Fyrirlestrar

2019

„The sustainable development goals, capabilities and the societal impact of the humanities“. Erindi flutt á RESSH ráðstefnunni í Valencia 20. september. (R)

„Collective capabilities and the societal impact of humanities research“. Erindi flutt á HDCA ráðstefnunni í Lundúnum 10. september. (R)

„Analyzing societal impact through dialogue“. Erindi flutt á NORSSHVALUE ráðstefnunni í Reykjavík 21. ágúst. Meðhöfundur: Elsa Haraldsdóttir.

„Narrating the societal impact of research“. Erindi flutt við Kyoto háskóla 21. maí 2019.

„Sókratís-aristótelísk náttúruvísindi“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 8. mars 2019.

2018

„Capacities and Societal Impact: The Case of Humanities“. Erindi á SSH-Impact ráðstefnunni í Vín 29. nóvember 2018. Erindi flutt af meðhöfundi, Elsu Haraldsdóttur. (R)

„Capabilities, epistemic justice and the impact of humanities“. Erindi flutt á Triple-Helix ráðstefnunni í Manchester 5. til 8. september 2018. (R)

„Capabilities, epistemic justice and the societal impact of the humanities“. Erindi flutt á HDCA ráðstefnunni í Buenos Aires 1. september 2018. (R)

„Value, societal impact and research policy“. Erindi flutt á EU-SPRI ráðstefnunni í París 6. til 8. júní 2018. (R)

„Capabilities, epistemic justice and the impact of humanities“. Erindi flutt á málstofu hjá INGENIO við Tækniháskólann í Valencia 8. febrúar 2018.

„Human Rights, Understanding and Epistemic Contribution: The Role of the Humanities“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 9. mars 2018.

2017

„Virtue Model for Impact“. Erindi flutt á ráðstefnu NWB í Helsinki 9. – 10. nóvember 2017 (R).

„Drowning by numbers: Evaluating Social Capacities“. Erindi flutt á ráðstefnu RESSH í Antwerpen 6. - 7. júlí 2017. (doi: 10.6084/m9.figshare.5181550) (R).

„Aristótelísk skapgerðamennt og líkamlegar erfðir“. Erindi flutt á ráðstefnunni Geðshræring, skapgerð, sjálf og frelsi: Ráðstefna um heimspekileg viðfangsefni Kristjáns Kristjánssonar 29. apríl 2017. (Glærur) (R)

„„... því að manneðlið er alltaf sjálfu sér líkt ...“: Sófistarnir og Þúkýdídes um eðli mannsins.“ Erindi flutt á málþingi Grikklandsvinafélagsins Hellas 22. apríl 2017. (Glærur)

„Hugvísindi breyta heiminum“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 11. mars 2017. (doi: 10.6084/m9.figshare.5143201)

„Maðurinn sem fann Evrópu: Herodótos frá Halikarnassos“. Erindi flutt á málþingi Grikklandsvinafélagsins Hellas 4. febrúar 2017. (Glærur)

2016

„Gildi hugvísinda á 21. öld“. Erindi flutt á málstofu í Þjóðarspeglinum 28. október 2016. (Glærur).

Hugvísindi og merking háskóla“. Erindi flutt á ráðstefnunni Hugsun og veruleiki. Ráðstefna um heimspeki Páls Skúlasonar 28. maí 2016.

„Sjálfselska og réttlæti hjá Antifon og Aristótelesi“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 11. mars 2016.

2015

„Antiphon and Aristotle's animals: On nature and selfishness“. Erindi flutt á ráðstefnunni Self-interest and Other-regard, Reykjavík 27. nóvember 2015.

„Den ideelle videnskab: Aristoteles' herodoteiske platonisme". Erindi flutt á ráðstefnu Platonselskabet i Oslo 12. júní 2015.

„Sannleikurinn býr í myrkrinu“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 13. mars 2015. (Glærur)

2013

Framtíð og gæði doktorsnáms á Íslandi“. Erindi flutt á málþingi Vísindafélags Íslendinga 17. október 2013.

Gyðja Parmenídesar“. Erindi flutt í hádegisfyrirlestraröðinni „Kvenheimspekingar koma í kaffi“ 12. september 2013.

„Søvnens filosofi: Platon i dialog med livet og døden“. Erindi flutt á ráðstefnu Platonselskabet í Kaupmannahöfn 1. júní 2013.

„Sifjafræði sögu og heimspeki“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 16. mars 2013.

2011

„Platon om venskab: Sokrates og hans venner i Forsvarstalen“. Erindi flutt á ráðstefnu Platonselskabet í Lundi 3. júní 2011.

„Sleep as an epileptic seizure and other philosophical ideas“. Erindi flutt á 14. norrænu  svefnráðstefnunni (14th Nordic Sleep Conference) í Reykjavík 5. maí 2011 (boðsfyrirlestur við setningu).

„Svefn er flogakast“. Erindi flutt á Hugvísindaþingi 25. mars 2011.

R: Ritrýnd ráðstefna.