Monthly Archives: January 2022

Hvenær virka viðskiptahindranir best?

Viðskiptaþvinganir og aðrar refsiaðgerðir gegn ríkjum skila sjaldnast árangi. Það er helst að þær skili árangi ef þeim er beitt gegn litlum ríkjum í rómönsku Ameríku eða Afríku. Stór ríki eins og Rússland og Kína láta sjaldnast undan refsiaðgerðum. Fjögur … Continue reading

Átökin í Úkraínu

Rússland reynir að auka ítök sín í Úkraínu: „Rúss­neskur her­afli hefur nær um­kringt Úkraínu: norðan megin við landa­mærin við Belarus og Rúss­land, austan megin á yfir­ráða­svæðum Rúss­lands í landinu, vestan megin á landa­mærunum við Transnistiu og í suðri á Krím­skaga. … Continue reading