Mánaðarsafn: mars 2015

Um Nýja sögu hugvísinda*

Hugvísindasvið er eitt af fimm sviðum Háskóla Íslands. Sviðinu er skipt upp í fjórar deildir sem skiptast aftur upp í námsbrautir. Innan námsbrauta eru kennd mörg fög. Þeir sem nema og starfa innan Hugvísindasviðs kenna sig almennt ekki við sviðið … Halda áfram að lesa

Birt í Hugvísindi Merkt , , |