I: Kynning á frumspeki

Í fyrsta tíma skoðum við námsáætlun, hæfniviðmið og námsmat. Einnig verður viðfangsefnið, þ.e. frumspeki, kynnt og gefið stutt sögulegt yfirlit yfir þróun þess. Æskilegt er að nemendur kynni sér viðfangsefnið fyrir þennan tíma, t.d. með því að skoða lesefnið og íterefnið hér að neðan.

Lesefni:

  • Námsáætlun (Ugla)
  • Feminist metaphysics“ eftir Sally Haslanger og Ástu Kristjönu Sveinsdóttur, í Stanford Encyclopedia of Philosophy.

Ítarefni: