Í frétt á Vísi nýlega kom fyrir orðið fríkeypis. Það er ekki að finna í neinum orðabókum en merking þess í umræddri frétt var samt
Örugglega hefur ekkert íslenskt orð verið hrakyrt jafnmikið og ókei. Það hefur verið kallað „orðskrípi“, „átakanlegt dæmi um orðfátækt“, „óyrði“, „„graftrarkýli“ á fögrum líkama máls
Í gær var á Vísi frétt með fyrirsögninni „Stærðarinnar tré féll á Tjarnargötu.“ Þessi fyrirsögn varð tilefni fyrirspurnar hér í dag um notkun orðsins stærðarinnar
Í Málvöndunarþættinum var í dag bent á að í auglýsingu í Morgunblaðinu stæði „eiga miklar þakkir skyldar“ og spurt hvort þetta væri nýtt og komið
Ég hugsa að við þekkjum öll einhver dæmi um orð eða orðasambönd sem eru eingöngu notuð innan ákveðinnar fjölskyldu, vinahóps eða vinnustaðar. Þetta geta verið
Ein algengasta klisja í máli fólks sem tekur þátt í opinberri umræðu um þessar mundir er að ekki fari saman hljóð og mynd hjá einhverjum
Ég sá í Málvöndunarþættinum að í fréttum hefði verið notað orðalagið einu(m) megin þar sem venja væri að segja öðru(m) megin. Í fréttinni sem um
Í bókinni Bréf til Haralds er frásögn Sveins Skorra Höskuldssonar af ferð hans um Skagafjörð sumarið 1951. Þar segir m.a. svo frá komu hans til
Viðskeytið -ari „[m]yndar gerandnafnorð einkum af sögnum, en einnig af n[afn]o[rðum], sbr. drepari af drepa en drápari af dráp, kveljari af kvelja en kvalari af
Í fyrradag skrifaði ég hér pistil um þegar orðna og fyrirsjáanlega aukningu á enskunotkun á Íslandi og spáði því að um miðja öldina yrði íslenska