Parmenídes

Fyrsti fókustími vetrarins fjallar um Parmenídes, sem flestir eru sammála um að sé mikilvægastur frumherjanna. Hann færir rök fyrir því að í heiminum sé aðeins eitt, að fjöldi og breyting séu ómöguleg. Eða svo virðist vera og heimspekin varð ekki söm á eftir.

Textar nr. 1 og 2 eru þýðingar á textum um og eftir Parmenídes. Nr. 3 er greining á kenningu hans. Nr. 4 A er grein eftir John Palmer um Parmenídes og nr. 4 B er þýðing hans á ljóðin. Nr. 4 C er pistill (podcast) um Parmenídes.

  1. Cohen/Curd/Reeve: 40-47.
  2. Ugla: Curd/Eyjólfur: Frumherjar grískrar heimspeki 71-73.
  3. Shields: 13-18.
  4. Ítarefni:
    1. Stanford: Palmer Parmenides.
    2. Ugla: Palmer (þýðing á ljóði Parmenídesar).
    3. Adamson: Parmenídes.