Platon: Réttlæti og siðfræði

Í þessum tíma leggjum við áherslu á siðfræði Platons og sérstaklega kenningu hans um réttlætið. Skilgreining hans á réttlæti er mjög ögrandi og ekki auðveld að fylgja. Eins spyrjum við um hið góða líf, farsældina, og hvað það er að vera dyggðug og góð manneskja.

Texti nr. 1 eru mikilvægustu staðir í Ríkinu þar sem Platon fjallar um réttlætið. Nr. 2 er ný grein eftir Svavar Hrafn um siðfræði Platons og nr. 3 er greining á siðfræði hans. Nr. 4 A er grein um siðfræði og stjórnmálaheimspeki Platons og nr. 5 A viðtal við einn þekktasta heimspeking dagsins sem fæst við réttlætið.

  1. Platon, Ríkið II-III.435a, VIII-IX, X.595a-608.
  2. Ugla: Svavar: Siðfræði Platons: Farsældin og guð.
  3. Shields: 88-97.
  4. Ítarefni:
    1. Stanford: Brown: Plato's Ethics and Politics in the Republic.
  5. Annað:
    1. Philosophy Bites: Sandel: Justice.