Ég sá áðan færslu frá blaðamanni sem vitnaði í setninguna „Mistök voru gerð“ í yfirlýsingu eigenda Ásmundarsalar og sagði: „Mér finnst að við blaða- og fréttamenn ættum
Frá því að kórónuveiran fór að geisa hér snemma á árinu hefur fjöldi fólks flutt starfsstöð sína meira og minna inn á heimilið og tengst
Með nafnorðunum minnihluti og meirihluti er hægt að nota lýsingarorðið stór, en einnig mikill. Þegar þessi orð standa með meirihluti skiptir ekki öllu hvort þeirra
Stundum er amast við því að sambandið ekki ósjaldan sé látið merkja 'alloft' eins og það gerir oftastnær. Mörgum finnst það órökrétt, því að ó‑
Ég hef margoft séð fólk gera athugasemdir við setningar eins og ferðamenn eru fimm sinnum færri en í fyrra eða tekjurnar eru fjórum sinnum minni
Í gær sá ég á vef Fréttablaðsins fyrirsögnina „Frelsissviptur, laminn og rændur“, og fyrir helgi sá ég í frétt í DV setninguna „Í gær nafnbirti
Eitt þeirra atriða sem helst eru á reiki í beygingu íslenskra orða er eignarfall eintölu sterkbeygðra karlkynsorða. Þar er frá fornu fari um tvær endingar
Í gær sá ég á vef RÚV pistil með fyrirsögninni „Ekki hægt að „humma“ Þorparann“. Í pistlinum kom sögnin humma fyrir nokkrum sinnum og nafnorðinu