Monthly Archives: March 2015

The New Viking Era?

I really enjoyed meeting old colleagues and students at Paris-Sorbonne University and discuss how the small Nordic states manage to have a say within the EU and the UN. The title of the lecture was The New Viking Era? The Nordic … Continue reading

Lífleg umræða um Evrópumál

Það sem eftir stendur eftir Evrópuumræðu helgarinnar er að það ríkir óvissa um Evrópustefnu Íslands. Utanríkisráðherra segir eitt -  forseti Alþingi og formaður utanríkismálanefndar Alþingis annað.

The picture says it all

A photo by a Norwegian journalist says more than many words about Iceland's European Policy. 🙂

Algjör óvissa um Evrópustefnu Íslands

Það varð bara allt vitlaust! Það sem stendur eftir er að ekki bara hefur ríkisstjórnin sett Evrópustefnu Íslands í uppnám hún hefur búið til stjórnarskrárkrísu. Hvort ræður Alþingi eða ríkisstjórnin för? Getur ríkisstjórn ónýtt ákvarðanir fyrri þinga án þess að … Continue reading

Evrópumálin aftur á dagskrá

Gott að koma Evrópumálunum aftur á dagskrá - Staksteinar klikka ekki. - Það er mjög mikilvægt að hefja ítarlega umfjöllun um stöðu Ísland í alþjóðasamfélaginu og áhrif þess á hag okkar allra eftir að utanríkisstefna núverandi og síðustu ríkisstjórnar náði ekki tilsettum … Continue reading

New book on the Nordic Countries and the European Union

Finally - a long awaited book on the Nordic societies and European integration. My contribution can be found in the chapter entitled 'The Outsiders: Norway and Iceland'. The book the Nordic Countries and the European Union' is edited by Caroline … Continue reading

Three country boys - all from Hella - in the South of Iceland - getting ready to graduate their students

  Dear friends and colleagues - Guðmundur Hálfdanarson, Head of the Faculty of History of Philosophy, and my cousin Runólfur Smári Steindórsson, Head of the Faculty of Business Administration, and the political science guy 🙂  

Ómögulegt að spá fyrir um hverjir mynda næstu ríkisstjórn

Interview with Vísir on the upcoming UK elections. It's a tight race at the moment - too close to call.

Þarf að endurskoða Íslandssöguna?

Voru Íslendingar í efnahagslegu, pólitísku og menningarlegu skjóli Dana? Við Tómas Joensen ræðum við Kristínu Einarsdóttir í þættinum Vits er þörf um það menningarlega og pólitíska skjól sem Danir veittu okkur frá siðaskiptum fram á byrjun 19. aldar.

Bixið - Utanríkissamskipti Íslands í gegnum aldirnar

Við Tómas Joensen fórum í Bixið hjá Höskuldi Höskuldssyni þar sem við áttum líflegar og skemmtilegar samræður um rannsóknir okkar á utanríkissamskiptum Íslands frá landnámi til lok Napoleonstríðsins. Þátturinn var fluttur þann 11. febrúar og það er hægt að nálgast … Continue reading