ÞÝÐINGAR

Þýðingar á skáldskap

  • Sam Shepard. Blóð hinnar sveltandi stéttar. Þýtt ásamt Ólafi Haraldssyni. Á dagskrá Ríkisútvarpsins í leikgerð Útvarpsleikhússins í ágúst 1991. Sviðsett af Leikfélagi Hafnarfjarðar í janúar 1992.
  • Kate Chopin. Sálin vaknar. Reykjavík: Bjartur, 1997.
  • Hanif Kureishi. Náin kynni. Reykjavík: Bjartur, 1999.
  • Hanif Kureishi. Náðargáfa Gabriels. Reykjavík: Bjartur, 2002.
  • Georgia Byng. Molly Moon og dáleiðslubókin. Þýtt ásamt Snæbirni Arngrímssyni . Reykjavík: Bjartur, 2002.
  • Dan Brown. Da Vinci lykillinn. Þýtt ásamt Snæbirni Arngrímssyni. Reykjavík: Bjartur, 2003.
  • Paul Auster. Mynd af ósýnilegum manni. Reykjavík: Bjartur, 2004.
  • Georgia Byng. Molly Moon stöðvar heiminn. Reykjavík: Bjartur, 2004.
  • Paul Auster. Brestir í Brooklyn. Reykjavík: Bjartur, 2006.

Þýðingar á fræðilegu efni

  • Georg Brandes. "Inngangur að Meginstraumum." Skírnir 163/1 (1989): 95-110.
  • Gary Aho. "Með Ísland á heilanum. Íslandsbækur breskra ferðalanga 1772 til 1897." Skírnir 167 (vor 1993): 205-58.
  • Terry Gunnel. "Skírnisleikur og Freysmál. Endurmat eldri hugmynda um forna norræna helgileiki." Skírnir 167 (haust 1993): 421-59.