Fyrir rúmum 20 árum var stofnaður stjórnmálaflokkur sem heitir fullu nafni Vinstrihreyfingin - grænt framboð en gekk yfirleitt undir nafninu Vinstri grænir framan af. Karlkynið
Í umræðu um mál og kyn í Facebook-hópnum Málspjall nefndi Lára Ómarsdóttir að ungt fólk í sínu umhverfi notaði orðið fólk á nýstárlegan hátt, til
Mér þykir vænt um íslenskuna og var svo lánsamur að geta gert kennslu hennar og rannsóknir að ævistarfi. Ég var harður málvöndunarmaður á unglingsárum og
Oft er amast við málbreytingu sem nú er í gangi og tekur til hóps orða sem mætti e.t.v. kalla „líkamsorð“, þ.e. orð um ýmis líffæri
Ég sá nýlega fyrirsögnina „Heilsa eldri borgara hrakaði í síðasta heimsóknarbanni“. Ég er vanur því að sögnin hraka stýri þágufalli á frumlagi sínu og hélt
Flestar sagnir sem hafa nd í stofni mynda þátíð með ‑ti. Þetta eru benda, henda, lenda, venda — þátíð benti, henti, lenti, venti. Sögnin enda
Í Málfarsbankanum segir: „Talað er um að sigra andstæðing og sigra í leik en ekki „sigra leik“. Hins vegar er talað um að vinna leik.“
Hér á heimasíðu minni og á Facebook hef ég iðulega haldið fram skoðunum sem ganga í berhögg við það sem talið hefur verið „rétt mál“.