Menningarblaðamennska

criticÍ námskeiðinu Loksins, loksins: Vinnustofa í menningarblaðamennsku, er viðfangsefnið hlutverk og einkenni íslenskrar menningarblaðamennsku. Nemendur skila vikulega inn skriflegum verkefnum, þar á meðal menningarfréttum, viðtölum, pistlum og gagnrýni. Hluti efnisins birtist á opinberum vettvangi.

Þegar ég kenndi námskeiðið í fyrsta sinn 2014 ritstýrði Brynja Þorgeirsdóttir því efni sem birtist á Hugrás en hún var jafnframt aðstoðarkennari í námskeiðinu. Þegar ég kenndi námskeiðið annað sinn birtust ritstýrði Ásta Kristín Benediktsdóttir því efni sem birist á Hugrás, en hún var jafnframt aðstoðarkennari í námskeiðinu. Þegar ég kenndi námskeiðið í þriðja sinn var samkennari minn Kristján Guðjónsson en Þóra Sif Guðmundsdóttir ritstýrði því efni sem birtist á Hugrás. Og nú um stundir, haustið 2024, er námskeiðið kennt í fjórða sinn. Kristján tekur sem fyrr þátt í kennslu en Sunneva Kristín Sigurðardóttir ritstýrir efninu á Hugrús. Öll árin birtist stöku texti úr námskeiðinu á öðrum vettvangi og er hægt að finna lista með linkum á mestan hluta þessa efnis hér fyrir neðan.

NÁMSKEIÐIÐ 2024

Gagnrýni

Pistlar

  • Flóki Larsen. "Stöndum í lappirnar." Pistill í Morgunblaðinu um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar og auglýsingamarkaðinn.
  • Fríða Þorkelsdóttir. "Fer þetta ekki bara í nytjagáminn?" Pistill í Heimildinni um bækur í nytjagámi Sorpu.
  • Fríða Þorkelsdóttir. "Dópamínkikk og doðrantaforðun á Goodreads." Pistill í Heimildinni um ómarkvissa skráningu íslenskra bóka á Goodreads.
  • Guðmundur Atli Hlynsson. Streym mér ei. Pistill á Hugrás um endurútgáfur sjónsvarpsefnis og kvikmynda
  • Guðrún Friðriks. "Sjáðu mig! Sjáðu mig!" Pistil í Heimildinni um sjálfsauglýsingar listafólks.
  • Sunna Austmann Bjarnadóttir. "Er þetta list?" Pistill á Heimildinni um hversdagslega hluti í samhengi listasafnsins.

Fréttir og úttektir

  • Flóki Larsen. "Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta." Frétt í Heimildinni um væntanlega sýningu á endurgerðri Sölku Völku í Bíótekinu.
  • Guðmundur Atli Hlynsson. "Allir eru á Efninu." Úttekt í Heimildinni á óvæntum vinsældum nýrrar líkamshrollvekju.
  • Guðrún Friðriks. "Síðasti bóksalinn leitar lesenda." Frétt um sjálfsútgáfu Ingimars Bjarna og fleiri höfunda í Heimildinni.
  • Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Bubbi Morthens hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar." Frétt á visir.is um verkefnið Málæði.
  • Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Má 54 ára gömul kona elska JóaPé og Króla?" Úttekt í Heimildinni á aðdáendahópi ungrappara.
  • Harpa Rut Hilmarsdóttir. "Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð." Úttekt í Heimildinni á ferðamönnum í tónlistarhúsinu Hörpu.
  • Magnús Jochum Pálsson. "Lyfja­með­ferð við meðvirkni". Frétt á visir.is um Hamraborg Festival.
  • Magnús Jochum Pálsson. Út um allar koppagrundir Alþingis. Úttekt á visir.is á orðaforða þingheims.
  • Ragnhildur Ósk Sævarsdóttir: "Síðasta vídeóleiga landsins - held ég." Úttekt í Heimildinni á Verslun Trausta Reykdal.

Viðtöl

NÁMSKEIÐIÐ 2014

Fréttir

Pistlar

Rýni: Bókmenntir

Rýni: Dans

Rýni: Kvikmyndir

Rýni: Leikhús

Rýni: Myndlist

Rýni: Tónlist

Rýni: Sjónvarp

Ýmsar menningarfréttir

NÁMSKEIÐIÐ 2018

Einkaviðtöl

Pistlar

Rýni: Bókmenntir

Rýni: Kvikmyndir

Rýni: Leiklist

  • Jóhanna Sif Finnsdóttir. "Legallý Blonde." Uppfærsla Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík.
  • Karítas Hrundar Pálsdóttir. "Miðnætti í París." Uppfærsla Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð.
  • Rut Guðnadóttir. "Ríddu mér blíðlega með vélsög: Söngleikurinn Hethers." Uppfærsla Söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Dametz.

Rýni: Myndlist

Rýni: Tónlist

Menningarfréttir 

NÁMSKEIÐIÐ 2021

Viðtöl

Pistlar

Rýni: Sviðslistir

Rýni: Kvikmyndir og fleira

Rýni: Tónlist

Rýni: Bókmenntir

  • Guðrún Brjánsdóttir. Ritdómur um Tanntöku eftir Þórdísi Helgadóttur (væntanlegur í tímaritinu Sóni).
  • Guðrún Brjánsdóttir. Ritdómur um Brunagadd eftir Þórð Sævar Jónsson (væntanlegur í tímaritinu Sóni).