Greinasafn fyrir merki: #háskólar

Um Nýja sögu hugvísinda*

Hugvísindasvið er eitt af fimm sviðum Háskóla Íslands. Sviðinu er skipt upp í fjórar deildir sem skiptast aftur upp í námsbrautir. Innan námsbrauta eru kennd mörg fög. Þeir sem nema og starfa innan Hugvísindasviðs kenna sig almennt ekki við sviðið … Halda áfram að lesa

Birt í Hugvísindi Merkt , , |

Gera hugvísindi gagn?*

Við sem leggjum stund á hugvísindi erum almennt ekki upptekin við að svara  spurningunni um gagnsemi þeirra og virðumst oft í raun forðast hana. Hugvísindi, eða hluti þeirra (í mínu tilfelli heimspeki og fornfræði), voru okkar val og við höldum … Halda áfram að lesa

Birt í Hugvísindi Merkt , , , |