MA ritgerðir

Á liðnum árum hef ég, auk þess að leiðbeina fjölda BA ritgerða, einkum í íslensku sem öðru málið, verið leiðbeinandi MA nema úr íslensku, miðaldafræðum, ritlist, þýðingafræði og almennri bókmenntafræði. Verkefnin sem hér um ræðir eru flest aðgengileg á skemman.is.

 

  • Ásta Kristín Benediktsdóttir: Form og stíll örðugt viðfangs. Frásagnaraðferð í verkum Jakobínu Sigurðardóttur. MA ritgerð í íslenskum bókmenntum (2010)
  • Erna Erlingsdóttir. Skáldskapur og stjórnmál. Íslenskt bókmenntasvið um miðja 20. öld. Bókmenntalaus bókmenntasaga. MA ritgerð í íslenskum bókmenntum (2010)
  • Sigríður Helga Þorsteinsdóttir. Biskupamóðir í Páfagarði. Mynd Guðríðar Þorbjarnardóttur í skáldskap og veruleika. MA ritgerð í íslenskum bókmenntum (2013)
  • Lára Pétursdóttir. Að segja satt og rétt frá: Þættir úr fagurfræði Braga Ólafssonar. MA ritgerð í almennri bókmenntafræði (2015)
  • Etienne Genedl. The Multiverse of German Eddas, or Continuous and Changing Ways of Publishing: A Paratextual Analysis of German Editions of the Poetic Edda. MA ritgerð í miðaldafræðum (2015). Meðleiðbeinandi Torfi H. Tulinius.
  • Shirley N. McPhaul. Vikings and Gods in Fictional Worlds: Remediation of the Viking Age in Narrative-Driven Video Games. MA ritgerð í miðaldafræðum (2016). Meðleiðbeinandi Torfi H. Tulinius.
  • Natalia Kovachkina, Átján íslenskar smásögur á rússnesku, ásamt fræðilegri greinargerð um yfirfærslu íslenskra nafna í rússneskum þýðingum. MA ritgerð í þýðingafræði (2016). Meðleiðbeinandi Jón Ólafsson.
  • Jóhannes Ólafsson. Uggur og andstyggð í Las Vegas: Villimannslegt ferðalag að hjarta ameríska draumsins. Íslensk þýðing skáldsögunnar Fear and Loathing in Las Vegas eftir Hunter S. Thompson ásamt formála og viðauka. MA ritgerð í ritlist (2016)
  • Sigurþór Einarsson. Að vera ljóðskáld eigin lífs: Greining á sjálfsögulegum þáttum í þremur skáldsögum Auðar Övu Ólafsdóttur. MA ritgerð í íslenskukennslu (2018)
  • Einar Kári Jóhannsson. Þjóð(ar)saga Sjóns: Pólitísk ummyndun á sameiginlegum minningum Íslendinga í sögulegum skáldverkum Sjóns. MA ritgerð í almennri bókmenntafræði (2018).