Óland kortlagt

"Óland kortlagt - Skáldskapur Eiríks Laxdals í íslensku og alþjóðlegu samhengi" er titill á ráðstefnu usem haldin verður í Eddu - Húsi íslenskunnar dagana 30. og 31. ágúst 2024. Dagskráin er farin að mótast og mun verða uppfærð hér næstu vikurnar.

 • Aðalheiður Guðmundsdóttir: Um heima og geima í Ólafs sögu Þórhallasonar
 • Ásdís Rósa Magnúsdóttir: Um Ólafs sögu Þórhallasonar og rammafrásagnir á 18. öld.
 • Jón Karl Helgason: Eiríkur Laxdal og Baldvin Einarsson: Frumkvöðlar í skáldsagnagerð?
 • Katelin Marit Parson: Gáðu að því að Gvendur hér ei gelur kvæði: Kortlagning áhrifavalda í rímnakveðskap Eiríks Laxdals
 • Kristján Bjarki Jónasson: Andupplýsing á Skaga? – Frásagnarlist alþýðunnar í Ólafs sögu Þórhallasonar eftir Eirík Laxdal í ljósi fagurfræði Sturm und Drang
 • Lena Rohrbach: Genre memory and novelization: Laxdal and the saga tradition
 • Madita Knöpfle: The materiality of storytelling: Eiríkur Laxdal's sagas in manuscript and print
 • Margrét Eggertsdóttir:
 • María Anna Þorsteinsdóttir: Leitin að réttu formi: Formtilraunir- ævintýri-samþætting ævintýra- rímur -skáldsaga. Af Hermóðsrímum og Ingibjargarrímum alvænu og sama efni Ólandssögu.
 • Pétur Húni Björnsson:
 • Romina Werth: Sagnagerðin ATU 706 Stúlkan án handa og birtingarmynd hennar í Ólandssögu
 • Rósa Þorsteinsdóttir: Ólensk, íslensk og erlend ævintýri
 • Sjón: Af álfum var þar nóg – Samtal nýsúrrealista við neðanjarðarbókmenntir Eiríks Laxdals
 • Sveinn Yngvi Egilsson: Kóngafólk og kynjaverur í ímyndaðri Evrópu: Sagnaheimur Ólandssögu

Ráðstefnan verður haldin undir merkjum Árnastofnunnar og Bókmennta- og listfræðastofnunar. Undirbúningsnefnd skipa: Romina Werth, Margrét Eggertsdóttir og Jón Karl Helgason. Hér fyrir neðan má finna skrá yfir efni sem tengist Eiríkum og verkum hans:

Handrit að sögum

 • Ólandssaga. Lbs 554 4to. Ísland, 1820.
 • Ólafs saga Þórhallasonar. Lbs 152 fol. Ísland, 1800.
 • Ólafs saga Þórhallasonar. Lbs 151 fol. Ísland, 1800-1899.
 • Þjóðsögur teknar upp úr Ólafs sögu. ÍB 51 8vo. Þjóðsögur. Ísland, 1856.

Handrit að rímum

 • Heiðbjartsríma. JS 51 4to. Rímur af Reinald og Rósu. Ísland, 1770.
 • Heiðbjartsríma. JS 52 4to. Ísland, 1798.
 • Heiðbjartsríma. ÍB 783 8vo. Samtíningur. Ísland, 1801-1875.
 • Heiðbjartsríma. Lbs 188 8vo. Rímnakver. Ísland, 1850-1870.
 • Rímur af Belflor greifa og Leónóra. JS 585 4to. Rímur eftir Eirík Laxdal. Ísland, 1777-1786.
 • Rímur af Ingibjörgu alvænu. JS 585 4to. Rímur eftir Eirík Laxdal. Ísland, 1777-1786.
 • Rímur af Ingibjörgu alvænu. Lbs 2300 8vo. Rímnabók. Ísland, 1822-1823.
 • Rímur af Ingibjörgu alvænu. Lbs 4848 8vo. Rímnabók. Ísland, 1898-1898.
 • Rímur af Hálfdani Barkarsyni. ÍB 392 8vo.Upsabók. Ísland, 1750-1799.
 • Rímur af Hálfdani Barkarsyni. Lbs 540 8vo. Rímnakver. Ísland, 1810-1841.
 • Rímur af Hálfdani Barkarsyni. Lbs 2300 8vo. Rímnabók. Ísland, 1822-1823.
 • Rímur af Hálfdani Barkarsyni. ÍB 505 8vo. Ísland, 1867.
 • Rímur af Hálfdani Barkarsyni. Lbs 4848 8vo. Rímnabók. Ísland, 1898-1898.
 • Rímur af Hermóði og Hlaðvöru. JS 585 4to. Rímur eftir Eirík Laxdal. Ísland, 1777-1786.
 • Rímur af Hermóði og Hlaðvöru. Lbs 2300 8vo. Ísland, 1822-1823.
 • Rímur af Hermóði og Hlaðvöru. Lbs 4848 8vo. Rímnabók. Ísland, 1898-1898.
 • Rímur af Norna Gesti. Lbs 247 8vo. Rímnasafn X. Ísland, 1700-1899.
 • Rímur af Pólenstator og Möndulþvara. ÍB 622 8vo. Ísland, 1852.

Handrit með stökum kvæðum, sálmum og ljóðabréfum 

Útgáfur

 • Eiríkur Laxdal. Saga Ólafs Þórhallasonar. Álfasagan mikla, Útg. Þorsteinn Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir. Reykjavík: 1987.
 • Eiríkur Laxdal. Ólandsaga. Útg. Þorsteinn Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir. Reykjavík: 2006 og 2018.

Fræðileg umfjöllun

 • Einar Ól. Sveinsson. Um íslenzkar þjóðsögur. Reykjavík: Sjóður Margrétar Lehmann-Filhés, 1940.
 • Einar Ólafur Sveinsson. Verzeichnis isländischer Märchenvarianten. Mit einer einleitenden Untersuchung. Folklore Fellows’ Communications 83. Helsingfors; Leipzig: Suomalainen Tiedeakatemia; [O. Harrassowitz], 1929, s. LXXII og áfram.
 • Einar Ól. Sveinsson. The Folk-Stories of Iceland. Þýð. Benedikt S. Benedikz. London: Viking Society for Northern Research, 2003.
 • Guðbrandur Vigfússon. “Formáli að 1. útgáfu.” Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefur Jón Árnason. 2. bindi. Útg. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1954, xv−xxxviii.
 • Jón Karl Helgason. “Should she tell a story…” In Quest of Eiríkur Laxdal's Poetics." Gripla 34 (2023): 347-374.
 • Jón Özur Snorrason. "„Ófrumlegir síðalingar“ og „herfilegur samsetningur“." Lesbók Morgunblaðsins 24. apríl 1993, 8-9.
 • Knöpfle, Madita. “Conceptions of Authorship. The Case of Ármanns rímur and Their Reworkings in Early Modern Iceland.” In Search for the Culprit. Aspects of Medieval Authorship. Ritstj. Stefanie Gropper og Lukas Rösli. Berlin and Boston: De Gruyter, 2021, 239−264.
 • Margrét Eggertsdóttir. „From Reformation to Enlightenment“. Í A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy L. Neijmann. Histories of Scandinavian literatures 5. Lincoln; London: University of Nebraska Press, 2006, 174–250.
 • María Anna Þorsteinsdóttir. Tveggja heima sýn. Saga Ólafs Þórhallasonar og þjóðsögurnar. Studia Islandica 53. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun, Háskóli Íslands, 1996.
 • Matthías Viðar Sæmundsson. “Sagnagerð frá upplýsingu til raunsæis.” Íslensk bókmenntasaga, vol. 3, ed. by Halldór Guðmundsson. Reykjavík: Mál og menning, 1996, 495−588.
 • Rohrbach, Lena. "Romanhaftwerdungen. Isländische Prosaliteratur der späten Vormoderne, Mikhail Bakhtin und Ansätze einer historisch-mediologischen Narratologie". Í Medialität. Historische Perspektiven. Newsletter 23 (2021), 14-19.
 • Rohrbach, Lena. “Subversive Inscriptions. The Narrative Power of the Paratext in Saga Ólafs Þórhallasonar.” Væntanleg í Scandinavian Studies.
 • Rohrbach, Lena. “Weibliche Stimmen – männliche Sicht. Rekalibrierungen von Gender und Genre in der Ólafs saga Þórhallasonar.” Þáttasyrpa. Studien zu Literatur, Kultur und Sprache in Nordeuropa. Festschrift for Stefanie Gropper, ed. by Anna Katharina Heiniger, Rebecca Merkelbach, and Alexander Wilson, Beiträge zur Nordischen Philologie 72. Tübingen: Francke, 2022, 257−265.
 • Rósa Þorsteinsdóttir. “Íslensk og ólensk ævintýri.” Tímarit Máls og menningar 69/1 (2008): 131−135.
  Rósa Þorsteinsdóttir. “Middle Eastern Tales in Icelandic Tradition.” Narrative Culture 10/1 (2023): 151-173.
 • Stefán Einarsson. A History of Icelandic Literature. New York: Johns Hopkins Pr, 1957.
 • Stefán Einarsson. Íslensk bókmenntasaga 874−1960. Reykjavík: Snæbjörn Jónsson, 1962.
 • Steingrímur J. Þorsteinsson. Jón Thoroddsen og skáldsögur hans. 1. bindi. Reykjavík: Helgafell, 1943, 180 og áfram.
 • Sveinn Yngvi Egilsson. “Leiðin til nútímans.” Íslenskar bókmenntir. Saga og samhengi. 2. bindi. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2022, 405−525.
 • Werth, Romina. “Inngangur.” Andlit á glugga. Úrval íslenskra þjóðsagna og ævintýra. Útg. Romina Werth og Jón Karl Helgason. Reykjavík: Mál og menning, 2021, 9−35.
 • Þorsteinn Antonsson. “Höfundurinn og sagan.” Í Eiríkur Laxdal, Saga Ólafs Þórhallasonar. Álfasagan mikla, ed. by Þorsteinn Antonsson and María Anna Þorsteinsdóttir. Reykjavík: Þjóðsaga, 1987, 373−427.
 • Þorsteinn Antonsson and María Anna Þorsteinsdóttir. Útsýni til Ólands. Um uppruna, hugmyndir, viðhorf og samhengi Ólandssögu eftir Eirík Laxdal. Reykjavík: Sagnasmiðjan, 2018.
 • Örn Ólafsson. "Upplýsing í gegnum þjóðsögur. Um Ólafs sögu Þórhallasonar eftir Eirík Laxdal." Tímarit Máls og menningar 60/2 (1999): 95−104.