Reykjavík: Draumsýn, 2013. 169 s.
  • Veiðihundarnir. Þýð. Örn Þ. Þorvarðarson. Reykjavík: Draumsýn, 2013. 360 s.
  • Hellisbúinn. Á frummáli: Hulemannen. Þýð.: Örn Þ. Þorvarðarson (1962). Reykjavík: Draumsýn, 2015. 344 s.
  • Botnfall. Þýðandi: Örn Þ. Þorvarðarson 1962. Reykjavík: Draumsýn, 2016. 293 s.

Ingelman-Sundberg, Catharina, f. 1948.

  • Kaffi og rán. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: Veröld, 2013. 464 s.

Jahn, Ryan David.

  • Góðir grannar. Þýð.: Bjarni Jónsson. Reykjavík: Bjartur, 2012. 260 bls.

Joly, Eva og Perrington, Judith.

  • Augu Líru. Þýð.: Friðrik Rafnsson. Reykjavík: Skrudda, 2012. 295 bls.

Kaaberbøl, Lene, f. 1960. Friis, Agnete, 1974.

  • Barnið í ferðatöskunni. Þýð. Ólöf Eldjárn. Reykjavík: Mál og Menning, 2010. 339 s.

Kallentoft, Mons, f. 1968 og Markus Lutteman f. 1973

  • Zack.  Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson (1955). Reykjavík: Sögur, 2015. 432 s.

Kallentoft, Mons, f. 1968.

  • Vetrarblóð. Þýð. Hjalti Rögnvaldsson. Akranes: Undirheimar, 2010. 451 s.
  • Sumardauðinn. Þýð. Ísak Harðarson. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 480 s.
  • Haustfórn. Þýð.: Ísak Harðarson. Akranes: Undirheimar, 2012. 506 bls. I
  • Vorlík. Á frummáli: Vårlik. Þýð.: Jón Þ. Þór (1944). Reykjavík: Ugla, 2015. 495 s.
  • Englar vatnsins. Jón Þ. Þór þýddi. Reykjavík: Ugla, 2017. 416 s.

Kazinski, A.J.

  • Síðasta góðmennið. Þýð. Jón Hallur Stefánsson. Reykjavík: Bjartur, 2011. 468 s.

Kent, Hannah, f. 1985.

  • Náðarstund. Þýð. Jón St. Kristjánsson. Reykjavík: JPV, 2014. 353 s.

Kepler, Lars, f. 1949.

  • Dávaldurinn. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV, 2010. 536 s.
  • Paganinisamningurinn. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV útgáfa, 2011. 510 s. I
  • Eldvitnið. Þýð.: Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV, 2012. 523 bls.
  • Sandmaðurinn: sakamálasaga. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV, 2013. 487 s. IS
  • Hrellirinn. Á frummáli: Stalker. Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir (1945). Reykjavík: JPV útgáfa, 2015. 588 s.
  • Kanínufangarinn. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 573 s. .

Khoury, Raymond, f. 1960.

  • Táknið. Þýð. Ása Kristín Hauksdóttir. Reykjavík: JPV útgáfa, 2011. 491 bls.

Koomson, Dorothy, f. 1971.

  • Bragð af ást. Þýð. Halla Sverrisdóttir. Reykjavík: JPV, 2014. 562 s..

Koomson, Dorothy, f. 1971.

  • Rósablaðaströndin. Þýð. Halla Sverrisdóttir. Reykjavík: JPV, 2013. 621 s.

Läckberg, Camilla, f. 1974.

  • Hafmeyjan. Þýð. Sigurður Þór Salvarsson. Akranes: Uppheimar, 2010. 497 s.
  • Vitavörðurinn. Þýð. Sigurður Þór Salvarsson. Akranes: Undirheimar, 2010. 472 s. IS
  • Morð og möndlykt. Þýð. Sigurður Þór Salvarsson. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 160 bls.
  • Englasmiðurinn. Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson. Akranes: Undirheimar, 2012. 472 bls.
  • Ljónatemjarinn. Þýð. Sigurður Þór Salvarsson. Reykjavík: Sögur útgáfa, 2014. 465 s. I
  • Nornin. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Reykjavík: Sögur, 2017. 720 s.

Lagercrantz, David, f. 1962

  • Það sem ekki drepur mann. Á frumáli: Det som inte dödar oss. Þýð.: Halla Kjartansdóttir (1959). Reykjavík: Bjartur, 2015. 437 s.
  • Það sem ekki drepur mann. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir 1959. Reykjavík:Bjartur, 2016. 525 s.
  • Stúlkan sem gat ekki fyrirgefið. Halla Kjartansdóttir þýddi. Reykjavík: Bjartur, 2017. 414 s. I

Landey, William, f. 1963.

  • Verjandi Jakobs. Þýð. Ásdís Mjöll Guðnadóttir. Reykjavík: Almenna Bókafélagið, 2014. 443 s.

Lapena, Shari, f. 1960.

  • Hjónin við hliðina. Þýðandi: Ingunn Snædal 1971. Reykjavík : Bjartur, 2016. 310 s.

Larson, Åsa, f. 1966.

  • Blóðnætur. Þýð. Eyrún Adda Hjörleifsdóttir. Reykjavík: JPV, 2010. 365 s.
  • Myrkraslóð. Þýð. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Reykjavík: JPV útgáfa, 2011. 414 s.
  • Dauðadjúp. Þýð.: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Reykjavík: JPV, 2012. 326 bls.
  • Fórnargjöf Móloks. Þýð. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Reykjavík: JPV, 2013. 410 s. .

Lemaitre, Pierre , f. 1951.

  • Iréne. Þýðandi: Friðrik Rafnsson 1959. Reykjavík : JPV útgáfa, 2016.406 s.
  • Camille. Friðrik Rafnsson þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 360 s.

Lindell, Unni, f. 1957.

  • Ég veit hvar þú átt heima. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi. Reykjavík: Ugla, 2017. 382 s.

Mankell, Henning 1948-2015.

  • Órólegi maðurinn. Þýð. Hólmfríður Gunnarsdóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2011. 472 s.
  • Danskennarinn snýr aftur. Þýð. Þórdís Gísladóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2010. 448 s.
  • Höndin. Þýð. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Reykjavík: Mál og menning, 2013. 135 s.

Marklund, Liza, f. 1962.

  • Krossgötur. Þýð.: Anna R. Ingólfsdóttir. Akranes: Uppheimar, 2012. 396 bls.
  • Hamingjuvegur. Á frummáli: Lyckliga gatan. Þýð.: Ísak Harðarson (1956). Reykjavík: Mál og menning, 2015. 384 s. .
  • Járnblóð. Þýðandi: Ísak Harðarson 1956. Reykjavík : Mál og menning, 2016. 362 s.

Marklund, Liza. 1962. Patterson, James. 1947.

  • Póstkortamorðin. Þýð. Guðni Kolbeinsson. Reykjavík: JPV, 2010. 317 s.

Marsons, Angela.

  • Ljótur leikur. Ingunn Snædal þýddi. Reykjavík: Drápa, 2017. 383 s.
  • Týndu stúlkurnar. Ingunn Snædal þýddi. Reykjavík: Drápa, 2017. 446 s.
  • Þögult óp. Ingunn Snædal þýddi. Reykjavík: Drápa, 2017. 381 s.

McEwan, Ian, f. 1948.

  • Hnotskurn. Árni Óskarsson þýddi. Reykjavík; Bjartur, 2017. 208 s.

Meyer, Deon, f. 1958.

  • Djöflatindur. Þýð. Þórdís Bachmann. Akureyri: Tindur, 2013. 416 s. 0.

Nesbo, Jo, f. 1960.

  • Djöflastjarnan. Þýð. Bjarni Gunnarsson. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 480 s.
  • Frelsarinn. Þýð. Ingunn Ásdísardóttir. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 528 s.
  • Hausaveiðararnir. Þýð. Ingunn Ásdísardóttir. Reykjavík: Uppheimar, 2011.
  • Leðurblakan. Þýð. Ævar Örn Jósepsson. Akranes: Undirheimar, 2013. 391 s.
  • Snjókarlinn. Þýð.: Bjarni Gunnarsson. Akranes: Uppheimar, 2012. 509 bls.
  • Brynhjarta. Þýð. Bjarni Gunnarsson. Akranes: Undirheimar, 2013. 714 s.
  • Afturgangan. Á frummáli: Gjenferd. Þýð.: Bjarni Gunnarsson (1968). Reykjavík: JPV útgáfa, 2015. 518 s.
  • Blóð í snjónum. Á frummáli: Blod på sno. Þýð.: Bjarni Gunnarsson (1968). Reykjavík: JPV útgáfa, 2015. 192 s.
  • Kakkalakkarnir. Þýðandi: Kristín R. Thorlacius 1933. Reykjavík : JPV, 2016. 378 s.
  • Meira blóð. Þýðandi: Bjarni Gunnarsson 1968. Reykjavík: JPV, 2016. 255 s.
  • Löggan. Bjarni Gunnarsson þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 583 s.
  • Sonurinn. Bjarni Gunnarsson þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 556 s.

Nesser, Håkan, f. 1950.

  • Manneskja án hunds. Þýð. Ævar Örn Jósepsson. Reykjavík: Undirheimar, 2013. 491 s.

Ohlson, Kristina, f. 1979.

  • Utangarðsbörn. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV, 2010. 432 s.
  • Verndarenglar. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV, 2013. 525 s.
  • Paradísarfórn. Þýð. Jón Daníelsson. Reykjavík: JPV, 2014. 444 s. .
  • Davíðsstjörnur. Á frummáli: Davidsstjärnor. Þýð.: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir (1975). Reykjavík: JPV útgáfa, 2015. 535 s.
  • Vefur Lúsífers. Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir 1945. Reykjavík : JPV útgáfa, 2016. 412 s.
  • Sonur Lúsífers. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. Reykjavík: JPV, 2017. 363 s.

Paris, B. A.

  • Örvænting. Ingunn Snædal þýddi. Reykjavík: Drápa, 2017. 356 s.

Patterson, James, f. 1947.

  • Sjöundi himinn. Þýð. Magnea J. Matthíasdóttir. Reykjavík: JPV útgáfa, 2011. 270 s. .
  • Feluleikur. Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir. Reykjavík: JPV, 2012. 279 bls.

Pauw, Marion,f. 1973.

  • Konan í myrkrinu. Þýðandi: Ragna Sigurðardóttir 1962. Reykjavík: Veröld, 2016. 338 s.

Redondo, Dolores, f. 1969.

  • Ósýnilegi verndarinn. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. Reykjavík: Angústúra, 2017. 447 s.

Ridpath, Michael, f. 1961.

  • Hefndarþorsti. Þýð. Helgi Már Barðason. Reykjavík: Veröld, 2011. 399 bls.

Ridpath, Michael, f. 1961.

  • Hringnum lokað. Reykjavík: Veröld, 2010. 349 s.

Robert Martin 1908-1976.

  • Byssan í hendi. Þýð. Bjarni Valtýr Guðjónsson. Reykjavík: Sigurjón Þorbergsson, 2014. (blaðsíðutal óþekkt).

Roberts, Nora, f. 1950.

  • Vitnið. Þýð. Snjólaug Bragadóttir. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013. 460 s.
  • Húsið við hafið. Þýð. Ásdís Mjöll Guðnadóttir. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2014. 485 s.

Roslund, Anders 1961 og Börge Hellström 1957-2017.

  • Ófreskjan. Þýð. Halla Sverrisdóttir. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 368 s. I
  • Box 21. Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson. Akranes: Uppheimar, 2012. 411 bls.
  • Auga fyrir auga. Á frummáli: Edward Finnigans upprättelse. Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson (1955). Reykjavík: Veröld, 2015. 472 s.
  • Þrjár sekúndur. Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson 1955 Reykjavík : Veröld, 2016. 618 s.
  •  Þrjár mínútur. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Reykjavík: Veröld, 2017. 599 s.

Roslund, Anders 1961 og Stefan Thunberg 1968.

  • Dansað við björninn. Á frummáli: Björndansen. Þýð.: Halla Kjartansdóttir (1959). Reykjavík: Veröld, 2015. 697 s.

Schepp, Emelie, f. 1979.

  • Merkt. Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson 1960. Akranes: MTH, 2016. 391 s.

Slaughter, Karin, f. 1971.

  • Þríkrossinn. Ragnheiður Þórðardóttir þýddi. Akureyri: Tindur, 2017. 390 s.

Staalesen, Gunnar, f. 1947.

  • Sá sem erfir vindinn. Þýð. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Reykjavík: Draumsýn, 2013. 295 s.

Stein, Jesper, f. 1965.

  • Órói. Þýð. Sigurður Helgason. Reykjavík: Draumsýn, 2014. 467 s.

Sten, Viveca, f 1959.

  • Svikalogn, Þýð. Sigurður Þór Salvarsson. Akranes: Uppheimar, 2013. 418 s.
  • Í innsta hring. Þýð. Elín Guðmundsdóttir. Reykjavík: Ugla, 2014. 431 s. ISBN 9789935210562.
  • Í nótt skaltu deyja. Á frummáli: I natt år du död. Þýð.: Elín Guðmundsóttir (1945). Reykjavík: Ugla, 2015. 370 s.
  • Syndlaus. Á frummáli: I grunden utan skuld. Þýð.: Elín Guðmundsóttir (1945). Reykjavík: Ugla, 2015. 418 s.
  • Hættuspil. Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir. Reykjavík : Ugla, 2016. 365 s.
  • Í skugga valdsins. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Reykjavík: Ugla, 2017.  360 s.

Sund, Erik Axl, Jerker Eriksson og Håkan Alexander Sundquist.

  • Hungureldur. Þýð. Halla Sverrisdóttir. Undirheimar, 2013. 475 s.
  • Krákustelpan. Þýð. Sigurður Þór Salvarsson. Akranes: Uppheimar, 2013. 431 s.

Sundstøl, Vidar, f. 1963.

  • Hinir dauðu. Þýð. Kristín R. Thorlacius. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 176 s.
  • Land draumanna. Þýð. Kristín R. Thorlacius. Akranes: Undirheimar, 2010. 340 s.
  • Hrafnarnir. Þýð.: Kristín R. Thorlacius. Akranes: Uppheimar, 2012. 367 bls.

Theils, Lone, f. 1971.

  • Stúlkurnar á Englandsferjunni. Þórdís Bachman þýddi. Reykjavík: Ugla, 2017. 389 s.

Theorin, Johan , f. 1963.

  • Náttbál. Þýð. Anna R. Ingólfsdóttir. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 424 s. I
  • Steinblóð. Þýð.: Anna R. Ingólfsdóttir. Akranes: Uppheimar, 2012. 424 bls. 14.
  • Haugbúi. Á frummáli: Rörgast. Þýð.: Elín Guðmundsóttir (1945). Reykjavík: Ugla, 2015. 464 s.

Valeur, Erik, f. 1955.

  • Sjöunda barnið. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson 1951. Reykjavík : Draumsýn, 2016. 690 s.

Vallgren, Carl-Johan, f. 1964.

  • Skuggadrengur. Á frummáli: Skuggpojken. Þýð.: Þórdís Gísladóttir (1965). Reykjavík: Bjartur, 2015. 359 s. .

Vargas, Fred, f. 1957. 

  • Þríforkurinn.  Þýð. Guðlaugur Bergmundsson. Reykjavík: Bjartur, 2010. 437 s.

Verdon, John, f. 1942.

  • Hugsaðu þér tölu. Þýð. Nanna B. Þórsdóttir. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2011.

Wallentin, Jan, f. 1970.

  • Stjarna Strindbergs. Reykjavík: Bjartur, 2011. 356 s. .

Watson, S.J., f. 1971.

  • Áður en ég sofna. Þýð. Jón St. Kristjánsson. Reykjavík: JPV, 2013. 407 s.