Í fyrrahaust var tilkynnt með pomp og prakt um stofnun ráðherranefndar um íslenska tungu þar sem fimm ráðherrar, undir forystu forsætisráðherra, eiga að „vinna markvisst
Í gær sá ég á vefmiðli fyrirsögnina „Haaland eldri reiddi stuðningsmenn Real“, og í fréttinni sjálfri stóð „Alfie Haaland, faðir stjörnuframherjans Erlings Haaland hjá Manchester
Nýlega rakst ég fyrir tilviljun á setningar sem komu mér undarlega fyrir sjónir, þar sem miðmyndin segjast var notuð í sambandinu segjast á – dæmi
Nýlega varð hér umræða um það hvers vegna við höfum töluorðið í hvorugkyni í dæmum eins og skór í stærð fjörutíu og eitt enda þótt
Nýlega sá ég hjá Facebookvini umræður um það hvað færa fram merkti þegar vísað er til tíma. Auðvitað er enginn vafi á því hvað fram
Í pistli hér nýlega var minnst á þá „almennu reglu að (í máli flestra) er ákveðinn greinir ekki hafður á nafnorði sem tekur með sér
Í gær heyrði ég í fyrsta skipti orðið nýslendingur sem Derek Terell Allen, íslenskukennari hjá Dósaverksmiðjunni, notaði í merkingunni 'nýbúi' í pistli sem hann flutti
Sambandið brenna fyrir einhverju er mjög algengt um þessar mundir, og ég fór að skoða það í framhaldi af því að hér var spurt í
Í kverinu Gætum tungunnar segir: „Sagt var: Þeir ganga í nýju verkalýðsfélög ríkisins. Rétt væri: Þeir ganga í ný verkalýðsfélög ríkisins. Eða: Þeir ganga í