Ferilskrá

Fæddur 6. nóvember 1968 í Reykjavík.

Menntun:

 • PhD í fornaldarheimspeki frá Háskólanum í Cambridge 2003.
 • Cand.mag. í heimspeki og forngrísku frá Háskólanum í Árósum 1997.
 • BA í Heimspeki frá Háskóla Íslands 1993 (hluti náms í Árósum).
 • Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1988.

Störf:

 • Sérfræðingur við Hugvísindasviði Háskóla Íslands 2017- í dag.
 • Rannsóknastjóri Hugvísindasviðs Háskóla Íslands 2010-í dag.
 • Kennsla við Menntaskólann í Reykjavík 2001-2018.
 • Mennta- og menningarmálaráðuneytið 2008-2010 (sérfræðingur).
 • Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) 2002-2008 (sérfræðingur, sviðsstjóri og staðgengill forstöðumanns).
 • Ýmis verkefni fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Idea Consult (Brussel).

Stjórnunarstörf:

 • Stjórn Platonselskabet frá 2013.
 • Gæðanefnd Háskóla Íslands frá 2010-2015.
 • Íslenska UNESCO-nefndin frá 2010-2014.
 • COST ISCH (hugvísindi, félagsvísindi, heilbrigði) frá 2011-2014.
 • Stjórnarnefndir fyrir hug- og félagsvísindi í 6. og 7. rammaáætlun ESB um rannsóknir og nýsköpun  2003-2013.
 • Norræna samstarfsnefndin í hug- og félagsvísindum (NOS-HS) 2003-2008.
 • HÖGUT (samstarfsnefnd norrænu ráðherranefndarinnar um háskólamál) 2008-2010 (formaður 2009).
 • Ad hoc vinnuhópur um rannsóknamál (samstarfshópur norrænu ráðherranefndarinnar um rannsóknir) 2008-2010 (formaður 2009).