RITGERÐIR
Hér fyrir neðan er listi yfir helstu fræðiritgerðir og þýðingar sem ég hef sent frá mér á liðnum áratugum. Drjúgur hluti af þessu efni er síðan flokkaður á undirsíðum með hliðsjón af efninu.
2023
- "Fjarkönnun íslenskrar bókmenntasögu." Meðhöfundar Benedikt Hjartarson, Steingrímur Páll Kárason, Magnús Þór Þorbergsson. Skírnir 197 (haust 2023): 229-253.
- "“Should she tell a story …” In Quest of Eiríkur Laxdal’s Poetics." Gripla 34 (2023): 347-374.
2022
- "Brot úr höfundarverki." Í Sjón. Stálnótt. Reykjavík: Mál og menning, 2022, s. 91-103.
2021
- "Hinn (al)þjóðlegi peningaleikur: Einkavæðing íslenskra banka í ljósi glæpasagna Þráins Bertelssonar." Meðhöfundur Ásgeir Brynjar Torfason. Skírnir 195 (vor 2021), s. 59-94.
- Snorri’s Old Site is a Sheep Pen”: Remarks on Jónas Hallgrímsson Poem “Ísland” and Iceland’s Nation Building."
Í Mythology and Nation Building in the Nineteenth Century Europe. N.F.S. Grundtvig and His European Contemporaries. Aarhus: Aarhus University Press, 2021, s. 255-284. - "Stylometry and the Faded Fingerprints of Saga Authors." Meðhöfundar Sigurður Ingibergur Björnsson og Steingrímur Páll Kárason. Í In Search of the Culprit. Aspects of Medieval Authorship. Berlin/Boston: de Gruyter, 2021, s. 97-122.
2020
- 'Who is this upstart Hitler?': Norse gods and American comics during the Second World War." Í From Iceland to the Americas: Vinland and historical imagination. Manchester: Manchester University Press, 20220, s. 194-214.
2019
- "Víkingurinn með róðukrossinn." Tímarit Máls og menningar 80/1 (2019): 60-71 (ensk útgáfa í Echoes of Valhalla).
- "Cultural Sainthood and Great Immortality: an Introduction". Í Great Immortality
Studies on European Cultural Sainthood. Ritstj. Jón Karl Helgason and Marijan Dović. National Cultivation of Culture 18. Leiden: Brill, 2018, s. 1-14.
2018
- "Nordic Gods and Popular Culture." The Pre-Christian Religions of the North Research and Reception, Vol. II: From c. 1830 to the Present. Ritstj. Margaret Clunies Ross. Turnhout: Brepols, 2018, s. 419-53.
- "Popular Culture." Handbook of Pre-Modern Nordic Memory Studies. Interdisciplinary Approaches Ritstj. Glauser, Jürg / Hermann, Pernille / Mitchell, Stephen A. Berlín, Boston: De Gruyter, 2018, s. 370–379.
- "Lög og bókmenntir í íslensku samhengi." Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunnar 1/2018: 3-10. Meðhöfundar: Lára Magnúsardóttir og Rannveig Sverrisdóttir.
- "Sports/Athletics associations : Iceland." Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe. Ritstj. Joep Leerssen. Amsterdam: Amsterdam University Press, 2018, s. 1082-3.
- "Libraries, archives : Iceland." Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe. Ritstj. Joep Leerssen. Amsterdam: Amsterdam University Press, 2018, s. 1096-7.
- "Sports, pastimes : Icelandic." Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe. Ritstj. Joep Leerssen. Amsterdam: Amsterdam University Press, 2018, s. 1082.
2017
- "Röntgenbild av isländsk surrealism – om Sjón." Nordisk Tidskrift 2/17 (2017), s. 214-16.
- (Með Steingrími Kárasyni og Sigurði Ingibergi Björnssyni). "Fingraför fornsagnahöfunda. Fráleiðsla í anda Holmes og stílmæling í anda Burrows." Skírnir 191 (haust 2017), s. 274-309.
- "Hver skóp Þingvelli sem sögulegt minnismerki?“ Saga 55/2 (2017), s. 77-106.
2016
- „Burðarvirki íslenskrar nútímamenningar: Drög að sögulegri lýsingu." Í Sögu Íslands XI. Ritstjórar Sigurður Líndal og Pétur Hrafn Árnason. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2016, s. 317-412.
- „Þrautreyndur nýgræðingur: Fyrstu skrif Elíasar Marar“, Tímarit Máls og menningar 77/2 (2016): bls. 96-108.
- „Haiku, Kurosawa, Murakami Haruki: gendai aisulando no nihon bunka juyo“ [Hækur, Kurosawa og Haruki Murakami: Japönsk menning séð með íslenskum augum]. Aisulando, Gurinlando, Hokkyoku wo Shirutame no Rokuju-go Sho [Safnrit 65 kafla sem auka þekkingu þína á Íslandi, Grænlandi og Norðurheimsskautinu] . Tokyo: Akashi shoten, 2016, s. 398-403.
2015
- "Bloody Runes. The Transgressive Poetics of Egil's Saga." Egil, the Viking Poet: New Approaches to Egils Saga. Ritstj. Torfi H. Tulinius, Jón Karl Helgason, Laurence de Looze og Russell Poole. Toronto: University of Toronto Press, Scholarly Publishing Division, 2015, s. 197-215.
- Herra Þráinn. Reykjavík: Kind, 2015.
- "Ímyndarvandi þjóðarpúkans. Um rannsóknir Kristjáns Jóhanns Jónssonar á Grími Thomsen“. Skírnir 189 (vor 2015): 142–164. Meðhöfundur: Guðmundur Hálfdanarson.
2014
- "Translation and Canonization: Posthumous Writings by Hans Christian Andersen and Jónas Hallgrímssonar." Í Jakob Lothe, Ástráðs Eysteinssonar og Mats Jansson (ritstj.). Nordic Responses. Translation, History, Literary Culture. Oslo : Novus Press, 2014, s. 23-34.
- "Æsilegasta ofturhetja allra tíma." Tímarit Máls og menningar 75/4 (2014): 78-88.
- „El paper dels sants culturals en els estats nació europeus". Þýð. Jaume Subriana. L'Espill 45 (2013/2014): 19-24.
- "Heimskringla wa dare ga kaita noka?: Sakuhin to Chosha/Bunsan Shippitsu-sha no Fukuzatsu na Kankei." Scandia 31 (október 2014): 53-62.
2013
- Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga. Reykjavík: Sögufélag, 2013.
- "Stóri ódauðleikinn: Minningarmörk, borgaraleg trúarbrögð og bakjarlar menningarlegs minnis." Ritið 13/1 (2013): 79-100.
- “Der Blonde Eckbert in an Alien Polysystem. The Reception of Tieck’s «skröksaga» in 19th-Century Iceland.” Textual Production and Status Contests in Rising and Unstable Societies. Ritstj. Massimiliano Bampi og Marina Buzzoni. Feneyjar: Edizioni Ca’ Foscari, 2013, s. 115-26.
- "Vofa Hitlers. Íslensk bókmenntasaga 5.-12. maí 1945." Tímarit Máls og menningar 74/3 (2013): 7-12.
2012
- "Relics of Immortality: The Broader Context of Cultural Saints." Literary Dislocations / Déplacements Littéraires. Ritstj. Sonja Stojmenska-Elzeser og Vladimir Martinovski. Skopje: Institute of Macedonaian Literature, 2012, s. 577-84.
- “Lárviðarskáld. Valið milli Bjarna Thorarensen og Jónasar Hallgrímssonar.” Tímarit Máls og menningar 73/1 (2012): 63-78.
- "Andmæli við doktorsvörn Ólafs Rastrick." Saga 50/2 (2012): 153-160. Meðhöfundur Rósa Magnúsdóttir.
- Julian Barnes. Að endingu. Þýð. Jón Karl Helgason. Reykjavík: Bjartur, 2012.
2011
- “Menningarlegir þjóðardýrlingar Evrópu. Samanburður á France Preseren og Hans Christian Andersen. “ Ritið 11/3 (2011). 69-97.
- “A Poet’s Great Return Jónas Hallgrímsson’s reburial and Milan Kundera’s Ignorance.“Scandinavian-Canadian Studies 20 (2011): 52-61.
- ”The Role of Cultural Saints in European Nation States“. Í Culture Contacts and the Making of Cultures: Papers in Homage to Itamar Even-Zohar, ritstj. Sela-Sheffy, Rakefet and Gideon Toury. Tel-Aviv: Unit of Culture Research, Tel Aviv University, 2011, pp. 245-51.010
- „Relics and Rituals: The Canonization of Cultural „Saints“ from a Social Perspective.“ Primerjalna književnost 34 (2011): 165-89.
- „Manntafl sjálfstæðisbaráttunnar. Hvernig rataði líkneski Jóns Sigurðssonar á Austurvöll?“ Andvari 136/1 (2011): 141‒58.
- „„Þú talar eins og bók, drengur.“ Tilraun um meðvitaðan skáldskap.“ Skírnir 185 (vor 2011): 89–122.
2010
- "Týndur í Turnleikhúsinu. Tilraun um völundarhús, veruleikasvið og tálsýnir.“ Ritið 10/3 (2010): 95-117.
- „Dómsdagsmynd Gunnars Gunnarssonar. Trúarleg og persónuleg minni í Vikivaka.“ Andvari 135 (2010): 59-69.
2009
- "A Literary Square. Reflections on the Novel City by Ragna Sigurðardóttir." Studi Medievali e Moderni 13/1 (2009): 219-26.
- „Omkring Snorres poetikk. Skaldskapens rolle í Vafþrúðnismál og Snorra Edda.“ Snorres Edda i Europeisk og Islandsk kultur. Ritstj. Jon Gunnar Jørensen. Reykholt: Snorrastofa, 2009, s. 107-30.
2008
- „Splunkunýr höfundur. Mótunarár í Frakklandi.“ Af jarðarinnar hálfu. Ritgerðir í tilefni af sextugsafmæli Péturs Gunnarssonar. Ritstj. Jón Karl Helgason og Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2008, s. 19-31.
- „„Tólf persónur leita höfundar. Tilraun um sögusagnir og dæmisagnalist.“ Skírnir 182 (vor 2008): 81-120.
- „Grasaferðalok.“ Tímarit Máls og menningar 69/3 (2008): 43-54.
2007
- „Þýðing, endurritun, ritstuldur. Íslenzk menning: annað bindi. Ritstj. Magnús Þór Snæbjörnsson. Reykjavík: Einsögustofnun, 2007, s. 97-113 (endurbirt í Ódáinsakri).
- „Heimferðin mikla.“ Undir Hraundranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Ritstj. Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2007, s. 59–71 (endurbirtur kafli úr Ferðalokum).
- "Halldór Laxness í íslenskum skáldskap.“ Tímarit Máls og menningar 68/4 (2007): 58–72 (endurbirt í Ódáinsakri).
- „The Mystery of Vínarterta: In Search of an Icelandic Ethnic Identity.“ Scandinavian-Canadian Studies 17 (2006-2007): 36-52.
2006
- „Deiligaldur Elíasar. Tilraun um frásagnarspegla og sjálfgetnar bókmenntir.“ Ritið 6/3 (2006): 101–30.
- „Reading Saga Landscapes. The Case of Samuel E. Waller.“ The Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: The University of Iceland Press. 2006, s. 101–110 (endurbirt í Echoes of Valhalla)
- „Neijmann, Daisy, ed. 2006. A History of Icelandic Literature.“ Scandinavian Canadian Studies 18 (2007-2009): 124-28.
- „Vinnustofa um þýðingar.“ Ritdómur um Translation – Theory and Practice: A Historical Reader. Ritstj. Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford: Oxford University Press 2006. Lesbók Morgunblaðsins 6. janúar 2006, s. 4.
2005
- „Continuity? The Icelandic Sagas in Post-Medieval Times.“ A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture. Ritstj. Rory McTurk. Blackwell, 2005, s. 64–81 (íslensk útgáfa í Hetjan og höfundurinn).
- „Njáls saga as a novel: four aspects of rewriting.“ The Garden of Crossing Paths: The Manipulation and Rewriting of Medieval Texts. Ritstj. Marina Buzzoni og Massimiliano Bampi. Cafoscarina, 2005, s. 185-92.
- „Líf að þessu loknu.“ Tímarit Máls og menningar 66/3 (2005): 29-44 (endurbirt í Ódáinsakri).
2004
- Ferðalok: Skýrsla handa akademíu. Bjartur, 2003.
- Herbergið mitt. Mynd af Vilhjálmi frá Skáholti og Kristi.“ Skáld um skáld. Ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Jón Kalman Stefánsson. Félag íslenskra bókaútgefenda, 2003, s. 41–47.
2002
- „Hver á íslenska menningu? Frá Sigurði Nordal til Eddu - miðlunar og útgáfu.“ Skírnir 176 (haust 2002): 401–22.
- „Þegi þú Þórr!: Gender, Class and Discourse in Þrymskviða.“ Cold Counsel: Women in Old Norse Literature. Ritstj. Karen Swenson og Sarah May Anderson. Garland, 2002, s. 159–66.
- „Alþingi fornritin og tuttugasta öldin.“ Handritin. Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif. Ritstj. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Stofnun Árna Magnússonar, 2002, s. 145–155.
2001
- Höfundar Njálu: Þræðir úr vestrænni bókmenntasögu. Heimskringla, 2001.
- „Samuel E. Waller, myndlistarmaður á Njáluslóðum.“ Ísland öðrum augum litið. Listasafn Reykjavíkur, 2001, s. 6–13.
- „Andrew Wawn: The Vikings and the Victorians“ Ritdómur. Saga 39 (2001): 250–52.
1999
- The Rewriting of Njáls saga: Translation, Ideology and Icelandic Sagas. Multilingual Matters, 1999.
- „Íslenska bókmenntakerfið 1836: drög að lýsingu.“ Kynlegir kvistir: tíndir til heiðurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri. Ritstj. Soffía Auður Birgisdóttir. Uglur og ormar, 1999, s. 31–39.
- „Kja®val“. Blámi. Kjarvalsstaðir, 1999, s. 4–7 (endurbirt í Ódáinsakri).
- „„Og borgin tekur mig.“ Borgarkort fjögurra sagnaskálda.“ Skírnir 173 (haust 1999): 481–93.
- „„Ég var ekkert að binda skóþvenginn" og fleiri þankar um þjóðareign.“ Tímarit Máls og menningar 60/2 (1999): 127–39.
1998
- Hetjan og höfundurinn: Brot úr íslenskri menningarsögu. Heimskringla, 1998.
- Næturgalinn. Bjartur, 1998.
1997
- „Himinn úr hausi: Fáein heilabrot um heimsmynd Vafþrúðnismála.“ Skáldskaparmál 4 (1997): 69-73.
- „Eftirmáli“ við þýðingu á skáldsögunni Sálin vaknar eftir Kate Chopin. Bjartur, 1997, s. 147-51.
- „Mynstrið í gólfteppinu mosavaxið letur.“ Þórðarfögnuður, haldinn í tilefni fimmtugsafmælis Þórðar Helgasonar. Útgefandi ekki nefndur, 1997, s. 49–52.
1996
- „Halldór Laxness og íslenski skólinn.“ Andvari, nýr flokkur 38/121 (1996): 111–25 (endurbirt í Hetjan og höfndurinn).
1995
- „Utan endimarka landafræðinnar, innan sagnaheims Bjarna Hinrikssonar.“ Bjarni Hinriksson. Kjarvalsstaðir, 1995, s. 4-15.
- „Skarphéðinn í Boston.“ Tímarit Máls og menningar 56/4 (1995), 33-41 (endurbirt í Höfundar Njálu, ensk útgáfa í The Rewriting of Njáls Saga).
- „Táknrænn gullfótur íslenskrar seðlaútgáfu.“ Skírnir 169 (vor 1995): 211-22 (endurbirt í Hetjan og höfndurinn).
1994
- „We Who Cherish Njáls saga: Alþingi as Literary Patron.“ Í Northern Antiquity. The Post-Medieval Reception of Edda and Saga. Ritstj./Editor: Andrew Wawn. Hisarlik Press 1994, s. 143-61 (endurbirt í The Rewriting of Njáls Saga).
- „On Danish Borders: Icelandic Sagas in German Occupied Denmark.“ Samtíðarsögur: níunda Alþjóðlega fornsagnaþingið: forprent. Alþjóðlega fornsagnaþingið, 1994, s. 408-22 (endurbirt í The Rewriting of Njáls Saga).
1992
- „Rjóðum spjöll í dreyra: Óhugnaður, úrkast og erótík í Egils sögu.“ Skáldskaparmál 2 (1992): 60–76.
1990
- „Fjórir ónúmeraðir fuglar.“ Um smásagnasöfn eftir Svövu Jakobsdóttur, Kristínu Ómarsdóttur, Ísak Harðarson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Skírnir 164/2 (1990): 495–507.
- „8 sig að 9.“ Ritdómur um Vasabók eftir Pétur Gunnarsson. Tímarit Máls og menningar 51/4 (1990): 486–88.
- "Á mörkum tveggja menningarheima." Morgunblaðið 4. ágúst, s. B2.
1989
- „Tímans heróp: Lestur á inngangi Georgs Brandesar að Meginstraumum og á textum eftir Hannes Hafstein og Gest Pálsson.“ Skírnir 163/1 (1989): 111–45.
1988
- „Uppskrift að Tinna. Leikið með frásagnarfræði og Tinnabækur.“ Ársrit Torfhildar 2 (1988): 7–35.
- „Maður eða kona? Lýst eftir aðalpersónum í skáldsögu Jóns Thoroddsen.“ Tímarit Máls og menningar 49/2 (1988): 227–38. Meðhöfundur: Sigríður Rögnvaldsdóttir.
- "Setningar mola veggi.“ Ritdómur um Stálnótt eftir Sjón. Tímarit Máls og menningar 49/3 (1988): 375–81.
1987
- „Hetjur og himpagimpi. Um siðahugmyndir og Hómerskviður.“ Ársrit Torfhildar 1 (1987): 35–56.