Íslenskar glæpasögur 1973-2019 eftir höfundum

Arnaldur Indriðason, f. 1961.

 1. Synir duftsins. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 1997. 294 s. ISBN 9979212772
 2. Dauðarósir. Reykjavík: Vaka–Helgafell, 1998. 255 s. ISBN 9979213450
 3. Napóleonsskjölin. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 1999. 278 s. ISBN 9979214376
 4. Mýrin. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2000. 280 s. ISBN 9979214988
 5. Grafarþögn. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2001. 295 s. ISBN 9979215755
 6. Röddin. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2002. 330 s. ISBN 9979216409
 7. Bettý. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2003. 215 s. ISBN 997921712X
 8. Kleifarvatn. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2004. 349 s.ISBN 9979217944
 9. Vetrarborgin. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2005. 333 s. ISBN 9979218908
 10. Konungsbók. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2006. 363 s. ISBN 9979219742
 11. Harðskafi. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2007. 295 s. ISBN 9789979220657
 12. Myrká. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2008. 294 s. ISBN 9789979220862
 13. Svörtuloft. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2009. 326 s. ISBN 9789979221043.
 14. Furðustrandir. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2010. 301 s.  ISBN 9789979221234
 15. Einvígið. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2011. 317 bls. ISBN 9789979221570
 16. Reykjavíkurnætur. Reykjavík: Forlagið - Vaka-Helgafell, 2012. 285 bls. ISBN: 9789979221951
 17. Skuggasund. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013. 316 s. ISBN 9789979222378
 18. Kamp knox. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2014. 323 s. ISBN 9789979222866
 19. Þýska húsið. Reykjavík: Vaka – Helgafell, 2015. 330 s. ISBN 9789979223467
 20. Petsamo. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2016. 341 s.  ISBN 9789979223825, 9789979223832, 9789979224143
 21. Myrkrið veit. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2017. 282 s.  ISBN 9789979224525
 22. Stúlkan hjá brúnni. Reykjavík: Vaka-Helgafell. 2018. 300 s. ISBN 9789979224914
 23. Tregasteinn. 306 bls. Reykjavík: Vaka Helgafell, 2019.

Ágúst Borgþór Sverrisson, f. 1962.

 1. Inn í myrkrið. Reykjavík: Draumsýn, 2015. 294 s. ISBN 9789935444745

Ágúst Þór Ámundason, f. 1980.

 • Afturgangan. Akureyri: Tindur, 2012. 301 bls. ISBN: 9789979653387

Ármann Jakobsson, f. 1970.

 1. Útlagamorðin. Reykjavík: Bjartur. 2018. 328 s. ISBN 9789935500045
 2. Urðarköttur. 315 s. Reykjavík: Bjartur, 2019.
 3. Tíbrá. 295 s. Reykjavík, Bjartur, 2020.

Árni Þórarinsson, f. 1950.

 1. Nóttin hefur þúsund augu. Reykjavík: Mál og menning, 1998.
  202 s. ISBN 997931771
 2. Hvíta kanínan. Reykjavík: JPV útgáfa, 2000. 224 s. ISBN 9979320834
 3. Blátt tungl. Reykjavík: JPV útgáfa, 2001. 236 s. ISBN 9979322268
 4. Í upphafi var morðið (meðhöfundur Páll Kristinn Pálsson). Reykjavík: JPV útgáfa, 2002. 268 s. ISBN 9979323582
 5. Tími nornarinnar. Reykjavík: JPV útgáfa, 2005. 384 s. ISBN 9979791152
 6. Farþeginn (meðhöfundur Páll Kristinn Pálsson). Reykjavík: JPV útgáfa, 2006. 238 s. ISBN 9979798173
 7. Dauði trúðsins. Reykjavík: JPV útgáfa, 2007. 391 s. ISBN 9789979656012
 8. Sjöundi sonurinn. Reykjavík: JPV útgáfa, 2008. 376 s. ISBN 9789935110084
 9. Morgunengill. Reykjavík: JPV, 2010. 300 s.  ISBN 9789935111333
 10. Ár kattarins. Reykjavík: JPV, 2012. 300 s. ISBN: 9789935112903
 11. Glæpurinn - ástarsaga. Reykjavík: JPV, 2013. 151 s.

Benedikt S. Lafleur, f. 1965.

 1. Brotlending. Reykjavík: Lafleur, 2005. 207 s. ISBN 9979973226

Birgitta H. Halldórsdóttir, f. 1959.

 1. Inga - opinská lífsreynslusaga ungrar stúlku. Akureyri: Skjaldborg, 1983. 191 s. ISBN (númer óskráð)
 2. Háski á Hveravöllum. Akureyri: Skjaldborg, 1984. 186 s. ISBN (númer óskráð)
 3. Gættu þín Helga. Akureyri: Skjaldborg, 1985. 182 s. ISBN (númer óskráð)
 4. Í greipum elds og ótta. Akureyri: Skjaldborg, 1986. 176 s. ISBN (númer óskráð)
 5. Áttunda fórnarlambið. Akureyri: .Skjaldborg, 1987. 235 s. ISBN (númer óskráð)
 6. Dagar hefndarinnar. Reykjavík: Skjaldborg, 1988. 173 s. ISBN (númer óskráð)
 7. Sekur flýr, þó enginn elti. Reykjavík: Skjaldborg, 1989. 160 s. ISBN (númer óskráð)
 8. Myrkraverk í miðbænum. Reykjavík: Skjaldborg, 1990. 165 s. ISBN (númer óskráð)
 9. Klækir kamelljónsins. Reykjavík: Skjaldborg, 1991. 157 s.ISBN 9979570113
 10. Dætur regnbogans. Reykjavík: Skjaldborg, 1992. 330 s. ISBN 9979571012
 11. Örlagadansinn. Reykjavík: Skjaldborg, 1993. 168 s. ISBN 997957156x
 12. Bak við þögla brosið. Reykjavík: Skjaldborg, 1994. 157 s. ISBN 9979572167
 13. Andlit öfundar. Reykjavík: Skjaldborg, 1995. 200 s.ISBN 9979572574
 14. Ofsótt. Reykjavík: Skjaldborg, 1996. 203 s. ISBN 9979572981
 15. Renus í hjarta. Reykjavík: Skjaldborg, 1998. 158 s. ISBN 9979574046
 16. Eftirleikur. Reykjavík: Skjaldborg, 1999. 166 s.ISBN 9979574550
 17. Fótspor hins illa. Reykjavík: Skjaldborg, 2000. 184 s.ISBN 9979574828
 18. Játning. Reykjavík: Skjaldborg, 2001. 219 s. ISBN 9979574984
 19. Tafl fyrir fjóra. Reykjavík: Skjaldborg, 2002. 173 s. ISBN 9979575417
 20. Óþekkta konan. Reykjavík: Skjaldborg, 2004. 191 s. ISBN 9979575662

Bjarni Bjarnason, f. 1965.

 1. Hálfsnert stúlka. Reykjavík: Veröld, 2014. 248 s. ISBN 9789935440747

Björn Valdimarsson, f. 1967.

 1. Ólífulundurinn: Svikasaga. Reykjavík: Næst, 2011. 157 bls. ISBN 9789935904102

Egill Egilsson., f. 1942.

 1. Vandamenn. Reykjavík: Salka, 2010. 175 s. ISBN 9789935418449

Eiríkur Bergman, f. 1969.

 1. Samsærið. Reykjavík: Sögur útgáfa, 2017. 326 s.  ISBN (númer óskráð)

Eiríkur P. Jörundsson, f. 1962.

 1. Hefndarenglar. 423 bls. Reykjavík: Bjartur, 2019.

Emil Hjörvar Petersen, f. 1984.

 1. Víghólar. Reykjavík: Veröld, 2016. 434 s. ISBN 9789935475466
 2. Sólhvörf. Reykjavík, 2017. 354 s.  ISBN 9789935475817

Eva Björg Ægisdóttir, f. 1988.

 1. Marrið í stiganum. Reykjavík: Veröld. 2018. 384 s. ISBN 9789935495099
 2. Stelpur sem ljúga. 366 bls. Reykjavík: Bjartur, 2019.

Elías Snæland Jónsson, f. 1943.

 1. Rúnagaldur. Reykjavík: Skrudda, 2009. 313 s. ISBN 9789979655534

Erlendur Jónsson, f. 1929.

 1. Skugginn af svartri flugu. Reykjavík: Smáragil, 2002. 190 s. ISBN 9979607386

Eyrún Ýr Tryggvadóttir, f. 1978.

 1. Fimmta barnið. Reykjavík: Salka, 2009. 291 s. ISBN 9789979650973
 2. Hvar er systir mín? Reykjavík: Salka, 2008. 253 s. ISBN 9789979650591
 3. Annað tækifæri. Kópavogur: PublishIslandica, 2004. 163 s. ISNB 1413722210
 4. Ómynd. Reykjavík: Salka, 2011. 201 bls. ISBN 9789935170163
 5. Annað tækifæri. Reykjavík: Salka, 2013. 167 s. ISBN 9789935170989

Finnbogi Hermannsson, f. 1945.

 1. Illur fengur. Reykjavík: Skrudda, 2014. 132 s. ISBN 9789935458209

Friðrika Benónýsdóttir, f. 1956.

 1. Vályndi. Reykjavík: Sögur, 2017. 263 s.  ISBN 9789935479785

Fritz Már Jörgensson, f. 1961.

 1. Þrír dagar í október. Reykjavík: Skjaldborg, 2007. 204 s. ISBN 9789979576327
 2. Grunnar grafir. Reykjavík: Skjaldborg, 2007. 237 s. ISBN 9789979576464
 3. Kalt vor. [S.I.]: Brunnur, 2008. 276 s. ISBN 9789979705345
 4. Síbería. [Reykjavík]: Sögur, 2009. 230 s. ISBN 9789979992967
 5. Líkið í kirkjugarðinum. 267 bls. Reykjavík: Ugla, 2019.

Guðmundur S. Brynjólfsson, f. 1964.

 1. Eitraða barnið. Selfoss: Bókaútgáfan Sæmundur. 2018. 200 s. ISBN 9789935493088
 2. Þögla barnið. Selfoss: Sæmundur, 2019. 222 s. ISBN 9789935493316
 3. Síðasta barnið. Selfoss: Sæmundur 2020.

Gunnar Gunnarsson, f. 1947.

 1. Beta gengur laus. Reykjavík: Hilmir, 1973. 100 s. ISBN (númer óskráð)
 2. Gátan leyst: Margeir - lögreglusaga. Reykjavík: Iðunn, 1979. 167 s. ISBN (númer óskráð)
 3. Margeir og spaugarinn. Reykjavík: Iðunn, 1980. 141 s. ISBN (númer óskráð)
 4. Heiðarlegur falsari byrjar nýtt líf. [Reykjavík]: Veröld, 1983. 143 s. ISBN (númer óskráð)
 5. Af mér er það helst að frétta. Reykjavík: Skrudda, 2008. 232 s. ISBN 9789979655381

Guðrún Guðlaugsdóttir, f. 1944.

 1. Beinahúsið. GPA, 2014. 196 s. ISBN 9789979911074
 2. Blaðamaður deyr. Reykjavík: GPA, 2015. 249 s. ISBN 9789979911098
 3. Dauðinn í opna salnum. Reykjavík: GPA, 2016. 277 s. ISBN 9789935933300
 4. Morðið í leshringnum. Kópavogur: GPA, 2017. 257 s. ISBN 9789935933317
 5. Erfðaskráin. Útgáfustaðar ekki getið: GPA. 2018. 283 s. ISBN 9789935933324
 6. Barnsránið. 249 bls. Reykjavík: GPA, 2019.

Gústaf Gústafsson, f. 1954.

 1. Ametyst: ljós dauðans. Reykjavík: Skjaldborg, 1996. 261 s. ISBN 9979573163

Helgi Ingólfsson, f. 1957.

 1. Þegar kóngur kom. Reykjavík: Ormstunga, 2009. 367 s. ISBN 9979630930
 2. Þegar Gestur fór. Mosfellsbær: Óðinsauga, 2015. 521 s. ISBN 9789935474131

Helgi Jónsson, f. 1962.

 1. Nektarmyndin. Akureyri: Tindur, 2009. 252 s. ISBN 9789979653134

Hrafn Jökulsson, f. 1965.

 1. Miklu meira en mest. Reykjavík: Forlagið, 1999. 141 s. ISBN 9979533935

Hermann Jóhannesson, f. 1942.

 1. Olnbogavík: skáldsaga um glæpi, skapandi bókhald og óhefðbundna matargerðarlist. Reykjavík: Aðalatriði, 2013. 348 s. ISBN 9789979723196

Hermann Stefánsson, f. 1968.

 1. Hælið. Reykjavík: Kind, 2013. 241 s. ISBN 9789935914521

Hildur Sif Thorarenssen, f. 1984.

 1. Einfari. Mosfellsbær: Óðinsauga, 2016. 220 s. ISBN 9789935474537

Hörður Örn Bragason, f. 1969.

 1. Firring. Reykjavík: höf., 2009. 279 s. ISBN 9789979705710

Ingibjörg Hjartardóttir, f. 1952.

 1. Þriðja bónin: saga móður hans. Reykjavík: Salka, 2005.  189 s. ISBN 9979768606

Ingvi Þór Kormáksson, f. 1952.

 1. Níunda sporið. Reykjavík: Sögur útgáfa, 2016. 333 s. ISBN 9789935479303

Íris Ösp Ingjaldsdóttir, f. 1975.

 1. Röskun. 288 bls. Reykjavík: Salka, 2019.

Jón Óttar Ólafsson, f. 1974.

 1. Hlustað, Reykjavík: Bjartur, 2013. 359 s. ISBN 9789935454195
 2. Ókyrrð. Reykjavík: Bjartur, 2014. 292 s. ISBN 9789935454386

Jón Pálsson, f. 1955.

 1. Valdamiklir menn: Þriðja málið. Reykjavík: Höfundaútgáfan, 2016. 424 s.  ISBN: 9789935925862
 2. Valdamiklir menn: Þriðji maðurinn. Reykjavík: Höfundarútgáfan, 2017. 425. ISBN 9789935925886.
 3. Valdamiklir menn: Þriðja morðið. Reykjavík: Höfundaútgáfan. 2018. 470 s. ISBN 9789935938404

Jón Birgir Pétursson, f. 1938.

 1. Vitnið sem hvarf. [ Reykjavík]: Örn og Örlygur, 1979. 176 s. ISBN (númer óskráð)
 2. Einn á móti milljón. [ Reykjavík]: Örn og Örlygur, 1980. 141 s. ISBN (númer óskráð)

Jón Hallur Stefánsson, f. 1959.

 1. Krosstré. Reykjavík: Bjartur, 2005. 296 s. ISBN 9979788283
 2. Vargurinn. Reykjavík: Bjartur, 2008. 359 s. ISBN 9789979657071

Jónína Leósdóttir, f. 1954.

 1. Konan í blokkinni. Reykjavík: Mál og menning, 2015. 292 s. ISBN 9789979335665
 2. Stúlkan sem enginn saknaði. Reykjavík: Mál og menning, 2017. ISBN 9789979337058
 3. Óvelkomni maðurinn. Reykjavík: Mál og menning. 2018. 296 s. ISBN 9789979338956
 4. Barnið sem hrópaði í hljóði. Reykjavík: Mál og menning, 2019. 309 s.
 5. Andlitslausa konan. Reykjavík: Mál og menning. 329 s. ISBN 9789979341659

Jökull Valsson, f. 1981.

 1. Börnin í Húmdölum. Reykjavík: Bjartur, 2004. 312 s. ISBN 9979774932
 2. Skuldadagar. Reykjavík : Bjartur, 2006. 314 s. ISBN 9979788607

Kári Valtýsson, f. 1985.

 1. Afleiðingar. Útgáfustaðar ekki getið: Hrafnar, 2013. Rafbók. ISBN 9789935425027

Kristinn R. Ólafsson, f. 1952.

 1. Pósthólf dauðans. Seltjarnarnes: Ormstunga, 1998. 253 s. ISBN 9979630175

Leó E. Löve, f. 1948.

 1. Mannrán. Reykjavík: Ísafold, 1989. 218 s. ISBN (númer óskráð)
 2. Fórnarpeð. Reykjavík: Ísafold, 1990. 214 s. ISBN 9979809051
 3. Ofurefli. Reykjavík: Fósturmold, 1991. 211 s. ISBN 9979809272
 4. Prinsessur. [Reykjavík]: Fósturmold, 2000. 204 s. ISBN 9979605839

Lilja Sigurðardóttir, f. 1972.

 1. Spor. Reykjavík: Bjartur, 2009. 256 s. ISBN 9789979657705
 2. Fyrirgefningin. Reykjavík: Bjartur, 2010. 205 s.  ISBN 9789935423122
 3. Gildran. Reykjavík: JPV, 2015. 344 s. ISBN 9789935114846
 4. Netið. Reykjavík: JPV, 2016. 353 s. ISBN 9789935116826
 5. Búrið. Reykjavík: JPV útgáfa, 2017. 373 s.  ISBN 9789935118004
 6. Svik. Reykjavík: JPV. 2018. 390 s. ISBN 9789935118950
 7. Helköld sól.  Reykjavík: JPV, 2019. 326 s.

Magnús Þór Helgason, f. 1977.

 1. Bráð. Mosfellsbær: Óðinsauga, 2016. 214 s. ISBN 9789935474551
 2. Vefurinn. Mosfellsbær: Óðinsauga, 2017. 304 s.  ISBN 9789935260239

Mikael Torfason, f. 1974.

 1. Vormenn Íslands. [Reykjavík]: Sögur, 2009. 231 s. ISBN 9789979992943

Oddbjörg Ragnarsdóttir, f. 1959.

 1. Hvunndagsmorð. Seltjarnarnes: Listfengi ehf. 2018. 384 s. ISBN 9789979796381

Ólafur Jóhann Ólafsson, f. 1962.

 1. Innflytjandinn. 398 bls. Reykjavík: Bjartur, 2019.

Ólafur Haukur Símonarson, f. 1947.

 1. Líkið í rauða bílnum. Reykjavík: Sögusteinn, 1986. 215 s. ISBN (númer óskráð)

Óskar Guðmundsson, f. 1965.

 1. Hilma. Reykjavík: Draumsýn, 2015. 444 s. ISBN 9789935500007
 2. Blóðengill. Reykjavík: Bjartur. 2018. 363 s. ISBN 9789935487896
 3. Boðorðin. 304 bls. Reykjavík: Bjartur, 2019.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, f.. 1973.

 1. Martröð millanna. Reykjavík : JPV, 2010. 238 s. ISBN 9789935111586

Óskar Magnússon, f. 1954.

 1. Verjandinn. Reykjavík: JPV útgáfa, 2016. 347 s. ISBN: 9789935116833
 2. Dýrbítar. 404 bls. Reykjavík: JPV, 2019.

Óttar Martin Norðfjörð, f. 1980.

 1. Hnífur Abrahams. [Reykjavík]: Sögur, 2007. 294 s. ISBN 9789979980162
 2. Sólkross. Reykjavík: Sögur, 2008. 317 s. ISBN 9789979985518
 3. Lygarinn. Reykjavík: Sögur útgáfa, 2011. 324 bls. ISBN 9789935416695
 4. Una. Reykjavík: Sögur, 2012. 190 bls. ISBN: 9789935448156
 5. Blóð hraustra manna. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013. 348 s. ISBN 9789979222545

Páll Kristinn Pálsson f. 1956

 1. Í upphafi var morðið (meðhöfundur Árni Þórarinsson). Reykjavík: JPV útgáfa, 2002. 268 s. ISBN 9979323582
 2. Farþeginn (meðhöfundur Árni Þórarinsson). Reykjavík: JPV útgáfa, 2006. 238 s. ISBN 9979798173

Pétur Eggerz, 1913-1994.

 1. Ást, morð og dulrænir hæfileikar. [Hafnarfirði]: Skuggsjá, 1991. 159 s. ISBN (númer óskráð)

Ragna Sigurðardóttir, f. 1962.

 1. Skot. Reykjavík: Mál og menning, 1997. 135 s. ISBN 9979316179

Ragnar Jónasson, f. 1976.

 1. Fölsk nóta. Reykjavík: Veröld, 2009. 254 s. ISBN 9789979789543
 2. Snjóblinda. Reykjavík: Veröld, 2010. 286 s. ISBN 9789979789710
 3. Myrknætti. Reykjavík: Veröld, 2011. 290 bls. ISBN 9789979789956
 4. Rof. Reykjavík: Veröld, 2012. 308 bls. ISBN: 9789935440242
 5. Andköf. Reykjavík: Veröld, 2013. 267 s. ISBN 9789935440501
 6. Náttblinda. Reykjavík: Veröld, 2014. 279 s. ISBN 9789935475381
 7. Dimma. Reykjavík: Veröld, 2015. 263 s. ISBN 9789935475107
 8. Drungi. Reykjavík: Veröld, 2016. 297 s. ISBN 978993547541, 9789935475404, 9789935475657
 9. Mistur. Reykjavík: Veröld, 2017. 256 s.  ISBN 9789935475787
 10. Þorpið. Reykjavík: Veröld. 2018. 318 s. ISBN 9789935495280
 11. Hvítidauði. 380 bls. Reykjavík: Bjartur, 2019.  

Róbert Marvin Gíslason, f. 1972.

 1. Konur húsvarðarins. Mosfellsbær: Óðinsauga, 2015. 182 s. ISBN 9789935451774
 2. Umsátur. Reykjavík: Draumsýn, 2017. 236 s.  ISBN 9789935444882

Sigrún Davíðsdóttir, f. 1955.

 1. Samhengi hlutanna. Reykjavík: Uppheimar, 2011. 470 bls. ISBN 9789935432322

Sigurður H. Pétursson, f. 1946.

 1. Innbrotið. 202 bls. Reykjavík: Merkjal, 2019.  

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, f. 1967.

 1. Út um þúfur. Reykjavík: Bókafélagið, 1998. 242 s. ISBN 9979926694

Sigurjón Magnússon, f. 1955.

 1. Snjór í myrkri. Reykjavík: Ugla, 2014. 196 s. ISBN 9789935210548

Sigurjón Pálsson, f. 1950.

 1. Blekking. Reykjavík: Draumsýn, 2012. 306 bls. ISBN: 9789935444165

Sindri Freysson, f. 1970.

 1. Blindhríð. Reykjavík: Sögur, 2013. 312 s. ISBN 9789935448385

Sjón f. 1962.

 1. Með titrandi tár. Reykjavík: Mál og menning, 2001. 187 s. ISBN 997932242X
 2. Ég er sofandi hurð. Reykjavík: JPV útgáfa, 2016. 562 s. ISBN 9789935116949

Snjólaug Bragadóttir, f. 1945.

 1. Setið á svikráðum. [ Reykjavík]: Örn og Örlygur, 1986. 173 s. ISBN (númer óskráð)

Soffía Jóhannesdóttir, f. 1959.

 1. Hættulegt hlutverk. [Akureyri]: Skjaldborg, 1988. 160 s. ISBN (númer óskráð)

Sólveig Pálsdóttir, f. 1959.

 1. Leikarinn. Reykjavík: JPV, 2012. 284 bls. ISBN: 9789935112590
 2. Hinir réttlátu. Reykjavík: JPV, 2013. 246 s. ISBN 9789935113528
 3. Flekklaus. Reykjavík: Forlagið - JPV, 2015. 223 s. ISBN 9789935114990
 4. Refurinn. Reykjavík: Salka, 2017. 288 s.  ISBN 9789935483386
 5. Fjötrar.  Reykjavík: Salka, 2019. 288 s.

Stefán Máni. f. 1970.

 1. Svartur á leik. Reykjavík: Mál og menning, 2004. 548 s. ISBN 9979325631
 2. Skipið. Reykjavík: JPV útgáfa, 2006. 432 s. ISBN 9979791977
 3. Ódáðahraun. Reykjavík: JPV útgáfa, 2008. 296 s. ISBN 9789935110060
 4. Hyldýpi. Reykjavík: JPV útgáfa, 2009. 265 s. ISBN 9789935110787
 5. Feigð. Reykjavík: JPV útgáfa, 2011. 524 s. ISBN 9789935222040
 6. Húsið. Reykjavík: JPV, 2012. 591 bls. ISBN: 9789935112811
 7. Grimmd: skáldsaga byggð á sönnum atburðum. Reykjavík: JPV, 2013. 451 s. ISBN 9789935113887
 8. Litlu dauðarnir. Reykjavík: Sögur útgáfa, 2014. 340 s. ISBN 9789935448705
 9. Nautið. Reykjavík: Sögur, 2015. 246 s. ISBN 9789935448996
 10. Svarti galdur. Reykjavík: Sögur, 2016. 373 s. ISBN 9789935479488
 11. Skuggarnir. Reykjavík, 2017. 316 s.  ISBN 9789935479792
 12. Krýsuvík. Reykjavík: Sögur Útgáfa. 2018. 428 s. ISBN 9789935498083
 13. Aðventa. Reykjavík: Bjartur, 2019.  295 s.

Stefán Sturla Sigurjónsson, f. 1959.

 1. Fuglaskoðarinn.  Reykjavík: Ormstunga, 2017. 190 s.  ISBN 9789979631279
 2. Fléttubönd. Reykjavík: Ormstunga. 2018. 204 s. ISBN 9789979631316

Steinar Bragi, f. 1975.

 1. Hið stórfenglega leyndarmál heimsins. Reykjavík: Bjartur, 2006. 306 s. ISBN 9979788623
 2. Kata. Reykjavík: Mál og menning, 2014. 515 s. ISBN 9789979334842

Stella Blómkvist.

 1. Morðið í Stjórnarráðinu. Reykjavík: Mál og menning, 1997. 233 s. ISBN 9979316004
 2. Morðið í sjónvarpinu. Reykjavík: Mál og menning, 2000.  207 s. ISBN 9979320923
 3. Morðið í Hæstarétti. Reykjavík: Mál og menning, 2001. 254 s. ISBN 9979322438
 4. Morðið í Alþingishúsinu. Reykjavík: Mál og menning, 2002. 233 s. ISBN 9979323701
 5. Morðið í Rockville. Reykjavík: Mál og menning, 2006. 230 s. ISBN 9979327863
 6. Morðið á Bessastöðum. Reykjavík: Mál og menning, 2012. 287 bls. ISBN: 9789979332572
 7. Morðin í Skálholti. Reykjavík: Mál og menning, 2015. 288 bls. ISBN 9789979335191
 8. Morðið í Gróttu. Reykjavík: Mál og menning, 2017. 267 s.  ISBN 9789979338154
 9. Morðið í Snorralaug. 317 bls. Reykjavík: Mál og menning, 2019.

Súsanna Svavarsdóttir, f. 1953.

 1. Dætur hafsins. Reykjavík: JPV útgáfa, 2005. 344 s. ISBN 9979791292

Sverrir Berg Steinarsson, f. 1969.

 1. Drekinn. Akranes: Uppheimar, 2013. 348 s. ISBN 9789935432841

Sölvi Björn Sigurðsson. f. 1978.

 1. Blómið: Saga um glæp. Reykjavík: Mál og menning, 2016. 294 s. ISBN 9789979337355

Thor Siljan, f. 1934.

 1. Gullhjartað. Reykjavík: Spákonufell, 1973. 183 s. ISBN

Viktor Arnar Ingólfsson, f. 1955.

 1. Dauðasök. Reykjavík: BT – útgáfan, 1978. 150 s. ISBN (númer óskráð)
 2. Engin spor. Reykjavík: höf., 1998. 264 s. ISBN 9979603933
 3. Flateyjargáta. Reykjavík: Mál og menning, 2002. 284 s. ISBN 9979323566
 4. Afturelding. Reykjavík: Mál og menning, 2005. 285 s. ISBN 9979326727
 5. Sólstjakar. Reykjavík: Mál og menning, 2009. 286 s. ISBN 9789979330738

Yrsa Sigurðardóttir, f. 1963.

 1. Þriðja táknið. Reykjavík: Veröld, 2005. 351 s. ISBN 997978900X
 2. Sér grefur gröf. Reykjavík: Veröld, 2006. 384 s. ISBN 9979789158
 3. Aska. Reykjavík: Veröld, 2007. 380 s. ISBN 9789979789284
 4. Auðnin. Reykjavík: Veröld, 2008. 330 s. ISBN 9789979789482
 5. Horfðu á mig. Reykjavík: Veröld, 2009. 388 s. ISBN 9789979789628
 6. Ég man þig. Reykjavík: Veröld, 2010. 317 s. ISBN 9789979789789
 7. Brakið. Reykjavík: Veröld, 2011. 320 s. ISBN 9789935440082
 8. Kuldi. Reykjavík: Veröld, 2012. 296 bls. ISBN: 9789935440365
 9. Lygi. Reykjavík: Veröld, 2013. 323 s. ISBN 9789935440570
 10. DNA. Reykjavík: Veröld, 2014. 380 s. ISBN 9789935440808
 11. Sogið. Reykjavík: Veröld, 2015. 368 s. ISBN 9789935475183
 12. Aflausn. Reykjavík: Veröld, 2016. 363 s. ISBN 9789935475497
 13. Gatið. Reykjavík: Veröld, 2017. 360 s.  ISBN 9789935475848
 14. Brúðan. Reykjavík: Veröld. 2018. 360 s. ISBN 9789935495266
 15. Þögn.Reykjavík: Bjartur, 2019.   315 s.

Þorlákur Már Árnason, f. 1969.

 1. Litháinn. Akureyri: Tindur, 2011. 170 s. ISBN 9789979653707

Þorsteinn Antonsson, f. 1943.

 1. Sálumessa 77. Reykjavík: Iðunn, 1978. 122 s. ISBN (númer óskráð)

Þórarinn Gunnarsson, f. 1964.

 1. Ógn, Reykjavík: CPU, 2007. 189 s. ISBN 9789979703396
 2. Svartar sálir. Reykjavík: Tölvuland, 2008. 246 s. ISBN 9789979989400
 3. Bráðar eru blóðnætur. [Reykjavík]: Tölvuland, 2009. 181 s.ISBN 9789979989431

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir, f. 1954.

 1. Kalt er annars blóð: Skáldsaga um glæp. Reykjavík: JPV, 2009. 332 s. ISBN 9789935117175
 2. Mörg eru ljónsins eyru. Reykjavík: JPV, 2010. 324 s. ISBN 9789935111326

Þráinn Bertelsson, f. 1944. 

 1. Tungumál fuglanna/Tómas Davíðsson. Reykjavík: Svart á hvítu, 1987. 327 s. ISBN (númer óskráð)
 2. Dauðans óvissu tími. Reykjavík: JPV útgáfa, 2004. 371 s. ISBN 9979781602
 3. Valkyrjur. Reykjavík: JPV útgáfa, 2005. 332 s. ISBN 9979791144

Ævar Örn Jósepsson f. 1963.

 1. Skítadjobb. Reykjavík: Mál og menning, 2002. 349 s. ISBN 997932354X
 2. Svartir englar. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2003. 364 s. ISBN 9979217154
 3. Blóðberg. Reykjavík: Mál og menning, 2005. 403 s. ISBN 9979326972
 4. Sá yðar sem syndlaus er. Akranes: Uppheimar, 2006. 357 s. ISBN 997997723X
 5. Land tækifæranna. Akranes: Uppheimar, 2008. 348 s. ISBN 9789979659167S
 6. Önnur líf. Akranes: Uppheimar, 2009. s. 348 ISBN 9789979659525