Endurritun fornrita / Adaptations of Eddas and Sagas
Hér fyrir neðan er má finna einn afrakstur rannsóknarverkefnisins The Afterlife of Eddas and Sagas sem ég vann að á árunum 2012-2017. Um er að ræða heimildaskrá yfir listaverk sem með beinum eða óbeinum hætti byggja á einstökum sögum og goðsögum. Hluti vinnunnar tengdist námskeiðinu "Hetjur taka hamskiptum: Endursköpun íslenskra fornbókmennta 1761-2014" sem ég kenndi við íslenskudeild Háskóla Íslands árið 2014.
Meðal þeirra sem lagt hafa vinnu í þennan þátt verkefnisins eru Arndís Þorgeirsdóttir, Ásdís H. Benediktsdóttir, Erna Erlingsdóttir, Eyvindur Gauti Vilmundarson, Helgi Grímsson, Jón Karl Helgason, Ólafur Ingvi Ólafson, Sigríður Helga Þorsteinsdóttir, Steinunn Rut Friðriksdóttir og Terry Gunnell, en meðal heimilda sem við höfum sótt í er rit Halldórs Hermannssonar, Sveins Einarssonar, Árna Ibsen, Andrew Wawn, og Jöran Mjöberg.
FORNSÖGUR / SAGAS
Barnabækur / Childrens' Literature
- Baring-Gould, Sabine. Grettir the Outlaw. London, 1890 (Grettis saga)
- Brynhildur Þórarinsdóttir. Egla. Reykjavík: Mál og menning, 2004. (Egils saga)
- Brynhildur Þórarinsdóttir. Laxdæla. Reykjavík: Mál og menning, 2006. (Laxdæla saga)
- Brynhildur Þórarinsdóttir. Njála. Reykjavík: Mál og menning, 2002. (Njála).
- Burgess, Melvin. Bloodtide. London: 1999 (Völsunga saga, Hávamál)
- Burgess, Melvin. Bloodsong. London: 2005 (Völsunga saga, Fáfnismál)
- Clay, Beatrice E. Stories from the Saga of "Burnt Njál". The Story of Gunnar. London: Horace Marshall & Son, 1907.
- Einar Kárason. Sagan af Gretti sterka. Reykjavík: Mál og menning, 1995. (Grettis saga)
- French, Allen. Grettir the Strong. Boston: Little, Brown, and Company, 1906. (Grettis saga)
- French, Allen. Heroes of Iceland. Boston: Little, Brown, and Company, 1905. (Njála)
- French, Allen. The Story of Rolf and the Viking's Bow. Boston: Little, Brown, and Company, 1904. (Þorsteins þáttur stangarhöggs)
- Guðlaug Richter. Kappar og konungar. Reykjavík: Mál og menning, 1989 (Ýmsir Íslendingaþættir)
- Grundy, Stephan. Rheingold. Frankfurt am Main, 1992 (Völsunga saga), ensk þýðing 1994.
- Hanson, Lida (Siboni). Eric the Red. New York: Doubleday, 1930. (Eiríks saga rauða)
- Hodgetts, J. Fred. Kormak the Viking; or, The Shield-Borne Boy. The Boy's Own Paper (1885-1886). Norwegian translation: Nordmændenes Opdagelse af Amerika. Novellistisk fremstillet. Kristiania 1891. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða).
- Humble, Richard. Leifur heppni. Guðrún Magnúsdóttir þýddi. Reykjavík. Mál og menning, 1991. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Indriði G. Þorsteinsson. Útlaginn. Reykjavík: Prenthúsið, 1981 (Gísla saga)
- Igulstad, Frid. Magnus viking. Oslo: Capellen, 2000. (Eiríks saga og Grænlendinga saga)
- Jón Daníelsson. Leifur heppni og Vínland hið góða. Hafnarfjörður: Íslendingasagnaútgáfan, 2000. (Eiríks saga og Grænlendinga saga)
- Kath, Lydia. Urmutter Unn. Geschichten um altnordische Frauen. Trommlerbuch. Berlín: Junge Generation Verlag, 1936. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Kristín Steinsdóttir. Vítahringur: Helgusona saga. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2004 (Harðar saga)
- Kutzleb, Hjalmar. Dirk Winlandfahrer. Braunschweig. Westermann, 1936. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Liljencrantz, Ottilie A. The Thrall of Leif the Lucky. A Story of Viking Days. Chicago: 1902. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Liljencrantz, Ottilie A. The Vinland Champions. New York: 1904. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Malim, Herbert. Njal and Gunnar. A Tale of Old Iceland. English Literature for Secondary Schools. London: MacMillan and Co, 1917. (Njála)
- Molan, Chris. The Vikings in Vinland. London. Meuthen Children´s Books Ltd., 1985. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Njörður P. Njarðvík. Auðunn og ísbjörninn. Reykjavík : Iðunn, 1991. (Auðunnar þáttur)
- Schiller, Barbara. Eric the Red and Leif the Lucky. Mahwah NJ. Troll Associates, 1979. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Sigrún Davíðsdóttir. Silfur Egils. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1989 (Egils saga)
- Snedden, Genevra. Leif and Thorkel, two Norse boys of long ago. New York: World Book Co., 1922. (Eiríks saga rauða)
- Torfi Hjartarson. Egill. Reykjavík: Námsgagnastofnun, 1988. (Egils saga)
- Treece, Henry. The Burning of Njal. New York: Criterion Books, 1964. (Njála)
- Treece, Henry. Vinland the good. London, Sydney. Bodley Head, 1967. (Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga).
- Þorsteinn Stefánsson. Grettir sterki. Þýð. Sigrún Klara Hannesdóttir. Reykjavík: Skjaldborg, 1991 (Grettis saga)
Dulræn rit / Psychic literature
- Bergþórssaga. Sigurjón Pétursson sá um útgáfuna. Reykjavík: Tilraunafélagið Njáll, 1950. (Landnáma og Njála)
- Bréf frá Ingu og fleirum. Handan. II. bindi. Soffanías Thorkelsson sá um útgáfuna. Winnipeg: Soffanías Thorkelsson, 1932. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Bréf frá Ingu og fleirum. Handan. III. bindi. Soffanías Thorkelsson sá um útgáfuna. Winnipeg: Soffanías Thorkelsson, 1950. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Hermann Jónasson. Draumar. Erindi flutt í Reykjavík í febrúar 1912. Reykjavík: Ísafold, 1912. (Njála)
- Ljóð og Ræður. Þáttur í köllun íslenzkra manna og kvenna frá eilífa landinu. Jóhannes og Guðlaug Frímann sáu um útgáfuna. Akureyri: B. L. Baldvinsson og S. Þorkelsson, 1930.
Ferðabækur / Travel books
- Baring-Gould, Sabine. Iceland, its scenes and sagas. London : Smith, Elder & co, 1863. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Coles, John. Summer Travelling in Iceland. London: 1882 (Bandamanna saga)
- Conlon, Faith, Emerick, Ingrid, og de Tessan, Christina Henry. Go your own way: Women Travel the World Solo. Emeryville. Seal Press, 2007. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Frans Gíslason. Söguslóðir Njálu. (Hljóðsnældur.) Reykjavík: Leiðsögn um landið, 1985 (Njáls saga)
- Hansen, Martin. Rejse paa Island. København : Carit Andersen, 1954. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Metcalfe, Frederick. The Oxonian in Iceland; or, Notes of Travel in that Island in the Summer of 1860, with Glances at Icelandic Folk-lore and Sagas. London: Longmans, Green, Langman, and Roberts, 1861. (Ýmsar Íslendingasögur).
- Morris, William. Journals of Travel in Iceland 1871 1873. The Collected Works of William Morris. Vol. 8 (ed. by May Morris). New York: Russel & Russell, 1966. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Sjoholm, Barbara. The pirate queen: in search of Grace O'Malley and other legendary women of the sea. Emeryville, CA. Seal Press, 2004. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Bárðar saga Snæfellsáss)
- Smith, Angus. To Iceland in a Yacht. Edinborg: Privately printed by Edmonston & Douglas, 1873. (Kafli úr Kjalnesinga sögu þýddur eða endursagður á ensku (s. 79–96), birtist í bókinni á undan kafla um Kjalarnes og Elliðavatn)
- Umbra [Charles Clifford] (1863) A Tour Twenty Years Ago. London: F. Shobert. (Ýmsar Íslendingassögur)
- Vad, Paul. Nord for Vatnajøkel. Oslo : Gyldendal, 1996. (Hrafnkels saga)
- Waller, S.E. Six Weeks in the Saddle: A Painter's Journal in Iceland. London: MacMillan and Co., 1874. (Njáls saga)
- Zeruneith, Keld. Kedelhat - På rejse i sagaernes land. København: Gyldendal, 2003 (Ýmsar fornsögnur)
Kvikmyndir og -handrit / Movies and Scripts
- Ágúst Guðmundsson. Útlaginn. Reykjavík: Jón Hermannsson, 1981. (Gísla saga)
- Friðrik Þór Friðriksson, Brennu Njáls saga. Reykjavík: Íslenska kvikmyndasamsteypan, 1980. (Njála)
- Guðlaugur Rósinkranz. Gunnar og Hallgerður - Njálssaga. Kvikmyndahandrit, byggt á Njálssögu. Jónas Kristjánsson, magister hefur aðstoðað hvað mál snertir. [Reykjavík:] án útgefanda, 1966. Ljósrit varðveitt á Kvikmyndasafni Íslands. (Njála)
- Henrik Thorlacius. Guðrún Ósvífrsdóttir. Reykjavík: 1942. Fjölritað handrit, varðveitt á Kvikmyndasafni Íslands. (Laxdæla saga)
- Henrik Thorlacius. Fundur Vínlands. Reykjavík: 1943. Fjölritað handrit, varðveitt á Kvikmyndasafni Íslands. (Eiríkssaga og Grænlendinga saga)
- Laddi (leikstjórn). Leifur Eiríksson: ungi víkingurinn sem fann nýja heiminn. [[mynddiskur] 1 myndsnælda (85 mín.)]. Reykjavík: Skífan, 2001. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Valgeir Guðjónsson. Leifur og fleira fólk. Leifur – the man who almost changed the world. Myndband (40 mín.) Stytt útg. sjónvarpsmyndar. Reykjavík. Námsgagnastofnun, 2001. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Woxen, Trond. The Vinland sagas, retold and narrated by Trond Woxen from The saga of Eirik the Red and The saga of the Greenlanders. CD-diskurVinland 1000. Boulder, Colo. Longship, 2002. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
Leikrit / Dramas
- Arentzen, Kristian. Gunlög Ormetunge, dramatisk Digtning. Kaupmannahöfn, 1852. (Gunnlaugs saga)
- Ármann Guðmundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason. Stútungasaga. Hugleikur, gamanleikur. Reykjavík 1993. (Íslendingasögurnar og Sturlunga).
- Barmby, Beatrice Helen. Gísli Súrsson: a drama. Ballads and poems of the Old Norse days and some translations. Westminster, 1900. Íslensk þýðing: Gísli Súrsson. Sjónleikur; einnig nokkur kvæði. Þýð. Matthías Jochumsson. Akureyri, 1902.
- Bergur Ebbi Benediktsson, Halldór Halldórsson, Ugla Egilsdóttir, Nora Gomringar, Finn-Ole Heinrich, Hannes Wittmer (Spaceman Spiff). Bændur flugust á – Íslendinga sögur í óvæntu ljósi. Ljóða-, leikhús, sagna- og tónlistarsýning. Tjarnabíó, Reykjavík 2011. (Ýmsar Íslendingasögur).
- Benedikt Erlingsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Peter Engkvist: Ormstunga. Frumflutt 1996 (Gunnlaugs saga)
- Benedikt Erlingsson. Mr. Skallagrímsson. óútgefið handrit, 2006. (Egils saga)
- Benedikt Erlingsson. Ormstunga: ástarsaga. Reykjavík: Námsgagnastofnun, 2003. (Gunnlaugs saga)
- Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson. Gandreiðin. Kaupmannahöfn, 1866. (Njáls saga og Tristrams saga)
- Benedikt Gröndal. Geitlandsjökull. Í Ýmislegt. Reykjavík, 1932 (Bárðar saga Snæfellsás) .
- Bottomley, Gordon. The Riding to Lithend. Poems and Plays. Útg. Claude Colleer Abbott. London og Edinborg: The Bodley Head, 1953. (Njá saga)
- Brandes, Edvard. Asgerd. Skuespil i 3 Akter. Kaupmannahöfn, 1895. (Njáls saga)
- Brun, Johan Nordahl. Einer Tambeskielver. 1772.
- Brynhildur Guðjónsdóttir. Brák. Einleikur. Borgarnes 2008. (Egils saga og fornaldarsögur Norðurlanda)
- Brynja Benediksdóttir & María Ellingsen. Ferðasaga Guðríðar, einleikur [Leikrit]. (Sýningar frá 2010, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Brynja Benediktsdóttir. 1998. The Saga of Gudridur. Einleikur fyrir konu í tveimur þáttum [Leikrit]. Óútgefið handrit og upptaka höfundar af sýningu frá 2003. Sýningar frá 1998. Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Cranner, Morten. Egil Skallagrimssons Saga. Útvarpsleikrit. Noregur 2010. Íslensk þýðing (Egils saga) Ingunn Ásdísardóttir, þýðing bundins máls, Þórarinn Eldjárn. Reykjavík 2012. (Egils saga).Drachmann, Holger. Hallfred Vandraadeskjald. Et Drama i fem Handlinger. Kaupmannahöfn, 1900. (Hallfreðar saga vandræðaskálds).
- Eggert Brím. Gizur Þorvaldsson. Leikrit í fimm þáttum. Draupnir 3-4 (1895-1897), s. 1-206. Endurútgáfa Reykjavík, 1897. (Sturlunga saga)
- Ibsen, Henrik: Hærmændene på Helgeland. 1858. Íslensk þýðing: Víkingarnir á Hálogalandi frá 1892 (Ýmsar sögur).
- Elfar Logi Hannesson og Jón St. Kristjánsson.Gísli Súrsson. Frumflutt 2005 (Gísla saga Súrssonar)
- Gísli Ásmundsson. Gissur jarl, sjónleikur í 4 þáttum. Fluttur í útvarpi 1943, 3. þáttur prentaður í Rauðum pennum 1937 (Heimskringla).
- Gísli Thorarensen. Bragis Spaadom, Tragödie i tre Akter. Lbs. 475 4to, frá fimmta áratug 19. aldar (Laxdæla saga)
- Gunnar Gunnarsson, „Bragðarefirnir“ [1930]. Í Leikrit. Rit Gunnars Gunnarssonar XX. (Bandamann saga)
- Halldór Briem. Ingimundur gamli, sjónleikur í þremur þáttum. Reykjavík ,1901. (Vatnsdæla saga)
- Halldór Briem. Ingólfur Arnarson, leikrit í 3 þáttum. Varveitt í handriti (Landnáma)
- Heinzen, Wilhelm. Isländisch Blut. Drama in fünf Akten. Leipzig, 1903 (Gunnlaugs saga Ormstungu)
- Helga Arnalds. Ketils saga flatnefs. Brúðuleikur. Iðnó, Reykjavík 1999. (Ýmsar Íslendingasögur).
- Hilmar Jónsson. Grettissaga. Leikverk. Hafnarfjarðarleikhúsið, Hafnarfjörður 2002. (Grettis saga).
- Hjörleifur Hjartarson og Ingibjörg Hjartardóttir. Svarfdælasaga. Leikverk í fullri lengd. Dalvík 2004. (Svarfdæla saga).
- Hlín Agnarsdóttir. Gallerí Njála. Frumflutt 1997. (Njáls saga)
- Hlín Agnarsdóttir. Gestaboð Hallgerðar. Frumflutt 2012. (Njáls saga)
- Howard, Newman. Kjartan the Icelander. A tragedy. London, 1902 (Laxdæla saga)
- Hrafn Gunnleiksson. „Þegar kinnhestur hneggjar.“ Leikrit. Reykjavík, 1974 (Njáls saga)
- Ibsen, Henrik. Hærmændene paa Helgeland. 1858. (Heimskringla og fleiri rit)
- Indriði Einarson. Sverð og bagall. Sjónleikur í fimm þáttum frá Sturlungaöldinni. Reykjavík, 1899. Dönsk þýðing 1901, ensk þýðing 1912. (Sturlunga saga)
- Jensen, Thit. Nial den Vise. Udstyrksskuespil fra Islands storhedstid. Frit efter sagaen. Kaupmannahöfn: Gyldendalske boghandel, Nordisk forlag, 1934. (Njála)
- Jóhann Frímann. Fróðá, sjónleikur í fjórum þáttum. Akureyri, 1938. (Eyrbyggja saga)
- Jóhann Sigurjónsson. Løgneren. Skuespil i fem Akter med et Forspil. Kjøbenhavn: Gyldendal, 1917. Íslensk þýðing (Mörður Valgarðsson) birt 1942. (Njáls saga)
- Jón Hjartarson. Fróðárundrin. Frumflutt, 2001 (Eyrbyggja saga)
- Jón Ormar Ormarsson. Ertu sátt Guðríður? Sýning í Bifröst á Sauðárkróki, 2000. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Júlíana Jónsdóttir. Víg Kjartans Ólafssonar. Reykjavík, 2001 (Laxdæla saga)
- Kristinn R. Ólafsson. Kristín kóngsdóttir og kynngimagn (flamenkósins). Sviðsverk. Reykjavík. 2014. Spænsk útgáfa Kristins (La princesa Kristína y el duende) Madrid, sumar 2014. (Hákonar saga Hákonarsonar).
- Kristín Sigfúsdóttir. Melkorka, sjónleikur í 5 þáttum. Varðveitt í handriti frá 1939–1941 (Laxdæla saga)
- Kristján Jónsson Fjallaskáld. Gunnlaugur ormstunga, rímaður harmleikur. Samtal úr leiknum prentað í heildarútgáfu af ljóðum KJ (Gunnlaugs saga)
- Lárus Sigurðsson frá Geitareyjum. Tragedia um Kjartan Ólafsson. Drög varðveitt í handriti ? (Laxdæla saga)
- Lucas, F. L. The Lovers of Gudrun: A Tragedy in Five Acts. Four Plays. Cambridge: Cambridge University Press, 1935. (Laxdæla saga)
- Masefield, John. The locked chest. Í The locked chest and The sweeps of ninety-eight. New York: Macmillan, 1917. Skrifað 1906, útgefið 1916 í takmörkuðu upplagi. (Laxdæla saga)
- Matthías Jochumsson. Helgi hinn magri. Dramatiskar sýningar eða söguleikur í fjórum þáttum. Reykjavík, 1890 (Landnámabók)
- Oehlenschläger, Adam G. Hakon Jarl hin Riige. Í Nordiske Digte. Kaupmannahöfn, 1807 (Heimskringla)
- Oehlenschläger, Adam G. Kiartan og Gudrun. Tragödie. Í Poetiske Skrifter 12. Kaupmannahöfn, 1859, fyrsta prentun 1848 og önnur 1849. (Laxdæla saga)
- Oehlenschläger, Adam G. Landet fundet og forsvundet. Et nordiskt Heltespil. Kaupmannahöfn, 1846. (Eyrbyggja saga)
- Ólafur Thorlacius. Flosi og Hildigunnur. Lbs. 1748 4to eða 2117. (Njáls saga)
- Ólafur Thorlacius. Gunnlaugs saga. Lbs. 1748 4to eða 2117. (Gunnlaugs saga)
- Ólafur Thorlacius. Víg Gísla Súrssonar. Lbs. 1748 4to eða 2117. (Gísla saga Súrssonar)
- Ólafur Thorlacius. Víg Þráins Sigfússonar. Lbs. 1748 4to eða 2117. (Njáls saga)
- Ólafur Thorlacius. Örvar-Odds saga. Lbs. 1748 4to eða 2117. (Örvar-Odds saga)
- Ólafur Thorlacius. Gunnlaugur og Rafn. Lbs. 1748 4to eða 2117. (Gunnlaugs saga)
- Ólafur Thorlacius. Starkaður gamli og Ingjaldur konungur. Lbs. 1748 4to eða 2117.
- Ólafur Thorlacius. Bergþóra Skarphéðinsdóttir og Hallgerður Höskuldsdóttir. Leikr í 1 þætti. Viðburðr úr Njálssögu. 1906. Handrit varðveitt á handritadeild Landsbókasafns - Háskólabókasafns, Lbs 2117. (Njáls saga)
- Pétur Eggerz. Fróðárundrin. Leikfélag Ólafsvíkur. Frumflutt 2001. (Eyrbyggja).
- Riemann, Robert. Björn der Wiking. Ein germanisches Kulturdrama in vier Akten. Leipzig, 1901. (Eyrbyggja saga)
- safni Þjóðleikhússins frá 1942 (Njáls saga)
- Sandel, Joh. Saga om Gretter den Stærkes Tvekamp dramatisk fremstillet. Kaupmannahöfn, 1878.
- Sigurður Guðmundsson málari. Hjörleifur – drög að sögulegu leikriti. Varðveitt á Varðveitt á Þjóðminjasafni (Landnáma)
- Sigurður Nordal. Á Þingvelli 984. Sögulegur leikþáttur í þremur sýningum. Reykjavík: Helgafell, 1961. (ýmis fornrit)
- Sigurjón Jónsson. „Þiðrandi – sem dísir drápu.“ Í Tvö leikrit. Reykjavík: Iðunnarútgáfan, 1950 (Njáls saga, Kristni saga)
- Sigurlaug Gunnarsdóttir. Hrafnkels saga. Stutt leikrit. Fljótsdalshérað 2012. (Hrafnkels saga).
- Stefán Björnsson. Hildigunnur, sjónleikur úr Njálu í 5 þáttum. Handrit í Þjóðminjasafni (Landnáma)
- Steingrímur Arason. „Njálsbrenna.“ Helga í öskustónni og önnur leikrit. Reykjavík, 1934. (Njáls saga)
- Sveinn Einarsson. Amlóðasaga. Frumflutt 1996 (Amlóða saga)
- Sveinn Einarsson. Bandamannasaga. Frumflutt 1992 (Bandamanna saga)
- Teich, Walter. 1938. Leif der Glückliche: Ein Julspiel. Hamborg: Quickborn-Verlag, 1938.
- Valgerð Skagfjörð. Hrafnkelssaga Freysgoða. Farandsýning. Frumflutt 2004. (Hrafnkels saga).
- Wade, David, The Tree of Strife, a dramatisation of Njal's Saga. Óútgefið handrit fyrir útvarpsleikgerð BBC, 1989. (Njála)
- Zabel, Ursula. Grettir. Ein Leben in 11 Abschnitten. Nach der altnordischen Saga vom starken Grettir, dem Geächteten. Leipzig, 1931. (Grettis saga)
- Þorsteinn Gíslason. Kristnitakan, sjónleikur í 5 þáttum. Handrit höfundar, 1932 (Njáls saga, Kristni saga)
- Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson). Hallgerður, sjónleikur í 3 þáttum. Handrit höfundar, 1946 (Njáls saga)
- Þór Rögnvaldsson. Búa saga. Leikfélag Reykjavíkur, 1998–99 (Kjalnesinga saga ofl.).
Ljóðlist / Poetry
- Allen, Hervey. Saga of Leif the Lucky. Í The Bookman 58 (desember 1923), s. 395-403. (Eiríks saga rauða)
- Bellows, Henry Adams. The death-song of Egill the son of Grim. Highland light and other poems. New York, 1921, s. 45-53 (Egils saga Skallagrímssonar)
- Bellows, Henry Adams. On an Icelandic Skald. Highland light and other poems. New York, 1921, s. 79 (Egils saga Skallagrímssonar?)
- Brynjólfur Jónsson. Guðrún Ósvífsdóttir. Söguljóð. Reykjavík, 1892 (Laxdæla saga)
- Chapin, Henry. Leif saga: a narrative poem of the Norse discoveries of America. New York: Farrar & Rinehart, 1934. (Eiríks saga rauða)
- Clement, Edw. Henry. Vinland. Í E.N. Horsford. The Discovery of the ancient city of Norumbega. Boston, 1890, s. 43-55.
- Coxe, Maria M. Son oʼ the North: a saga of Leif the Lucky, and other verses. Boston: H. Vinal, 1930. (Eiríks saga rauða)
- Edzardi, Anton. Schön-Helga und Gunnlaug. Eine Dichtung frei nach der altnordischen Gunnlaugs saga. Hannover, 1875 (Gunnlaugs saga Ormstungu)
- Engelhardt, Helene von. Grettir der Starke. Im Windesrauschen. Epische Dichtungen. Grossenhain u. Leipzig, 1890. (Grettis saga)
- Engelhardt-Pabst, Helen von. Gunnar von Hlidarendi. 2 bindi. Vín: Verlag von Hugo Heller & Co., 1909. (Njáls saga)
- Green, W.C. Two Sagas from Iceland (I. Gunnar's Death. II. The Burning of Njal). Blackwood's Magazine 147 (1890), s. 103-14.
- Grímur Thomsen. Arnljótur gellin. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Heimskringla)
- Grímur Thomsen. Átrúnaður Helga magra. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Landnáma)
- Grímur Thomsen. Glámur. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Grettis saga)
- Grímur Thomsen. Gunnars-ríma. Ljóðmæli. Reykjavík, 1880. (Njáls saga)
- Grímur Thomsen. Haugganga Hálfs konungs (vikivaki). Ljóðmæli. Reykjavík 1880 (Hálfs saga og Hálfsrekka)
- Grímur Thomsen. Hákon jarl. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Ólafs saga Tryggvasonar)
- Grímur Thomsen. Hár hallgerðar (Frítt eftir Mrs. Disney Leith). Ljóðmæli. Nýtt og gamalt. Reykjavík, 1906. (Njáls saga)
- Grímur Thomsen. Heimir, krákumál en nýju. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Ragnars saga Loðbrókar)
- Grímur Thomsen. Hemings flokkur Áslákssonar. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Saga Magnúss konungs og Haralds konungs, Hemings þáttr. Áslákssonar )
- Grímur Thomsen. Íslenskar konur frá söguöldinni; I. Helga fagra . Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Gunnlaugs saga Ormstungu)
- Grímur Thomsen. Íslenskar konur frá söguöldinni; II. Steingerður. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Kormáks saga)
- Grímur Thomsen. Íslenskar konur frá söguöldinni; III Hildigunnur. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Njáls saga)
- Grímur Thomsen. Íslenskar konur frá söguöldinni; IV. Bergþóra. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Njáls saga)
- Grímur Thomsen. Íslenskar konur frá söguöldinni; V. Guðrún Ósvífursdóttir. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Laxdæla)
- Grímur Thomsen. Jarlsníð. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Ólafs saga Tryggvasonar, Þorleifs þáttr jarlsskálds)
- Grímur Thomsen. Kálfur Árnason og Sveinn Alfífuson. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Ólafs saga helga)
- Grímur Thomsen. Olífant (Horn Rollands). Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Karlamagnús saga)
- Grímur Thomsen. Sigríður Erlingsdóttir af Jaðri. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Ólafs saga helga, Þáttr Eindriða og Erlings)
- Grímur Thomsen. Sköfnungur. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Laxdæla, Hrólfs saga kraka, Kormákssaga)
- Grímur Thomsen. Starkaður. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Gautreks saga)
- Grímur Thomsen. Tókastúfur. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Ólafs saga helga, Þáttr Tóka Tókasonar)
- Grímur Thomsen. Þjóstólfur. Ljóðmæli. Nýtt og gamalt. Reykjavík, 1906. (Njáls saga)
- Grímur Thomsen. Þrír viðskilnaðir 2. Sverrir konungur. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Sverris saga)
- Hole, Richard. The Tomb of Gunnar. The Gentleman's Magazine 59 (1789), s. 937.
- Janson, Kristofer. Sigmund Bresteson. Bergen, 1872. (Færeyinga saga)
- Kellett, E.E. The Passing of Scyld and other poems. London, 1902 (Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga, Eyrbyggja saga, Landnámabók ofl.)
- Landor, Walter Savage. Gunlaug and Helga. Complete Works 13. London, Chapman & Hall, 1933. (Gunnlaugs saga ormstungu)
- Leighton, William. Kormak, an Icelandic Romance of the tenth century. In six cantos. Boston, 1861.
- Longfellow, Henry Wadsworth, "Saga of King Olaf". Tales of a Wayside Inn, 1863 (Heimskringla)Ottis, G.E. Thurid and other poems. Boston, 1874, s. 1-34. (Eyrbyggja saga)
- Matthías Jochumsson. Grettisljóð. Ísafjörður, 1897. (Grettis saga)
- Matthías Jochumsson. Víg Snorra Sturlusonar nóttina milli 22. og 23. septbr. 1241. Kvæði. Eskifjörður, 1879 (Sturlunga saga)
- Morris, William. "The Lovers of Gudrun." The Earthly Paradise. Boston: Roberts Brothers, 1868. (Laxdæla saga)
- Morris, William. The Story of Sigurd the Volsung and the Fall of the Niblungs. London: 1876.
- Runeberg, Viktor. Kung Fjalar (Heimskringla?)
- Tegnér, Esaias. Frithiofs saga. Frumbirt í tímaritinu Iduna 1820-1822, fyrst gefið út sem bók 1825, þýtt á fjöldamörg tungumál (Friðþjófs saga hins frækna).
- Þórður Helgason. Þar var ég. Reykjavík, 1989. (Njáls saga)
Myndlist / Visual Art
- Collingwood, W.G. og Jón Stefánsson. A Pilgrimage to the Saga-Steads of Iceland. Ulverston: W. Holmes, 1899. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Gunnlaugur Ó. Scheving. Myndir í Laxdælu og Hrafnkötlu úr útgáfu Halldórs Kiljan Laxness. Reykjavík: Víkingsprent, 1942. (Laxdæla saga og Hrafnkels saga)
- Rolfsen, Nordahl. Vore Fædres Liv. Karakterer og Skildringer fra Sagatiden. Bergen: Ed. B. Giertsens Forlag, 1888. (Ýmsar Íslendingasögur)
Rímur / Epic Poetry
- Árni Böðvarsson, Rímur af Þorsteini Uxafæði. Kaupmannahöfn, 1771. Endurútgefið í Kaupmannahöfn, 1858 (Þorsteins þáttur uxarfóts)
- Ásmundur Sigurðsson. Rímur af Finnboga ramma. Akureyri, 1879 (Finnboga saga ramma)
- Grettisrímur. Rímnasafn. Samling af de ældste islandske rimer. Útg. Finnur Jónsson. Kaupmannahöfn, 1905, s. 43-104. (Grettis saga)
- Grímur Thomsen. Rímur af Búa Andríðarsyni og Fríði Dofradóttur. Reykjavík, 1906 (Kjalnesinga saga)
- Hallgrímur Jónsson. Rímur af Þórði Hreðu. Reykjavík, 1852. Endurútgefið Reykjavík, 1907 (Þórðar saga hreðu)
- Króka-Refs saga og Króka-Refs rímur. Útg. Pálmi Pálsson. Kaupmannahöfn, 1883.
- Oddur Jónsson. Ríma um síðasta fund Grettis Ásmundssonar og móður hans, Ásdísar á Bjargi. Ísafjörður, 1889. (Grettis saga)
- Sigfús Sigfússon. Glámsrímur ortar í febrúar 1912. Reykjavík, 1930. (Grettis saga)
- Sigurður Breiðfjörð. Rímur af Gísla Súrssyni. Kaupmannahöfn, 1857. (Gísla saga Súrssonar)
- Sigurður Breiðfjörð. Rímur af Gunnari á Hlíðarenda. Akueyri, 1860 (Njáls saga)
- Sigurður Breiðfjörð. Rímur af Víglundi og Ketilríði, orktar 1840. Reykjavík og Kaupmannahöfn, 1857 (Víglundar saga)
- Símon Bjarnason. Rímur af Gunnlaugi Ormstungu og Helgu fögru. Akureyri, 1878 (Gunnlaugs saga)
- Símon Bjarnason. Ríma af Hörði Hólmverjakappa og Helgu Jarlsdóttur konu hans. Akureyri, 1879 (Harðar saga)
- Símon Bjarnason. Ríma af Hávarði Ísfirðing. Reykjavík, 1891 (Hávarðar saga Ísfirðings)
- Símon Bjarnason. Rímur af Búa Andríðarsyni. Reykjavík, 1872 (Kjalnesinga saga)
- Símon Bjarnason. Ríma af Kjartani Ólafssyni. Reykjavík, 1890 (Laxdæla saga)
- Sveinn Sölvason. Rímur af Gissuri jarli Þorvaldssyni. Kveðnar 1769. Leirárgarður, 1800. (Heimskringla)
- Sveinn Sölvason og Jón Þorláksson: Rímur af Hænsna-Þóri. Reykjavík: Guðmundur Gamalíelsson, 1919. (Hænsna-Þóris saga)
Sagnfræðirit / Historical Works
- Arngrímur Jónsson. Crymogæa. Þættir úr sögu Íslands. Þýðandi Jakob Benediktsson. Safn Sögufélags. Þýdd rit síðari alda um Ísland og Íslendinga 2. Reykjavík: Sögufélag, 1985. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Bartholini, Tomæ. Antiqvitatum Danicarum de causis contemptæ a Danis adhuc gentilibus mortis libri tres. Kaupmannahöfn: Joh. Phil. Bockenhoffer, 1689.
- Bogi Th. Melsteð. Stutt kenslubók í Íslendinga sögu handa byrjendum. Önnur útgáfa með 44 myndum og uppdráttum og ágripi af þjóðfjelagsfræði. Reykjavík: Prentsmiðjan Gutenberg, 1907. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Hildebrand, Hans. Lifvet på Island under sagotiden. Stockholm: Joseph Seligmanns Boghandel, 1867. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Jón Jónsson [Aðils]. Íslenzkt þjóðerni. Alþýðufyrirlestrar. Reykjavík: Sigurður Kristjánsson,1903.
- Jón Jónsson [Aðils]. Gullöld Íslendinga. Menning og lífshættir feðra vorra á söguöldinni. Reykjavík: Sigurður Kristjánsson, 1906. (Ýmsar Íslendingasögur)
- Jónas Jónsson. Íslandssaga handa börnum. Fyrra hefti. Reykjavík: Félagsprentsmiðjan, 1915. (Ýmsar Íslendingasögur)
Skáldsögur / Novels
- Ármann Jakobsson. Glæsir. Reykjavík: JPV, 2011.
- Ballantyne, Robert Michael. 1872. The Norsemen in the West: or America before Columbus. London. James Nisbet, 1872 (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Bleibtreu, Carl. Gunnlaug Schlangenzunge. Eine Inselmär. Berlin, 1879. (Gunnlaugs saga Ormstungu)
- Boyer, Elizabeth. Freydis and Gudrid. Ohio. Veritie Press, 1976. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Busch, Fritz-Otto. Wikingersegel vor Amerika. Die Saga von Gudrid und Freydis. Hameln-Hannover. Sponholtz, 1966 (Söguleg skáldsaga með fræðilegu ítarefni, byggð á Grænlendinga sögu, Eiríks sögu rauða)
- Clark, Joan. Eiriksdottir: a tale of dreams and luck. Toronto. Penguin. 1993. Þýsk þýðing 2000. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Einar Kárason. Ofsi. Reykjavík: Mál og menning, 2008. (Sturlunga)
- Einar Kárason. Óvinafagnaður. Reykjavík: Mál og menning, 2001. (Sturlunga)
- Einar Kárason. Skáld. Reykjavík: Mál og menning, 2012. (Sturlunga)
- Elphinstone, Margaret. 2000. The Sea Road. Edinburgh. Canongate, 2000. Þýsk þýðing 2001, ensk þýðing 2001, dönsk þýðing 2001, portúgölsk þýðing 2003. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Eyrbyggja)
- Fouqué, F.H.K. de la Motte. Die Saga von dem Gunnlaugur, genannt Drachenzunge und Rafn dem Skalden. Eine Islandskunde de eilften Jahrhunderts. 3 bindi. Wien, 1826.
- Friðrik Ásmundsson Brekkan. Ulveungernes broder. Kaupmannahöfn: Woel, 1924. Íslensk útgáfa: Saga af Bróður Ylfing. Akureyri, 1929 (að nokkru endursamin). (Njáls saga)
- Gourdault, Jules. Gunnar et Nial. Scénes et mæurs de la vieille Islande. Tours: A. Mame, 1885. (Njála)
- Guðmundur Kamban. 1936. Jeg ser et stort skønt land. Kaupmannahöfn. Nordisk Forlag. Þýsk þýðing 1937, ensk þýðing 1938, hollensk þýðing 1939, ungversk þýðing 1940 og íslensk útgáfa: Vítt sé ég land og fagurt. I og II. Reykjavík. Helgafell, 1945. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Eyrbyggja).
- Gunnar Gunnarsson. Hvide Krist. Roman. København: Gyldendal, 1934. (Kristni saga)
- Gunnar Gunnarsson. Edbrødre. Roman fra Islands landnamstid. Kaupmannahöfn: Gyldendal, 1918. (Landnámabók)
- Gunnar Gunnarsson. Vikivaki. Jake Sonarsons efterladte papirer. København: Gyldendal, 1934. Íslensk þýðing 1948. (Grettis saga)
- Halldór Laxness. Gerpla. Reykjavík: Helgafell, 1952. (Fóstbræðra saga og Ólafs saga)
- Hauch, J. Carsen. Saga om Thorvald Vidförle eller den Vidtbereiste. 2 bindi. Kaupmannahöfn, 1849. Endurútgefið í Kaupmannahöfn 1874 (Þorvalds þáttur víðförla)
- Hewlett, Maurice. A loverʼs tale. London: Ward, 1915. (Kormáks saga)
- Hewlett, Maurice. Frey and his wife. London: Ward, 1916. (Ögmundar þáttur dytts og Gunnars helmings)
- Hewlett, Maurice Henry. Gudrid the Fair. London. Constable, 1918. Bandarísk útgáfa: New York. Dodd, Mead and Company, 1918. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Hewlett, Maurice. The light heart. London: Chapman & Hall, 1920. (Fóstbræðra saga)
- Hewlett, Maurice. The outlaw. London: Constable, 1919. (Gísla saga Súrssonar)
- Hewlett, Maurice. Thorgils of Treadholt. London: Ward, 1917. (Flóamanna saga)
- Hough, Clara Sharpe. Leif the Lucky. A romantic saga of the sons of Erik the Red. New York: Century, 1926. (Eiríks saga rauða)
- Irwin, Constance. Gudrid's Saga. The Norse settlement in America. A documentary novel. New York. St. Martin's Press, 1974. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Johnston, Robert G. Vinland: The Beginning. Ontario. Robert G. Johnston. 2010. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Johnston, Robert G. Vinland: The Ragnarök. Ontario. Robert G. Johnston, 2011. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Jónas Kristjánsson. Veröld víð: skáldsaga um ævi og örlög Guðríðar Þorbjarnardóttur, víðförulustu konu miðalda. Reykjavík: Vaka Helgafell, 1998. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Julien, Susanne. 1991. Gudrid, la Voyageues. Montréal. Éditions Pierre Tisseyre, 1991. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Liljencrantz, Ottilie Adelina. The thrall of Leif the Lucky: a story of Viking days. Chicago. A.C. McClurg, 1902. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða, Hávamál)
- Liljencrantz, Ottilie Adelina. The Vinland champions. New York. Appleton and Co., 1904.
- Lucka, Emil. Winland. Novellen und Legenden. Wien: Deutsch-österreich. Verlag, 1912. (Eiríks saga rauða)
- Roberts, Dorothy James. Fire in the Ice. Boston og Toronto: Little, Brown and Company, 1961. (Laxdæla saga og Njála)
- Schoenfeld, E. Dagobert. Kjartan und Gudrun. Ein kulturhistorische Roman von der Wende des zehnten Jahrhunderts auf Island I‒II. Jena, Costenoble, 1898. (Laxdæla saga)
- Seaver, Kirsten A. 1994. Gudrid's saga. Ósló. Gyldendal norsk forlag, 1994Þýsk þýðing: Die Gudrid-Saga: Roman. Þýð. Ingrid Sack og Åse Birkenheier Wiesbaden. Limes, 1997 . (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða).
- Seeliger, Ewald Gerhard. Freydis Rothaar. Birtist í Das Meer, Zwanzig nautische Novellen. Leipzig. L. Staackmann, 1915. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Shute, Nevil. Vinland the good. London, Toronto. William Heinemann Ltd., 1946. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Stevenson, Robert Louis . The Waif Woman: A Cue, from a Saga. Scribner’s Magazine 56 (1914) (Eyrbyggja saga)
- Sundman, Per Olof. Berättelsen om Såm. Stockholm : Norstedt, 1977. (Hrafnkels saga)
- Thor Vilhjálmsson. Morgunþula í stráum. Reykjavík: Mál og menning, 1998. (Sturlunga)
- Thor Vilhjálmsson. Sveigur. Reykjavík: Mál og menning, 2002. (Sturlunga)
- Torfhildur Hólm. Kjartan og Guðrún. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1886. (Laxdæla saga)
- Treece, Henry. Vinland the good. London, Sydney. Bodley Head, 1967. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Treece, Henry. Westward to Vinland. New York. Harper torchbooks, 1967. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Velasco, Manuel. Nacido en Vinland. Madríd Entrelínea Editores, 2004. (Eiríks saga rauða Egils saga)
- Vilborg Davíðsdóttir. Auður. Reykjavík: Mál og menning, 2009. (Laxdæla saga)
- Þórunn Valdimarsdóttir. Kalt er annars blóð. Reykjavík: JPV-útgáfa, 2007. (Njáls saga)
- Þórunn Valdimarsdóttir. Mörg eru ljónsins eyru. Reykjavík: JPV-útgáfa, 2010. (Laxdæla saga)
Teiknimyndasögur / Comics
- Azumi, Ryō. Shishi no gotoku (Like the Lion). Útgefið í fimm bindum 1994-2001 (Ólafs saga Tryggvasonar).
- Búi Kristjánsson. Laxdæla. 2 bindi. Reykjavík: Laxdælaútgáfan, 1993-1994. (Laxdæla saga)
- Búi Kristjánsson. Úlfur og örn. Zeta xxx, 2000, s. xx. (Egils saga)
- Emla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson. Blóðregn. Reykjavík: Mál og menning, 2003. (Njáls saga)
- Emla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson. Brennan. Reykjavík: Mál og menning, 2004. (Njáls saga)
- Emla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson. Hetjan. Reykjavík: Mál og menning, 2007. (Njáls saga)
- Emla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson. Vetrarvíg. Reykjavík: Mál og menning, 2005. (Njáls saga)
- Makoto Yukimura. Vinland Saga. Tokyo: Kodansha, 2005- (Eiríks saga, Grænlendinga saga, Jómsvíkinga saga, Hænsna-Þóris saga o.fl.)
Tónlist, söngleikir og óperur / Music
- Burry, Dean. The Vinland Traveller. Ópera frá 2006. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Jón Leifs. Söguhetjur. Djursholm: Grammofon AB BIS, 1995. (Njáls saga, Grettis saga, Laxæla saga, Fóstbræðra saga)
- Kleinau, Paul Aug. von. Kjartan und Gudrun. Oper in 3 Akten. Wien-Leipzig, Universal-Edition, 1918. (Laxdæla saga)
- Mist Þorkelsdóttir. Voyages. Kvinnan fróma. Tónverk frá 1999. (Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða)
- Ólaf Hauk Símonarson, Þórarinn Eldjárn og Egill Ólafsson. Söngleikurinn Grettir. Frumfluttur 1981 (Grettis saga)
- Saunders, Richard West. Skallagrim (Grim the Bald). An operetta in three acts. Eigin útgáfa, 1925. (Egils saga)
Tölvuleikir og borðleikir / Games
- The Banner saga og The Banner Saga: Factions. Taktískur hlutverkaleikur sem gerist í heimi víkinga. Stoic, 2013-2014. Upplýsandi gagnrýni.
- The Lost Vikings. - The Lost Vikings: Norse by Norsewest. Puzle og platform leikur. Silicon & Synapse, 1992-1997. Þrjár aðalpersónur, Erik the Swift, Baleog the Fierce, and Olaf the Stout, leysa gátur og halda áfram.
- Vikings. 3. persónu ævintýraleikur. Hluti af Playing History verkefni sem er líka með leiki um svarta dauða og þrælahald. Maður stýrir hinum unga Eirík í gegnum víkingaheiminn. Kaupmannahöfn: Serious Games, í vinnslu.
EDDUR /EDDAS
Barnabækur / Childrens' Literature
- Friðik Erlingsson. Þór í heljargreipum. Reykjavík : Veröld, 2008.
- Friðrik Erlingsson. Þór - Leyndarmál guðanna. Reykjavík: Veröld, 2010.
- Gaiman, Neil. Odd and the Frost Giants. London: 2008 (Þrymskviða, Lokasenna)
- Henriksen, Vera. Odins ravner, 1983.
- Olsen, Lars-Henrik. Erik Menneskesøn, 1986. Íslensk þýðing: Ferð Eiríks til Ásgarðs. Þýð. Guðlaug Richter. Reykjavík : Mál og menning, 1987.
- Olsen, Lars-Henrik. Ferð Eiríks til Útgarða-Loka/Ferð Eiríks til Jötunheima. Þýð. Guðlaug Richter. Reykjavík : Mál og menning, 1988. (Snorra-Edda)
- Olsen, Lars-Henrik. Kampen om sværdet, 1991: Íslensk þýðing: Baráttan um sverðið. Þýð. Guðlaug Richter. Reykjavík : Mál og menning, 2002.
- Olsen, Lar-Henrik. Kvasers blod, 1991
Ferðabækur / Travel Books
- Lock, Charles G. Warnford. The Home of Eddas. London: Sampson Low, Marston, Searle, & Rivington, 1879.
Höggmyndir og málverk / Visual Art
- Arbor, P.N. Asgaardsreijen, 1872.
- Freund, H. E. Loke, höggmynd, 1822.
- Freund, H. E. Oden, höggmynd, 1825.
- Eckerberg, Loke og Sigyn, málverk, 1810.
- Eckerberg, Balders Død, málverk, 1817.
Kvikmyndir og sjónvarpsþættir / Movies and Television Series
- Branagh, Kenneth og Joss Whedon. Thor. USA: Marvel Studios, 2011. (Snorra Edda)
- Chapkanov, Todor. Hammer of the Gods. BNA: NBC Universal Television, 2013. (Snorra-Edda)
- Jones, Terry. Erik the Viking. Bretland og Svíþjóð: KB Erik the Viking, Prominent Features og Svensk Filmindustri (SF), 1989. (Snorra-Edda ofl.)
- Kru, Yusry. Vikingdom. BNA og Malasía: KRU Studios, 2013. (Snorra-Edda ofl.)
- Laing, John og Michael Hurst. Hercules: The Legendary Journeys: Norse by Norsevest og Hercules: The Legendary Journeys: Somewhere Over the Rainbow Bridge. BNA og Nýja Sjáland: MCA Television, Pacific Renaissance Pictures Ltd., Renaissance Pictures, Studios USA Television og Universal TV, 1998. Tveir stakir þættir í langri þáttaröð. Christian Williams er titlaður skapari þáttanna. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter og Jeffrey James Varab. Valhalla. Danmörk: Swan Film Production A/S, Swan Film Production A/S, Metronome Productions, Interpresse A/S og Palle Fogtdal A/S, 1986. (Snorra-Edda)Ray, Christopher. Almighty Thor. BNA: The Asylum, 2011. (Snorra-Edda)
- Scaini, Stefan. MythQuest: Hammer of the Gods. Kanada og Þýskaland: David Braun Productions, Minds Eye Entertainment, Myth Quest Productions Inc., TiMe Film- und TV-Produktions GmbH og Vif Babelsberger Filmproduktion GmbH & Co. Dritte KG, 2001. Stakur þáttur. (Snorra-Edda)
- Schmidt, Martin. Jul i Valhal. Danmörk: Cosmo Film, 2005. (Snorra-Edda)
- Schmidt, Martin. Guldhornene. Danmörk: Cosmo Film, 2007. (Snorra-Edda)
- Taylor, Allan. Thor: The Dark World. USA: Marvel Studios, 2013. (Snorra Edda)
Sagnfræði / Historical Works
- Carlyle, Thomas. On Heroes, Hero-Worship and the Heroic in History. London: Chapman and Hall, 1840. (Ýmis Eddukvæði).
Leikrit / Dramas
- Brakel, G.A. Oden i Svithiod. 1826 (Snorra-Edda)
- Drachmann, Holger. Vølund Smed. Tónlist Fini Henriques, 1894 (Völundarkviða)
- Eggert Kaaber, Katrín Þorkelsdóttir. Þrymskviða og Iðunnareplin. Einleikur. Suðureyri 2007. (Eddukvæði og Snorra Edda).
- Ewald, Johannes. Balders Død. Kaupmannahöfn, 1773. (Snorra-Edda)
- Guðjón Sigvaldason / Gunnar Björn Guðmundsson. Þrymskviða. Götusýning. Seyðisfjörður 1998. (Þrymskviða).
- Ingeman, B.S. Kampen om Valhal, 1821.
- Kutzleb, Hjalmar. Thors Hammer. Bühnenspiel in einem Vorspiel und fünf Aufzügen. Werneburg: 1933. (Þrymskviða)
- Leopold, Carl Gustaf af. Oden eller asarnes invandring. Tragedie i fem acter. Stokkhólmur, 1790. (??)
- Oehlenschläger, Adam. Baldur hiin Gode, Et mythologisk Sørgespil. 1806. (Snorra-Edda)
Ljóð / Poems
- Benedikt Gröndal. Ragnarökkur. Kvæði um Norðurlanda guði. Kopenhagen, 1868.
- Gerður Kristný. Blóðhófnir. Reykjavík, 2010. (Skírnismál)
- Grímur Thomsen. Ásareiðin. Ljóðmæli. Nýtt safn. Kaupmannhöfn, 1895. (Snorra-Edda, Eddukvæði)
- König, Eberhard. Wieland der Schmied. Ein dramatisches Heldengedicht. Berlin: 1906. (Völundarkviða)
- Lienhard, Friedrich. Wieland der Schmied. Dramatische Dichtung. Stuttgard, 1905. (Völundarkviða)
Skáldsögur / Novels
- Adams, Douglas. The Long Dark Tea-Time of the Soul. London, 1988. (Snorra-Edda ofl.)
- Gaiman, Neil. American Gods. London og New York: 2001. (??)
- Fisker, Andrea. Lokes Høj. Köbenhavn: Phabel, 2005.
- Lyngbye Søren. Frejas tårer. Højberg: Hovedland, 2001.
- Svava Jakobsdóttir. Gunnlaðar saga. Reykjavík: Forlagið, 1987. (Hávamál og Snorra Edda)
- Teller, Janne, Odins ø. Köbenhavn: Forlaget Centrum, 1999.
- Vilborg Davíðsdóttir. Við Urðarbrunn. Reykjavík: Mál og menning, 1993.
- Vilborg Davíðsdóttir. Nornadómur. Reykjavík: Mál og menning, 1994.
Teiknimyndasögur / Comics
- Ashibe, Yuho. Suishō no Dragon (Crystal Dragon). Mystery Bonita 1981 . Útgefin 25 bindi. (Ýmsar sögur)
- Azumi, Ryō. Nīberungu no yubiwa (Ring of the Nibelungen). 1989-1991.
- Azumi, Ryō. Akai Tsurugi (The Scarlet Sword). (Eddukvæði, Snorra Edda og fleira)
- Haraldur Guðbergsson. Þrymskviða. Reykjavík: Mál og menning, 1980.
- Haraldur Guðbergsson. Baldursdraumur. Reykjavík: Mál og menning, 1980.
- Ishinomori, Shotaro. 009 Saibōgu Zero-Zero-Nain. Útgefið í ólíkum tímaritum 1964-1981. Kom út í 36 bindum. (Ýmsar sögur)
- Kinoshita, Sakura. Matantei Loki (The Mythical Detective Loki) og Matanei Loki RAGNARÖK 1 og Matanei Loki RAGNARÖK 2. Útgefið í Monthly Shōnen Gangan og Monthly Comic Blade 2002-2004, kom út í 12 bindum.
- Madsen, Peter. Ulven er Løs. Kaupmannahöfn: Interpresse, 1979. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. Thors Brudefærd. Kaupmannahöfn: Interpresse, 1980. (Þrymskviða)
- Madsen, Peter. Odins Væddemål. Kaupmannahöfn: Interpresse, 1982. (Snorra-Edda og Heimskringla)
- Madsen, Peter. Historien om Quark. Kaupmannahöfn: Interpresse, 1987.
- Madsen, Peter. Rejsen Til Udgårdsloke. Kaupmannahöfn: Interpresse, 1989. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. De Gyldne Æbler. Kaupmannahöfn: Interpresse, 1990. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. Ormen i Dybet. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 1991. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. Frejas Smykke. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 1992. (Húsdrápa).
- Madsen, Peter. Den Store Udfordring. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 1993.
- Madsen, Peter. Gudernes Gaver. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 1997.
- Madsen, Peter. Mysteriet om Digtermjøden. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 1998. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. Gennem Ild og Vand. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 2001. (Grímnismál, Þórsdrápa)
- Madsen, Peter. Balladen om Balder. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 2006. (Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. Muren. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 2007. (Skírnismál og Snorra-Edda)
- Madsen, Peter. Vølvens syner. Kaupmannahöfn: Carlsen Comics, 2009. (Völuspá, Vafþrúðnismál)
- Lee, Stan ásamt Larry Lieber, Jack Kirby o. fl. "The Mighty Thor." Journey into Mystery 83-125. USA: Marvel Comics 1962-1966.
Tónlist, ópera, ballet / Music
- Bosshart, Robert. Wieland der Schmied. Musikdrama in drei Aufzügen. Leipzig: 1931.
- Bournonville, Auguste. Valkyrien. Tónlist J.E. Harmann. 1861. (Helgakviða Hjörvarðssonar)
- Ewald, Johannes. Balders Død. 1775.
- Dupuy, Edourad. Balder. Texti eftir Johann David Valerius, 1818.
- Fahrenkrog, Ludwig. Baldur. Drama. Buchschmuck von Verfasser. Lier und Chöre komponiert von Albert Rittger. Stuttgart, 1908.
- Fahrenkrog, Ludwig. Wölund. Drama. Bucfhschmuck vom Verfasser. Stuttgard: 1914. (Völundarkviða)
- Gade, Niels W. Baldurs drøm. Kantata, 1856-1857. (Baldurs draumur)
- Haukur Tómasson. Fjórði söngur Guðrúnar. Ópera.
- Kistler, Cyrill. Baldurs Tod. Musikdrama in 3 Akten.Verlag Der Tagesfragen, 1892. (Snorra-Edda)
- Pasch, Oskar. Gudrun, ópera 1888.
- Vogl, Heinrich, Der Fremdling, líberettó Felix Dahn, 1899 (um Baldur)
- Wagner, Richard. Der Ring des Nibelungen. 1876.
Víkinga-metal / Viking Metal
Nafn textahöfundar. „Nafn lags“. Nafn flytjanda/hljómsveitar. Nafn hljómplötu. Útgáfustaður: Plötuútgáfa, ár. (Frumtexti).
- Aðalbjörn Tryggvason. Til Valhallar. Sólstafir. Til Valhallar. Stříbro: View Beyond Recordsm, 1995. (Gylfaginning)
- Bein tilvitnun í færeyskt miðaldarkvæði, endurgerð af hljómsveitinni. „Lokka táttur“. Týr. Land. Eisenerz: Napalm Records, 2008. (Lokka táttur, Gylfaginning).
- Bein tilvitnun í Gylfaginningu. „Yggdrasill“. Enslaved. Frost. Beaurainville: Osmose Productions, 1994. (Gylfaginning)
- Bein tilvitnun í Hávamál. „Viten & Mot (Årvåkenhet)“. Helheim. Heiðindómr Ok Mótgangr Bergen: Dark Essence Records, 2011. (Hávamál)
- Bein tilvitnun í Hávamál. „Viten & Mot (Sindighet)“. Helheim. Heiðindómr Ok Mótgangr Bergen: Dark Essence Records, 2011. (Hávamál)
- Bein tilvitnun í Hávamál. „Viten & Mot (Stolthet)“. Helheim. Heiðindómr Ok Mótgangr Bergen: Dark Essence Records, 2011. (Hávamál)
- Bein tilvitnun í Sigurdrífumál. „Laeknishendr“. Falkenbach. En Their Medh Riki Fara.... Mügeln: No Colours Records, 1996. (Sigrdrífumál)
- Bein tilvitnun í Völuspá, endurgerð af Einari Thorberg. (2010). „Austursins Heimsenda Her“. Fortíð. Völuspá part III: Fall of the ages. Ehlhalten: Schwarzdorn production, 2010. (44. erindi Völuspár)
- Bjørnson, Ivar. „Heimdallr“. Enslaved. Vikingligr Veldi. Bergen: Osmose Productions , 1994. (Gylfaginning).
- Forsberg, Thomas Börje. „Valhalla“. Bathory. Hammerheart. Berlín: Noise Records, 1990. (Gylfaginning)
- Glesnes, Frode. „Burning Yggdrasil“. Einherjer. Norwegian Native Art. Noregur: Native North Records , 2000 (Völuspá).
- Hegg, Johan. „Hel“. Amon Amarth. Deceiver of the Gods. Kalifornía: Metal Blade, 2013 (Gylfaginning).
- Kjellson, Grutle & Björnson, Ivar. „Fenris“. Enslaved. Frost. Beaurainville: Osmose Productions, 1994. (Gylfaginning)
- Kjellson, Grutle & Björnson, Ivar. „Gylfaginning“. Enslaved. Frost. Beaurainville: Osmose Productions, 1994. (Gylfaginning)
- Kjellson, Grutle & Björnson, Ivar. „Loke“. Enslaved. Frost. Beaurainville: Osmose Productions, 1994. (Gylfaginning)
- Kjellson, Grutle & Björnson, Ivar. „Kvasirs Blod“. Enslaved. Frost. Beaurainville: Osmose Productions, 1994. (Skáldskaparmál)
- Snæbjörn Ragnarsson. „Sleipnir“. Skálmöld. Baldur. Þórshöfn: Tutl, 2010. (Gylfaginning)
- Vakyas, Vratyas. „Skírnir“. Falkenbach. Heralding - The Fireblade. Eisenerz: Napalm Records, 2005. (Skírnismál)
- Vanagandr. Dualitet og Ulver. „Helheim“. Asgards Fall . Bergen: Dark Essence Records, 2010. (Gylfaginning).
- Vikernes, Varg. „Dauði Baldrs“. Burzum. Dauði Baldrs. Suffolk: Misanthropy Records, 1997. (Gylfaginning).
HELSTU FRÆÐIRIT OG GREINAR / SCHOLARLY WORKS on the reception of Eddas and Sagas
- Arnold, Martin. Thor. Myth to Marvel. London: New York: 2011.
- Benson, Adolph Burnett. The Old Norse Element in Swedish Romanticism. New York: 1914.
- Bödl, Klaus. Der Mythos der Edda. Nordische Mythologie zwischen europäischer Aufkläurung und nationaler Romantik. Tübingen, 2000.
- Clunies Ross, Margaret. The Norse Muse in Britain. Trieste: 1998.
- Det norrøne og det nationale. Studier i brugen af Islands gamle litteratur i nationale sammenhæge i Norge, Sverige, Island, Storbritannien, Tyskland og Danmark. Ritstj. Annette larsen.LReykjavík: 2008.
- Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011.
- Greenway, John L. The Golden Horns: Mythic Imagination and the Nordic Past. Athens, 1977.
- Jón Karl Helgason. Hetjan og höfundurinn. Reykjavík: Heimskringla, 1998.
- Jón Karl Helgason. The Rewriting of Njáls Saga. Clevedon: Multilingual Matters,1999.
- Jón Karl Helgason. Höfundar Njálu. Reykjavík: Heimskringla, 2001.
- Mjöberg, Jöran. Drömmen om Sagatiden. 2 bindi. Stockholm, 1968.
- Nordby, Conrad Hjalmar. The Influence of Old Norse Literature upon English Literature. New York: 1900.
- "Sang an Aegir". Nordische Mythen um 1900 . Ritstj. Katja Schulz og Florian Heesch. Heidelberg: 2009.
- Sveinn Yngvi Egilsson. Arftur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík. Reykjavík: ReykjavíkurAkademían og Hið íslenska bókmenntafélag, 1999.
- Zernack, Julia. "Old Norse-Icelandic Literature and German Culture." Í Iceland and Images of the North. Ritstj. Sumarliði R. Ísleifsson og Daniel Chartier. Québec: 2011, s. 157-186.
- von Seek, Klaus. Deutsche Germanen-Ideologie. Von Humanismus bis zur Gegenwart. Frankfurt: 1970.
- Wawn, Andrew. The Vikings and the Victorians. Inventing the Old North in Nineteenth-century Britain: Cambridge, Rochester NY: 2000.
Barnabókmenntir
- Ferrari, Fulvio. "Gods of Dreams and Suburbia. Old Norse Deities in Neil Gaiman's Polymythological Universes." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 129-142.
- Larrington, Carolyne. "Melvine Burgess's Bloodtide and Bloodsong. Sigmundr, Sigurðr and Young Adult Literature." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 267-292.
Kvikmyndir
- Aberth, John. "Chapter 2: Light" Camera! Pillage! Viking Films". A Knight at the Movies: Medieval History on Film.
- The Vikings on Film: Essays on Depictions of the Nordic Middle Ages. Ritstj. Kevin J. Harty.
Leikhús
- Neufert, Sven. ""Aus dunklen Tiefen empor zu lichten Höhen". Die Edda-Rezeption in der völkischen Theater- und Festkultur." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 199-214.
- Ingibjörg Jónsdóttir Kolka.„Að ég gæti fundið það allt í einum manni“: Baksvið leikritsins Hærmændene på Helgeland eftir Henrik Ibsen; greining þess og viðtökur. Háskóli Íslands, 2004.
Ljóðlist
- Freyberger, Regina. "Esias Tegnérs "Frithiof". Nordeischer Held in germanischem Reich." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 31-58.
- Gylfi Gunnlaugsson. "Benedikt Gröndals "Götterdämmerung". Zur Edda-Rezeption im 19. Jahrhundert in Island." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 215-236.
Myndlist
- Mülleer- Wille, Klaus. "Edda und Avantgarde. Asger Jorns vergleichender Vandalismus." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 59-96.
Skáldsögur
- Schulz, Katja. Nordische Götter auf Erden. Rezeption der Edda in Dänemark der Jahrtausendwende. Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 237-266.
Teiknimyndasögur
- Schmitt, Dominik. "Thor als Comic-Superheld. Zwischen amerikanischer Populärliteratur und postmoderner Metaqfiction." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 97-112.
- Oeming, Michael Avon og Andrea Di Vito. The Mighty Thor Dissassembled. New York: 2004.
- Langridge, Roger og Chris Sammnee. Thor. The Mighty Avenger. New York: 2010.
Tónlist, ballett, ópera
- Eichner, Barbara. Romantischer Held und deutscher Lichtgott. Baldur auf der Opernbühne des Fin de siècle." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 313-334.
- Grage, Joachim. "Ballett, Oper, Melodrama. Walküren im Miskiktheater des 19. Jahrhunderts." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 293-312.
- Heesch, Florian. Die Wile Jadg als Identitätskonstruktion im Black Metal." Í Eddische Götter und Helden. Milieus und Medien ihrer Rezeption. Ritstj. Katja Schulz. Heildelberg: Universitätsverlag WINTER, 2011, s. 335-366.
Tölvuleikir og borðleikir
- Age of Mythology. Stragedíuleikur, markmið að berjast við óvini og vinna borgir, norræn, grísk og egypsk goð. Loki getur barist við Ra. Ensemble Studios, 2002. Tengt Age of Empires spilum.
- Askur Yggdrasils. Spunaspil. Iðunn, 1994.
- Rune og Rune: Hall of Valhalla. Bardagaleikur þar sem Óðinn og Loki eru að berjast í Ragnarökum, inngangur lýsir merkingu þeirra, vísar í Völuspá en minnir á Stonehenge. Ragnar, ungur víkingur í fókus. Human Head Studios, 2000.
- Viking: Battle for Asgard. Bardagaleikur sem lýsir tilraun Heljar til að ráðast á Miðgarð og Ásgarð og framleiddur af The Creative Assembly, gefið út af Sega, svipuð hugmyndafræði og í Spartan: Total Warrior sem sömu aðilar framleiddu. 2008. Þarna má finna sendur sem minna á The Vikings (1958) og afar kunnunglega kynningu á Víkingum og Valhöll, aðalhetjan er Skarin sem Hel og Freyja eru að reyna að stjórna, Brísingamen kemur fyrir.
Víkinga-metal
- Dornbusch, Christian og Hans-Peter Killguss. Unheilige Allianzen. Black Metal zwischen Satanismus, Hedentum und Neonazismus. Münster, 2007.
- Heesch, Florian. "Metal for Nordic Men? Amon Amarth's Representations of Vikings. Í The Metal Void. Ritstj. Niall W.R. Scott og Imke von Helden. E-bók, s. 71-80.
- Moynihan, Michael og Didrik Søderlind. Lords of Chaos. The Bloody Rise of the Satanic Metal Underground. Port Twonsend, WA., 2007.
- Simek, Rudolf (ritstj.). Mythos Odin : Texte von der Edda bis zum Heavy Metal. Stuttgart : Reclam, 2010.
- Trafford, Simon og Aleks Pluskowski. "Antichrist Superstars. The Viking Hard Rock and Heavy Metal." Mass Market Medieval. Essays in the Middle Ages in Popular Culture. Ritstj. David W. Marshall. Jefferson, North Carolina: McFarland & Company, 2007, s. 57-73.