Aristóteles: Siðfræði og stjórnmálaheimspeki; heimspekisaga og femínismi

Í þessum lokatíma um Aristóteles snúum við okkur að siðfræði og stjórnmálaheimspeki en fjöllum aðeins um efnið í stuttu máli. Siðfræði Aristótelesar hefur haft mikil og endurnýjuð áhrif á siðfræði nútímans og fetar dyggðasiðfræðin annan veg en þeir Kant og Mill fóru. Í seinni tíma dagsins munum við skoða hlut kvenna í sögu fornaldarheimspeki, bæði hvað við vitum um kvenkyns heimspekinga og um kenningingar heimspekinga um konur (þ.e. kenninar karlkyns heimspekinga um konur).

Texti nr. 1 er íslensk þýðing á fyrstu fimm köflum í höfuðverki Aristótelesar um siðfræði og nr. 2 er ensk þýðing á fyrstu köflum í sjónspeki hans. Nr. 3 er greining á þessu efni. Texti nr. 4 er grein ef Charlotte Witt um feminíska heimspekisögu. Textar nr. 5 A og B eru nýlegar greinar um konur í heimspeki Platons, en báðar koma inn á hlut kvenna almennt í fornaldarheimspeki. Nr. 5 C er þýðing á stuttum texta eftir heimspekinginn Fintys, en hún tilheyrði pýþagórískum skóla á 3ju öld f.Kr. Að lokum, nr. 6 A, er netfyrirlestur um kenningu Aristótelesar um hamingjuna.

  1. Ugla: Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar I.1-5.
  2. Cohen/Curd/Reeve: 930-33 [= Aristóteles, Stjórnspekin I.1-2].
  3. Shields: 144-156.
  4. Stanford: Witt: Feminist History of Philosophy.
  5. Ítarefni:
    1. Ugla: Eiríkur: Platon um dyggðir kvenna.
    2. Ugla: Sigríður: Hver er Díótíma?
    3. Ugla: Fyntis: Um dyggðir kvenna.
  6. Annað:
    1. Aristóteles um tilgang lífsins (OA háskólinn).