Monthly Archives: February 2022

Rússar skilja ekkert nema afl

  Ríki á Vesturlöndum og nágrannaríki verði að taka hótanir Rússa alvarlega. Þar á meðal séu hótanir Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands, um að Eystrasaltsríkin eigi að tilheyra Rússlandi sögu þeirra vegna. Geri menn það ekki gætu þeir staðið frammi fyrir … Continue reading

Vel skipulögð og sviðsett atburðarás

Pútín veður úr einu í annað og fer með staðlausa stafi þegar kem­ur að sögu Úkraínu. Hannbýr alltaf bara eitt­hvað nýtt til. Einn dag­inn er það að Úkraína hafi eng­an grund­völl til að vera sjálf­stætt ríki, svo að all­ir íbú­ar … Continue reading

Viðurkenning Pútín á sjálfstæði Donetsk og Luhansk

Nú er stóra spurningin hvort að Pútín láti staðar numið með viðurkenningu á sjálfstæði Donetsk og Luhansk. Hann gæti látið gott heita og hætt við fyrirhugaða innrás í önnur héruð Úkraínu. Rússnesk stjórnvöld létu sér nægja að viðurkenna sjálfstæði héraðanna … Continue reading

Tíu atriði í tengslum við yfirvofandi innrás Rússlands í Úkraínu

Stundum er ekki öll sagan sögð eða sögunni snúið á hvolf. Eftirfarandi eru tíu atriði í tengslum við yfirvofandi innrás Rússlands í Úkraínu: 1. Við upphaf endaloka kalda stríðsins voru aðildarríki NATO, fyrir utan Ísland, andvíg því að viðurkenna sjálfstæði … Continue reading