Ég er sammála þeirri meginstefnu frumvarpsins að leggja sem minnstar hömlur á form og eðli mannanafna. Ég tel að aukið frelsi í þeim efnum sé
Í ársbyrjun hnaut ég um fyrirsögnina „Held mér hafi aldrei liðið jafn kynþokkafullri“ á vef RÚV. Mér fannst þetta athyglisvert því að þarna er notað
Þessi frétt birtist á mbl.is klukkan sjö að morgni og fyrirsögnin var þá „Frostið gæti farið yfir 20 gráður“. Þetta þótti sumum eitthvað athugavert og
Ég hef iðulega séð gerðar athugasemdir við að talað sé um að fara til Selfossar eins og stundum heyrist. Það er engin furða – orðið
Fyrstu 20 dagana í febrúar birti ég daglega á heimasíðu minni pistla um íslenskt mál og málrækt, hvern á bilinu 400-500 orð – útfærslu, útskýringu
25. Íslensk málrækt felst í því að hlusta á íslensku, tala íslensku, lesa íslensku, skrifa íslensku – nota íslensku sem allra mest, á allan hátt.
24. Íslensk málrækt felst í því að krefjast þess og stuðla að því eftir mætti að unnt sé að nota íslensku á öllum sviðum, til
23. Íslensk málrækt felst í því að veita ungu kynslóðinni hlutdeild í málinu – láta hana finna að hún hafi eitthvað um íslenskuna að segja.
22. Íslensk málrækt felst í því að tala sem mest við börn á máltökuskeiði, lesa fyrir þau og með þeim, og vera þeim góð málfyrirmynd. Fyrstu
21. Íslensk málrækt felst í því að láta aldrei skort á íslenskukunnáttu bitna á fólki eða nota hann til að mismuna því á ómálefnalegan hátt.