Platon: Þekkingarfræði og endurskoðun frummynda

Við lokum umfjöllun okkar um Platon með því að lesa kafla úr þremur verkum sem tilheyra síðasta hluta höfundarverks hans. Hér tekur Platon frummyndakenningu sína til umjöllunar og gagnrýni í Parmenídesi og Tímajosi. Í Þeætetosi spyr hann um eðli þekkingar og endar með gagnrýni á kenninguna sem við finnum í Menoni.

Textar nr. 1 og 2 eru þýðingar á viðeigandi stöðum í Parmenídesi og Tímajosi og texti nr. 4 er þýðing á lokahluta Þeætetosar, þar sem Sókrates tekur fyrir skilgreiningu á þekkingu sem sannri og rökstuddri skoðun. Nr. 3 er greining á gagnrýni Platons á frummyndakenningunni. Nr. 5 A og B eru greinar um Parmenídes Platons og um þekkingarfræði Platons. Nr. 5 C er pistill um þekkingarfræði Platons í Þeætetosi.

  1. Cohen/Curd/Reeve: 642-51 [= Platon, Parmenídes 127B-135D].
  2. Cohen/Curd/Reeve: 671-75 [= Platon, Tímajos 48B-52D].
  3. Shields: 106-111.
  4. Ugla: Þeætetos 201c-210d (þýð. M.J. Levett).
  5. Ítarefni:
    1. Stanford: Rickless: Plato’s Parmenides (sérstaklega 4.3).
    2. Stanford: Chapell: Plato on knowledge in the Theaetetus.
    3. Adamson: Þeætetos Platons.