Sögnin byggja er iðulega notuð þar sem ýmsum finnst að aðrar sagnir ættu betur við. Í Málfarsbankanum segir: „Talað er um að byggja hús og ýmislegt
Ég sé oft á Fésbók, m.a. í þessum hópi, að fólk furðar sig eða hneykslast á orðfæri eða orðfátækt ungra blaðamanna. Það er alveg skiljanlegt