Sam Shepard

Sam Shepard. Blóð hinnar sveltandi stéttar. Þýðendur Ólafur Haraldsson og Jón Karl Helgason. Flutt í útvarpsleikhúsinu 1991 og sett á svið af Leikfélagi Hafnarfjarðar 1992.

Leikurinn gerist á heimili Tatefjölskyldunnar sem stundar smábúskap í einu af Suðvesturríkjum Bandaríkjanna. Heldur er farið að halla undan fæti hjá fjölskyldunni enda er heimilisfaðirinn drykkfelldur draumóramaður sem útsmognir braskarar eiga auðvelt með að blekkja.

Umfjöllun