Fornöfnin hvor og sinn tengjast oft nánum böndum, eru eiginlega eitt tvíyrt fornafn þar sem hvor sambeygist orðinu sem það vísar til en sinn sambeygist
Óákveðin fornöfn með -hver sem seinni lið, einhver og sérhver, hafa tvær mismunandi myndir í nefnifalli og þolfalli hvorugkyns eintölu – eitthvert, sérhvert og eitthvað,
Í Íslenskri málfræði Björns Guðfinnssonar segir: „Sumar fleiryrtar samtengingar eru stundum fleygaðar af öðrum orðum, einu eða mörgum. Þær nefnast fleygaðar samtengingar.“ Björn gerir ráð
Sögnin versla er með algengari sögnum málsins. Í orðabókum um nútímamál er hún skýrð 'kaupa og selja; eiga í viðskiptum', en í Íslenskri orðabók er
Þegar talað er um að eitthvað hafi gerst tiltekinn hátíðis- eða merkisdag er oftast notuð forsetningin á – þetta gerðist á aðfangadag / á nýársdag
Flestum hefur væntanlega verið kennt að boðháttur sagnarinnar kaupa sé kauptu, ekki keyptu. Á þessu hefur verið hnykkt í ótal málfarsþáttum áratugum saman – elsta
Oft eru gerðar athugasemdir við notkun orðsins gæði. Gísli Jónsson sagði t.d. eitt sinn í þætti sínum um íslenskt mál í Morgunblaðinu: „Gæði eru gæði
Sögnin afþíða (afþýða) er einkum notuð um ísskápa og merkir sama og affrysta, þ.e. slökkva á frystingunni til að losa klaka og hrím í skápnum;
Smáorðið að er hluti ýmissa íslenskra samtenginga, en það er þó misvel séð. Í Málfarsbankanum segir: „Mælt er með eftirfarandi samtengingum, a.m.k. í rituðu máli
Atviksorðið síðan er iðulega notað með forsetningunni fyrir í ýmsum samböndum sem vísa til tíma – fyrir löngu síðan, fyrir mörgum árum síðan, fyrir tveimur