Evrópumálin aftur á dagskrá

Gott að koma Evrópumálunum aftur á dagskrá - Staksteinar klikka ekki. - Það er mjög mikilvægt að hefja ítarlega umfjöllun um stöðu Ísland í alþjóðasamfélaginu og áhrif þess á hag okkar allra eftir að utanríkisstefna núverandi og síðustu ríkisstjórnar náði ekki tilsettum markmiðum. Stefna núverandi stjórnar að tengja okkur nánari böndum við Bandaríkin, Kanada, Rússland, Kína og 'önnur vaxandi markaðssvæði' hefur ekki gengið eftir - fyrir utan fríverslunarsamninginn við Kína (sem er þó verk fyrri stjórnar). Þetta kallar á ítarlegar úttekir og umræðu í samfélaginu.

Screen Shot 2015-03-09 at 8.29.43 AM

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.