Menningarblaðamennska
Í námskeiðinu Loksins, loksins: Vinnustofa í menningarblaðamennsku, er viðfangsefnið hlutverk og einkenni íslenskrar menningarblaðamennsku. Nemendur skila vikulega inn skriflegum verkefnum, þar á meðal menningarfréttum, viðtölum, pistlum og gagnrýni. Hluti efnisins birtist á opinberum vettvangi.
Þegar ég kenndi námskeiðið í fyrsta sinn 2014 ritstýrði Brynja Þorgeirsdóttir því efni sem birtist á Hugrás en hún var jafnframt aðstoðarkennari í námskeiðinu. Þegar ég kenndi námskeiðið annað sinn birtust ritstýrði Ásta Kristín Benediktsdóttir því efni sem birist á Hugrás, en hún var jafnframt aðstoðarkennari í námskeiðinu. Þegar ég kenndi námskeiðið í þriðja sinn var samkennari minn Kristján Guðjónsson en Þóra Sif Guðmundsdóttir ritstýrði því efni sem birtist á Hugrás. Og nú um stundir, haustið 2024, er námskeiðið kennt í fjórða sinn. Kristján tekur sem fyrr þátt í kennslu en Sunneva Kristín Sigurðardóttir ritstýrir efninu á Hugrús. Öll árin birtist stöku texti úr námskeiðinu á öðrum vettvangi og er hægt að finna lista með linkum á mestan hluta þessa efnis hér fyrir neðan.
NÁMSKEIÐIÐ 2024
Gagnrýni
- Flóki Larsen. "Ljósbrot í táradalnum." Gagnrýni á Hugrás um kvikmyndina Ljósbrot.
- Guðmundur Atli Hlynsson: "Kraftaverkið sem vatt upp á sig." Gagnrýni á Hugrás um kvikmyndina Kraftaverkið í Gullspång.
- Guðrún Friðriks. "Tónlist, lyf án lyfseðils." Gagnrýni um bókina I Heard There Was a Secret Cord eftir Daniel J. Levitin.
- Kolbeinn Rastrick. "Ljósbrot: Töfrandi rússíbani tilfinninga." Gagnrýni á Rás 1 um kvikmyndina Ljósbrot.
- Kolbeinn Rastrick. "Virkilega fyndinn og skemmtilegur söngleikur." Gagnrýni á Rás 1 um kvikmyndina Joker: Folie à Deux.
- Magnús Jochum Pálsson. "Mellódrama, morð og hæfilega mikið bótox." Gagnrýni á visir.is um sjónvarpsþáttaröðina The Perfect Couple.
- Magnús Jochum Pálsson. "Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku." Gagnrýni á visir.is um kvikmyndina The Substance.
- Sunna Austmann Bjarnadóttir. "Töfrafjallið og snillingurinn." Gagnrýni á Hugrás um myndlistarsýningu á verkum Stórvals á i8.
Pistlar
- Flóki Larsen. "Stöndum í lappirnar." Pistill í Morgunblaðinu um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar og auglýsingamarkaðinn.
- Fríða Þorkelsdóttir. "Fer þetta ekki bara í nytjagáminn?" Pistill í Heimildinni um bækur í nytjagámi Sorpu.
- Fríða Þorkelsdóttir. "Dópamínkikk og doðrantaforðun á Goodreads." Pistill í Heimildinni um ómarkvissa skráningu íslenskra bóka á Goodreads.
- Guðmundur Atli Hlynsson. Streym mér ei. Pistill á Hugrás um endurútgáfur sjónsvarpsefnis og kvikmynda
- Guðrún Friðriks. "Sjáðu mig! Sjáðu mig!" Pistil í Heimildinni um sjálfsauglýsingar listafólks.
- Sunna Austmann Bjarnadóttir. "Er þetta list?" Pistill á Heimildinni um hversdagslega hluti í samhengi listasafnsins.
Fréttir og úttektir
- Flóki Larsen. "Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta." Frétt í Heimildinni um væntanlega sýningu á endurgerðri Sölku Völku í Bíótekinu.
- Guðmundur Atli Hlynsson. "Allir eru á Efninu." Úttekt í Heimildinni á óvæntum vinsældum nýrrar líkamshrollvekju.
- Guðrún Friðriks. "Síðasti bóksalinn leitar lesenda." Frétt um sjálfsútgáfu Ingimars Bjarna og fleiri höfunda í Heimildinni.
- Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Bubbi Morthens hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar." Frétt á visir.is um verkefnið Málæði.
- Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Má 54 ára gömul kona elska JóaPé og Króla?" Úttekt í Heimildinni á aðdáendahópi ungrappara.
- Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð." Úttekt í Heimildinni á ferðamönnum í tónlistarhúsinu Hörpu.
- Magnús Jochum Pálsson. "Lyfjameðferð við meðvirkni". Frétt á visir.is um Hamraborg Festival.
- Magnús Jochum Pálsson. Út um allar koppagrundir Alþingis. Úttekt á visir.is á orðaforða þingheims.
- Ragnhildur Ósk Sævarsdóttir: "Síðasta vídeóleiga landsins - held ég." Úttekt í Heimildinni á Verslun Trausta Reykdal.
Viðtöl
- Guðrún Friðriks. "Myndin hefur þroskast með okkur." Viðtal í Heimildinni við Andra Frey Sigurpálsson um kvikmyndina Eftirleikir.
- Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Listasafn Einars Jónssonar gerir upp erfiða sögu." Viðtal á Hugrás um nýja barnabók.
- Kolbeinn Rastrick. "Kvikmyndagerð og Molotov-kokteilar: Ferilsaga Dunu." Viðtal við Guðrúnu Elsu Bragadóttur á Hugrás.
- Magnús Jochum Pálsson. "Skálda opnar. "Kannski ekki margir nógu vitlausir til að framkvæma þessa hugmynd." Viðtal á visir.is um bókabúðina Skáldu.
- Magnús Jochum Pálsson. "Spilar á flygil innan um risatrukka: „Spurning um líf og dauða fyrir klassíska tónlist“." Viðtal á visir.is við Bjarna Frímann um tónleika á bílaverkstæði.
- Magnús Jochum Pálsson. „Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara." Viðtal á visir.is við Stein Kára Ragnarsson áhugamann um jólaköku frá Myllunni.
- Sunna Austmann Bjarnadóttir. "Grasrótarstarfsemi Kannski í listalífi Reykjavíkur." Viðtal í Heimildinni við Dilja Þorvaldsdóttur og Sadie Cook.
NÁMSKEIÐIÐ 2014
Fréttir
- Alexandra Eyfjörð. Lestur er leikur, ekki kvöð. Rætt við Ævar Þór Benediktsson rithöfund.
- Gréta Sigríður Einarsdóttir: Lífið í laugunum sótti á mig. Rætt við Kristínu Steinsdóttur rithöfund.
- Guðrún Baldvinsdóttir: Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók. Rætt við Ármann Jakobsson rithöfund.
- Jóhannes Ólafsson. Listrænt góðæri. Rætt við Stefán Yngvar Vigfússon menningarfrömuð.
- Kristín María Kristinsdóttir. Að gefa út Tunglbók er eins og að taka pinnann úr handsprengju. Rætt við Dag Hjartarson og Ragnar Helga Ólafsson bókaútgefendur.
- Margrét Bjarnadóttir. Myndlistarmaðurinn sem skrifar og rithöfundurinn sem teiknar. Rætt við Kristínu Eiríksdóttur rithöfund.
- Margrét Bjarnadóttir. Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur! Rætt við Yrsu Roca Fannberg kvikmyndagerðarkonu.
- María Stefánsdóttir. Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna. Rætt við Helgu Kristjönu Bjarnadóttur teiknara.
- Nína Hjördís Þorkelsdóttir: Nýir málshættir enn að fæðast. Rætt við Jón G. Friðjónsson prófessor emeritus.
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Hlakka til að eldast og verða furðulegri. Rætt við Huldu Vilhjálmsdóttur myndlistarkonu.
- Sigríður Nanna Gunnarsdóttir: Femínistar frá frumbernsku. Rætt við Sigríði Eir Zophoníasardóttur og Völu Höskuldsdóttur.
- Sigrún Valdimarsdóttir: Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu. Rætt við Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu.
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Það þarf lítið til að skinn rofni. Rætt við Sigurbjörgu Þrastardóttur rithöfund.
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda. Rætt við Guðnýju Halldórsdóttur kvikmyndagerðarkonu.
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Eyðingarferðalag sjálfsins. Rætt við Sævar Daníel Kolandavelu rithöfund.
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Kamilla& hin barnlega nálgun að skáldskapnum. Rætt við Ole Kristian Ardal ritstjóra.
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Life. Rætt við Rakel Mjöll Leifsdóttur tónlistar- og myndlistarkonu.
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Margt líkt með konum og hryssum. Rætt við Sveinbjörgu Þórhallsdóttur danshöfund.
- Steinunn Lilja Emilsdóttir. Huldukonu í íslensku tónlistarlífi. Rætt við Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur tónlistarkonu.
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Getur verið helvíti að vinna með hugmyndir. Rætt við Hallgrím Helgason rithöfund.
- Sunna Dís Másdóttir. Kynfræðsla fellur konum í skaut. Rætt við Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing.
- Sunna Dís Másdóttir: Ruglaðist á dögum og gaf út bók. Rætt við Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur myndasagnahöfund og tónlistarkonu.
Pistlar
- Einar Sigurmundsson: Sólarmegin í Hörpunni (tónleikar með Sinfóníunni)
- Einar Sigurmundsson: Bjartur á Gljúfrasteini (kynning á leiksýningu)
- Jóhannes Ólafsson. Heiti potturinn er enginn staður fyrir skáld (pistlaskrif Einars Kárasonar)
- Jónas Reynir Gunnarsson: Er ekki sama hvaðan gott kemur? (pistlaskrif Friðriks Erlingssonar)
- Kristín María Kristinsdóttir. Haldið kjafti, svona upplifi ég þetta (bókmenntakvöld með Yahya Hassan)
- Kristín María Kristinsdóttir. Karlar sem lesa ekki bækur eftir konur (lestrarvenjur kynjanna)
- Margrét Bjarnadóttir: Heilbrigt Alþingi: Heilbrigt Ísland (björgun Alþingis)
- María Ólöf Sigurðardóttir. Dreifbýlistúttur og dramatík (óperusýning í Hörpu)
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Óvænt listsýning um nótt (höggmyndir í Hljómskálagarðinum)
- Sigríður Nanna Gunnarsdóttir: Píkan mín (kynfæri og tungumál)
- Sigríður Nanna Gunnarsdóttir: Typpaklaufar í barnabókmenntum (kynjaður lestur barnabóka)
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Þess vegna er ég rithöfundur (bókmenntakvöld með Amy Tan)
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Listin að deyja, aftur og aftur (yfirvofandi Hrekkjarvaka)
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Bókin í trosnaðri dulu (bókaskattur og ráðherra)
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Amy Tan á trúnó við fullan sal af fólki (bókmenntakvöld með Amy Tan)
Rýni: Bókmenntir
- Alexandra Eyfjörð: Listilega leikið með tímaleysi minninga (Alzheimer tilbrigðin eftir Hjört Marteinsson)
- Einar Sigurmundsson: Veraldarsaga Péturs Gunnarssonar (Veraldarsaga mín eftir Pétur Gunnarsson)
- Gréta Sigríður Einarsdóttir: Um bernskuvini og brostna drauma (Kvíðasnillingarnir eftir Sverri Norland)
- Guðrún Baldvinsdóttir: Aðdráttarafl óhugnaðarins (Drápa eftir Gerði Kristnýju)
- Guðrún Helga Sigurðardóttir: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun (Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur)
- Kristín María Kristinsdóttir: Háræðar lífsins (Segulskekkja eftir Soffíu Bjarnadóttur)
- Nína Hjördís Þorkelsdóttir: Það sem myndavélin fangar (Dancing Horizon eftir Sigurð Guðmundsson)
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Kata og stríðið gegn konum (Kata eftir Steinar Braga)
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Að elska manninn sem hataði börn (Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarinn Leifsson)
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Kanda kannar fortíðina (Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson)
- Sunna Dís Másdóttir: Skissubók skáldsins (Lungnafiskar eftir Gyrði Elíasson)
Rýni: Dans
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Væmni, klisjur og taktföst firring (Emotional með Íslenska dansflokknum)
Rýni: Kvikmyndir
- Einar Sigurmundsson: Itsi Bitsi (Itsi Bitsi í leikstjórn Ole Christian Madsen)
- Jónas Reynir Gunnarsson: Boyhood (Boyhood í leikstjórn Richard Linklater)
- Jóhannes Ólafsson: Mannleg saga í hugljúfu landkynningarmyndbandi (Land Ho! í leikstjórn Aaron Katz og Mörthu Stephens)
- Kristín María Kristinsdóttir: Í steinsteypu karlmennskunnar (Betoniyö í leikstjórn Pirjo Honkasalo)
- Rakel Brynjólfsdóttir: Ævintýraleg martröð (He ovat paenneet í leikstjórn J.P. Valkeapää)
- Sigrún Valdimarsdóttir: Hvítar nætur bréfberans (Belye nochi pochtalona Alekseya Tryapitsyna í leikstjórn Andrei Konchalovsky)
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Skortur og angist (The Lack í leikstjórn Niccoló Massazza og Jacopo Bedogni)
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Tár, bros og ballettskór (Balletguttene eftir Kenneth Elvebakk)
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Enginn vinnur í Ludo (Ludo í leikstjórn Katrin Ottarsdóttir)
Rýni: Leikhús
- Guðrún Baldvinsdóttir og Guðrún Helga Sigurðardóttir: Í leit að skapara sínum (Frankenstein í British National Theater)
- Kristín María Kristinsdóttir: Póststrúktúralismi fyrir unglinga (Útlenski drengurinn með Glennu)
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Rautt fyrir listina, svart fyrir lífið (Karitas í Þjóðleikhúsinu)
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Búningar og leikmynd Konunnar við 1000° (Konan við 1000° í Þjóðleikhúsinu)
Rýni: Myndlist
- Einar Sigurmundsson: Langar að öskra yfir óréttlætinu (Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur, sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur)
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Sprúðlandi sprengikraftur í Hafnarborg (Vara-litir, samsýning í Hafnarborg)
- Sigríður Nanna Gunnlaugsdóttir: Þögguð óp miðla mennskunni (Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur, sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur)
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Allra veðra von í myndlistinni (Veðra von, sýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar)
- Vigdís Rún Jónsdóttir: Listamaður á gráu svæði (Gráskali, sýning Curvers Thoroddsen)
Rýni: Tónlist
- Anna Guðjónsdóttir: Sviti, hrindingar og hárþeytingar (tónleikar með Icarus, We Made God og Endless Dark)
- Nína Hjördís Þorkelsdóttir: Mahler í allri sinni dýrð (tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands)
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Sálmar námumanna í myndum og tónum (tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Rýni: Sjónvarp
- María Stefánsdóttir: Í Hrauninu kemur ekkert á óvart (Hraunið á RÚV)
- Jónas Reynir Gunnarsson: Martraðir fyrir svefninn (Tim & Eric's Bedtime Stories á Adult Swim)
- Sigríður Ásta Árnadóttir. Þáþrá og þá-þrái (Óskalög þjóðarinnar á RÚV)
Ýmsar menningarfréttir
- Gréta Sigríður Einarsdóttir: Gróska í gerð myndasagna
- Nína Hjördís Þorkelsdóttir: Leg Hugleiks í uppfærslu Frúardags
- Nína Hjördís Þorkelsdóttir: Einn frægasti píanisti heims í Hörpu
- Nína Hjördís Þorkelsdóttir: Graffari sneri sér að teppagerð
- Rakel Brynjólfsdóttir: Mosavaxin sviðsmynd Ronju
- Sigríður Ásta Árnadóttir: Brilljantín og býsanskir rokkarar
- Sigríður Nanna Gunnarsdóttir: Breytir íbúð langömmu sinnar í listgallerí
- Sigríður Nanna Gunnarsdóttir: Hvað gerir maður við ónotað og opið rými á vinnustofu listamanna?
- Sigríður Nanna Gunnarsdóttir: Töfraflautan marglaga
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Njáluæðið
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Ævintýraheimur fyrir börn rís í Norræna húsinu
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Hvað er svona merkilegt við X-Wing?
- Steinunn Lilja Emilsdóttir: Ekkert plebbalegt að vera í öngum sínum
- Sólveig Ásta Sigurðardóttir: Hér kvikna draumar um atvinnutónlistarferil
- Sunna Dís Másdóttir: Eins og að dansa í keðjum: Lesið úr ljóðaþýðingum
NÁMSKEIÐIÐ 2018
Einkaviðtöl
- Auður Styrkársdóttir. "Veðrið, vinurinn og listaverkin." Viðtal við Ólafu Nordal.
- Auður Styrkársdóttir. "Mann langar oft til að garga." Viðtala við Þórunni Grétu Sigurðardóttur.
- Hafdís Vigfúsdóttir. "Fáránlega gaman að taka þátt í íslensku tónlistarlífi." Viðtal við Pál Ragnar Pálsson.
- Hafdís Vigfúsdóttir. "Áfram tónlist fyrir börn." Rætt við Pamela De Sensi.
- Katrín Helena Jónsdóttir. "Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning." Viðtal við Nica Junker.
- Katrítas Hrundar Pálsdóttir. "Lykillinn að góðu áramótaskaupi." Viðtal við Sögu Garðarsdóttur.
- Kári Viðarsson. "Tónlistin kemur beint frá sálinni." Viðtal við Guðmund Inga Guðmundsson.
- Rut Guðnadóttir. "Listin að lifa af." Viðtal við Önnu Íris Pétursdóttur.
- Sólveig Johnsen. "Vill bæta heiminn með listinni." Viðtal við Skaða Þórðardóttur.
- Sólveig Johnsen. "Lífið er núna." Viðtal við Diljá Sævarsdóttur.
- Sólveig Johnsen. "Alltaf með þrjú pör af augnahárum." Viðtal við Kristrúnu Hrafnsdóttur.
- Sólveig Eir Stewart. "Milli-greina listsköpun og minningastuldur." Viðtal við Lóu Hjálmtýsdóttur.
Pistlar
- Brynjar Jóhannesson. "Á ég að lesa fyrir bróður minn?" Hljóðbókaútgáfa á Íslandi.
- Jóhanna Sif Finnsdóttir. "Gagnrýni er ekki fyrir viðkvæma listamenn." Lög og listgagnrýni.
- Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Hefur framtíðarspá The Trueman Show ræst?" Óljós mörk skáldskapar og veruleika á tímum Netsins.
- Katrín Helena Jónsdóttir. "Akkilesarhæll íslenskrar listasögu." Um söfn og þröngar skilgreiningar á því hvað tilheyrir listasögunni.
- Phil Uwe Widiger. "Tónlist fyrir klink." Tónlistarneysla á tímum Spottify.
- Phil Uwe Widiger. "Að dansa með því að kinka kolli." Stemning á íslenskum tónleikum.
- Sólveig Eir Stewart. "Skeggjaða konan." Dýrmætur trúarlegur dýrlingur.
- Vignir Árnason. "Heyra listamannalaun brátt sögunni til?" Listamannalaun og borgaralaun.
- Vignir Árnason. "Hvert fór tíminn?" Menningarneysla á tímum stafrænnar miðlunar.
Rýni: Bókmenntir
- Jens Pétur Kjærnested. "Ógleymanleg ást." Skáldsaga André Aciman, Call Me By Your Name.
- Jens Pétur Kjærnested. "Öðruvísi draugasaga. " Skáldsaga George Saunders, Lincoln in the Bardo.
- Jens Pétur Kjærnested. "Svanasöngur Sam Shepards." Skáldsaga Sam Shepards, Spy of the First Person.
- Jens Pétur Kjærnested. "Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu." Ljóðakvöld í Iðnó.
- Jóhanna Sif Finnsdóttir. "Hver er þessu óvelkomni maður?" Skáldsaga Jónínu Leósdóttur, Óvelkomni maðurinn.
- Vignir Árnason. "Dagar hitasvækju og örvæntingar." Skáldsaga Elena Ferrante, Dagar höfnunnar.
Rýni: Kvikmyndir
- Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir. "Á skjön við kerfið." Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega.
- Jóna Kristjána Hólmgeirsdóttir. "Skáldslegu skynjun barnsins." Kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svanurinn.
- Rut Guðnadóttir. "Den of Thiefs. Þegnar gráa svæðisins." Kvikmynd Christian Gudegast.
- Sólveig Johnsen. "Tilveruréttur." Kvikmynd Sebastian Lelio, Una Mujer Fantástica.
- Sólveig Johnsen. "Women of Mafia". Kvikmynd Patryk Vega (einnig birt á Hugrás sem "Konur í siðlausum heimi.")
- Sólveig Johnsen. "Call Me By Your Name." Kvikmynd Luca Guadagnino.
- Sólveig Johnsen. "Aðeins öðruvísi Hollywood." Kvikmynd Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri.
- Sólveig Johnsen. "Myndheimur Van Gogh lifnar við." Kvikmynd Dorota Kobiela og Hugh Welchman, Loving Vincent.
Rýni: Leiklist
- Jóhanna Sif Finnsdóttir. "Legallý Blonde." Uppfærsla Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík.
- Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Miðnætti í París." Uppfærsla Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð.
- Rut Guðnadóttir. "Ríddu mér blíðlega með vélsög: Söngleikurinn Hethers." Uppfærsla Söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Dametz.
Rýni: Myndlist
- Sólveig Eir Stewart. "Gjörningurinn "En við eigum svo margt sameiginlegt" sýndur í þvottahúsi í Laugardalnum." Verk sem Bára Bjarnadóttir og Vala Jónsdóttir unnu í sameiningu.
Rýni: Tónlist
- Phil Uwe Widiger. "Að láta tilfinningarnar ráða." Lagið Bones með Ben Howard.
- Phil Uwe Widiger. "Þrisvar sinnum prog." Um tónleika Captain Syrup, Lucy in Blue og Caterpillarmen á Húrra.
- Vignir Árnason. "Ég afklæða þig með kossum, hægt og rólega." Lagið Depacito með Luis Fonsi og Daddy Yankee.
- Vignir Árnason. "Heimurinn kaldur eins og mjólk úr ísskápnum." Rapptextar GKR.
Menningarfréttir
- Auður Styrkársdóttir. "Listrænar tungur." Leiðsögn á serbnesku hjá Listasafni Reykjavíkur.
- Auður Styrkársdóttir. "Andrýmið í gula húsinu." Róttækt félagsrými við Bergþórugötu.
- Auður Styrkársdóttir. "Þjóðlagasamspil í tveimur húsum." Linus Orri Gunnarsson Cederborg ræðir starfsemi í Drunk Rabbit og Andrými.
- Brynjar Jóhannesson. "Ég boða alveldi listarinnar!" Bylting í félagi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands.
- Hafdís Vigfúsdóttir. "Miðaldatónlist í nýju ljósi." Útgáfutónleikar Umbra.
- Helga Margrét Erlingsdóttir. "Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum." Listsýning Bergþórs Morthens.
- Helga Margrét Erlingsdóttir. "Tíu seríur af sorg og svefnleysi." Næsta sýning Stertabenduhópsins.
- Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir. "Pláss fyrir alla í ljóðaslammi." Ólöf Rún Benediktsdóttir og Jón Magnús Arnarsson ræða um viðburð í Iðnó.
- Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Konur sækja fram í menningarlífinu." Rætt við Rúnar Helga Vignisson og Ásdísi Þulu Þorláksdóttur.
- Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Þjórfé gefið til björgunarsveita." Þjórfjármenning á Íslandi.
- Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Ný tegund sjónvarpsefnis nýtur vinsælda." Rætt við Daða Frey Pétursson og Árnýju Fjólu Ásmundsdóttur.
- Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Skáld í tungumálakrísu." Elena Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson tekin tali.
- Phil Uwe Widiger"Fleiri magnarar en meðlimir." Væntanlegir tónleikar Morpholith.
- Rut Guðnadóttir. "Mið-Ísland: Húmor í hnotskurn." Rætt við Dóra DNA, Berg Ebba, Ara Eldjárn, Björn Braga og Jóhann Alfreð um vinsælt uppistand þeirra.
- Sólveig Eir Stewart. "Computer Spirit." Myndlistarsýning sem Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Freyja Eilíf Helgudóttir og Sigríður Þóra Óðinsdóttir standa fyrir í Gallerý Port og Ekkisens gallerý.
- Sólveig Eir Stewart. "Vroom Vroom Vroom: Platan sem tengir bílinn við manninn." Viðtal við Jón Rafn Hjálmarsson og Hákon Bragason um nýja plötu Johnny Blaze & Hakki Brakes.
NÁMSKEIÐIÐ 2021
Viðtöl
- Guðrún Brjánsdóttir. „Ég þráði að brúa bilið á milli kristinna og ókristinna í færeysku samfélagi.“ Viðtal við Daniu O. Tausen.
- Hanna Kristín Steindórsdóttir. "Við hikum ekki lengur." Viðtal við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra Sjónvarpsins.
- Karitas M. Bjarkadóttir. "Er viðtal í gangi?" Viðtal við Ingólf Eiríksson.
- Oddur Pálsson. "Einstakar bækur á íslenskum markaði." Viðtal við Sverri Norland.
- Salvör Bergmann. "Róska lifir áfram." Viðtal við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar,
- Salvör Bergmann. „Það þarf bara að mæta og þá sérðu hvað málið er.” Viðtal við Bjögga Nightshock í Hausum,
- Selma Dís Hauksdóttir. "„Pínu súrrealískt“ að komast inn á RIFF." Viðtal við Elínu Pálsdóttur og Ingibjörgu Jennýju Jóhannesdóttur,
Pistlar
- Jóhannes Helgason. "Að ganga aftur. Um raftónlistarmanninn Burrial." Pistill í Lestinni.
- Karitas M. Bjarkadóttir. "Ávarp ritstýru." Texti fyrir Stúdentablaðið.
- Karitas M. Bjarkadóttir. "Ritstýrupistill." Texti fyrir Stúdentablaðið.
- Karitas M. Bjarkadóttir. "Blá stigahandrið Lönu Del Rey." Pistill í Lestinni.
Rýni: Sviðslistir
- Hanna Kristín Steinþórsdóttir. "Kaldir pungar á Kanarí." Leikritið Út að borða með Ester,
- Selma Dís Hauksdóttir. „Geðveikur maður í geðveikum heimi er bara heill á geði“. Leikritið Vertu úlfur!
Rýni: Kvikmyndir og fleira
- Guðrún Brjánsdóttir. "Þungt loft, þungar byrðar." Kvikmyndin Moon, 66 Questions.
- Hanna Kristín Steinþórsdóttir. "Hringlaga átta og hreyfanlegt hraun." Upplifunarsýningin Circuleight.
- Jóna Gréta Hilmarsdóttir. "Stórfyndin grínmynd." Kvikmyndin Leynilögga.
- Jón Gréta Hilmarsdóttir. "Kynslóð tækifæranna." Kvikmyndin Verdens verste menneske.
- Jón Gréta Hilmarsdóttir. "Að deyja og endurfæðast." Kvikmyndin Vatnanípa.
Rýni: Tónlist
- Selma Dís Hauksdóttir. "Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur í Hörpu,"
Rýni: Bókmenntir
- Guðrún Brjánsdóttir. Ritdómur um Tanntöku eftir Þórdísi Helgadóttur (væntanlegur í tímaritinu Sóni).
- Guðrún Brjánsdóttir. Ritdómur um Brunagadd eftir Þórð Sævar Jónsson (væntanlegur í tímaritinu Sóni).