Rómversk heimspeki og heimspeki síðfornaldar

Í lokatíma námskeiðsins skoðum við söguna frá upphafi og endum með umfjöllun um nýplatonistann Plótínos (3ja öld e.Kr.). Hann kenndi sig við Platon og platonisma en kemur í kjölfar mikillar endurnýjunar í heimspekinni. Kenningar hans um eðli hugsunarinnar höfðu mikil áhrif á nýjaldarheimspekinga.

Texti nr. 1 er þýðing á lykiltexta eftir Plótínos og nr. 2 er grein um manninn og heimspeki hans. Nr. 3 A og B eru pistlar um Plótínos og kjarnann í heimspeki hans, Hið Eina.

  1. Ugla: Dillon/Gerson: 66-86 [= Plotínos V.1-2].
  2. Stanford: Gerson: Plotinus.
  3. Ítarefni:
    1. Adamson: Líf og störf Plótínosar.
    2. Adamson: Hið eina hjá Plótínosi.