Glæpasögur

Nemendur í námskeiðinu Glæpasögur, sem ég kenndi við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands haustið 2020, unnu bókfræðilegt verkefni sem miðaði að því að kortleggja glæpasagnaútgáfu hér á landi á árunum 2010-2019. Verkefnið var útvíkkun á skrá um íslenskar glæpasögur fram til ársins 2010 sem Sólveig G. Jörgensdóttir vann í námi í bókasafnsfræði við Háskóla Íslands.

Að bókfræði glæpasagna 2010-2019 unnu þau Amalía Sif Jessen, Axel Ingi Árnason, Bjarnveig Björk Birkisdóttir, Elva Rún Pétursdóttir, Eva Þorfinnsdóttir, Hulda Rún Finnbogadóttir, Jenny Katarína Pétursdóttir, Jóel Enok Kristinsson, Jóhannes Helgason, Katrín Inga Tryggvadóttir, Kristbjörg Harpa Thomsen, Kristín Geirsdóttir, Linda María Magnúsdóttir, Marteinn Knaran Ómarsson, Sonja Karolína Duarte, Sólveig Eir Stewart, Sunna Dís Jensdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Þórdís Dröfn Andrésdóttir.

Afrakstur að vinnu nemendanna er að finna á eftirfarandi undirsíðum (á sumum þeirra eru einnig nýttar upplýsingar úr verkefni Sólveigar):

Senda má ábendingar um gloppur eða missagnir á jkh@hi.is.