Fo og Rame

Dario Fo og Franca Rame. Dónalega dúkkan. Þýðendur: Jón Karl Helgason og Jóhanna Jónas. Sett á svið af Skjallbandalaginu í Héðinshúsinu árið 1994.

Í þessum einleik, sem samanstendur af þremur þáttum, taka höfundarnir fyrir konuna í hinum ýmsu myndum og velta fram á stundum grátlegan en þó helst sprenghlægilegan hátt persónum og uppákomum þar sem ítalskur hiti og ástríður kvenna fara með aðalhlutverk. Dario Fo er þekktur fyrir að nota leikhúsiðtil að deila samfélagið undir
merki gamanleiksins og farsans. Við sköpun Dónalegu dúkkunnar fékk hann konu sína Fröncu Rame til liðs við sig og þar með breyttist undirtónninn og varð næmari.

Umfjöllun